Þýski boltinn

Fréttamynd

Margrét Lára: Er ekki að fara að kaupa kvóta og skip

„Þjóðverjarnir eru svo skipulagðir að þeir vildu vita í lok ágúst hvort ég ætlaði að koma. Það var samt ekki skrifað undir neina samninga fyrr en um daginn,“ sagði Margrét Lára Viðarsdóttir, nýjasti liðsmaður Turbine Potsdam. Margrét Lára skrifaði undir eins árs samning við félagið með möguleika á eins árs framlengingu.

Fótbolti
Fréttamynd

Muller hafnaði Chelsea

Þýski landsliðsmaðurinn Thomas Muller segist hafa hafnað tilboði frá Chelsea eftir HM 2010. Muller sló í gegn á mótinu þar sem hann var markahæstur. Hann skoraði einmitt tvisvar í 4-1 sigri Þjóðverja á Englendingum.

Fótbolti
Fréttamynd

Götze er ekki til sölu

Forráðamenn Dortmund segja það ekki koma til greina að selja ungstirnið sitt Mario Götze til Real Madrid. Forráðamenn félagsins segja að Götze verði áfram í Dortmund næstu árin.

Fótbolti
Fréttamynd

Frammistaða Neuer framar björtustu vonum

Markvörðurinn Manuel Neuer hefur heldur betur byrjað með látum hjá Bayern Munchen. Hann fær varla á sig mark og setti met um daginn er hann hélt markinu hreinu í 1018 mínútur. Gamla metið átti Oliver Kahn en það met var 1011 mínútur.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfa hrósað fyrir þýskukunnáttu sína

Þýska dagblaðið Rhein-Neckar Zeitung segir að Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Hoffenheim, tali nú reiprennandi þýsku aðeins rúmu ári eftir að hann kom til Þýskalands frá Reading í Englandi.

Fótbolti
Fréttamynd

Gylfi spilaði sem fremsti maður í tapi á móti Köln

Gylfi Þór Sigurðsson var einn frammi þegar Hoffenheim tapaði 0-2 fyrir Köln á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Hoffenheim átti möguleika á því að komast upp í 3. sæti deildarinnar með sigri en er þess í stað í fjórða sætinu sjö sætum ofar en Kölnarliðið.

Fótbolti
Fréttamynd

Breno grunaður um hafa kveikt í húsinu sínu

Brasilíski varnarmaðurinn Breno hjá FC Bayern var talinn heppinn að sleppa lifandi út úr brennandi húsi sínu þegar kviknaði í því í vikunni. Nú bendir hins vegar ýmislegt til þess að Breno hafi sjálfur kveikt í húsi sínu.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern stokkið í slaginn um Götze

Einn eftirsóttasti leikmaðurinn í þýska boltanum er Mario Götze, leikmaður Dortmund. Fjölmörg félög vilja kaupa strákinn og þar á meðal er Bayern Munchen.

Fótbolti