Babbel: Gylfi hefur næsta tímabil í búningi Hoffenheim Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. apríl 2012 12:45 Gylfi og félagar unnu þrjá af fjórum leikjum sínum í mars. Nordic Photos / Getty Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. Gylfi var í gær kjörinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni og í kjölfarið hefur breska pressann fjallað mikið um landsliðsmanninn. Slúðurpressan hefur meðal annars orðað Gylfa við bæði Manchester United og Arsenal en Babbel segir hreinar línur að Gylfi hefji næsta tímabil með Hoffenheim. „Gylfi er samningsbundinn félaginu. Hann kemur aftur og æfir með félaginu," segir Babbel. Gylfi fékk fá tækifæri í liði Hoffenheim undir stjórn Holger Stanislawski en Babbel segist vel meðvitaður um hæfileika Gylfa. „Hann sýndi það hér hjá okkur hversu góðar sendingar hann gefur og að hann gæti skorað mörk. Ég vil gjarnan kynnast honum betur og vil því fá hann hingað aftur," sagði Babbel við þýska blaðið Rhein-Neckar-Zeitung. Hann segist gjarnan myndu vilja heimsækja Gylfa til Wales. „Það er erfitt fyrir mig að stökkva upp í flugvél og heimsækja hann í Swansea vegna þess hve tímabundinn ég er," sagði Babbel greinilega orðinn spenntur fyrir því að fá besta leikmann marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í sínar raðir á ný. Þýski boltinn Tengdar fréttir Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. 4. apríl 2012 14:15 Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4. apríl 2012 22:53 Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2. apríl 2012 10:00 Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. 4. apríl 2012 14:00 Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4. apríl 2012 21:56 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjá meira
Markus Babbel, knattspyrnustjóri Hoffenheim, minnir á að Gylfi Þór Sigurðsson er samningsbundinn félaginu. Hann segist vel meðvitaður um hæfileika Hafnfirðingsins og vill kynnast honum betur þegar hann snýr aftur úr láni hjá Swansea. Gylfi var í gær kjörinn leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni og í kjölfarið hefur breska pressann fjallað mikið um landsliðsmanninn. Slúðurpressan hefur meðal annars orðað Gylfa við bæði Manchester United og Arsenal en Babbel segir hreinar línur að Gylfi hefji næsta tímabil með Hoffenheim. „Gylfi er samningsbundinn félaginu. Hann kemur aftur og æfir með félaginu," segir Babbel. Gylfi fékk fá tækifæri í liði Hoffenheim undir stjórn Holger Stanislawski en Babbel segist vel meðvitaður um hæfileika Gylfa. „Hann sýndi það hér hjá okkur hversu góðar sendingar hann gefur og að hann gæti skorað mörk. Ég vil gjarnan kynnast honum betur og vil því fá hann hingað aftur," sagði Babbel við þýska blaðið Rhein-Neckar-Zeitung. Hann segist gjarnan myndu vilja heimsækja Gylfa til Wales. „Það er erfitt fyrir mig að stökkva upp í flugvél og heimsækja hann í Swansea vegna þess hve tímabundinn ég er," sagði Babbel greinilega orðinn spenntur fyrir því að fá besta leikmann marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni í sínar raðir á ný.
Þýski boltinn Tengdar fréttir Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. 4. apríl 2012 14:15 Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4. apríl 2012 22:53 Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2. apríl 2012 10:00 Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. 4. apríl 2012 14:00 Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4. apríl 2012 21:56 Mest lesið Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Körfubolti Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram Fótbolti „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Handbolti Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Handbolti Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Íslenski boltinn Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Körfubolti „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Handbolti Fleiri fréttir Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Forseti PSG spjallaði við van Dijk eftir leik | Á leið til Parísar? Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að United hefði orðið gjaldþrota um jólin ef ekki hefði verið gripið inn í Svona mun nýr heimavöllur Man. Utd líta út Fyndnar eða sorglegar pælingar Liverpool stuðningsmanna? Hituðu upp fyrir Liverpool með því að ná Man. City að stigum Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum Villa blandar sér í Meistaradeildarbaráttuna „Slakir og hægir í fyrri hálfleik“ Sjá meira
Gerrard og Rooney hafa oftast fengið verðlaunin sem Gylfi fékk Steven Gerrard hjá Liverpool og Wayne Rooney hjá Manchester United hafa oftast verið kosnir leikmenn mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni eða fimm sinnum hvor. Gylfi Þór Sigurðsson varð í dag fyrsti íslenski leikmaðurinn í sögunni til að vera kosinn besti leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni en enginn þótti standa sig betur í mars en Gylfi. 4. apríl 2012 14:15
Wenger ræddi við McDermott um Gylfa Þór Enska götublaðið The Sun greinir frá því í kvöld að Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hafi spurst fyrir um Gylfa Þór Sigurðsson, leikmann Swansea. 4. apríl 2012 22:53
Misstir þú af marki Gylfa? | Öll mörkin í enska á Vísi Það var nóg um að vera í enska boltanum um helgina enda fullt af mörkum og mikið um óvænt úrslit. Líkt og vanalega þá er hægt að nálgast öll mörkin á Sjónvarpsvef Vísis. 2. apríl 2012 10:00
Gylfi valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni Gylfi Þór Sigurðsson, leikmaður Swansea City, hefur verið valinn besti leikmaður marsmánaðar í ensku úrvalsdeildinni en Gylfi spilaði frábærlega með nýliðunum í mars. Þetta er mikill heiður fyrir íslenska landsliðsmanninn sem er fyrsti Íslendingurinn sem hlýtur þessi verðlaun. 4. apríl 2012 14:00
Gylfi Þór: Vonandi fyrstu verðlaunin af mörgum Gylfi Þór Sigurðsson segir að það hafi komið sér í opna skjöldu að hafa verið útnefndur leikmaður mánaðarins í ensku úrvalsdeildinni. Hann fékk fregnirnar á æfingu með Swansea í morgun. 4. apríl 2012 21:56