Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Chelsea náði í dag í gríðarlega mikilvæg stig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu, þegar liðið vann Fulham 2-1 eftir að hafa lent undir, í Lundúnaslag á Craven Cottage. Enski boltinn 20.4.2025 14:45 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur gefið út að ungir leikmenn félagsins gætu fengið tækifæri í ensku úrvalsdeildinni það sem eftir lifir leiktíðar þar sem öll einbeiting liðsins er á að fara með sigur af hólmi í Evrópudeildinni. Enski boltinn 20.4.2025 07:00 Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Cardiff City hefur rekið þjálfarann Omer Riza þegar þrír leikir eru eftir af tímabilinu í ensku B-deild karla í knattspyrnu. Hinn meiddi Aaron Ramsey mun stýra liðinu í leikjunum sem framundan eru en liðið er í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 19.4.2025 22:32 Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg „Ég myndi segja að sigurinn hafi verið stór, sérstaklega ef miðað er við hversu góðan sigur þeir unnu síðast (á Nottingham Forest) og að hvorki Arsenal né Liverpool unnu hér,“ sagði Pep Guardiola eftir sigur sinna manna í Manchester City gegn Everton á útivelli. Enski boltinn 19.4.2025 21:47 Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Southampton náði í óvænt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar með hefur Southampton jafnað stigafjölda Derby County frá tímabilinu 2007/08 en það tímabilið fékk Derby lægsta stigafjölda í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.4.2025 16:17 Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Aston Villa lét vonbrigði vikunnar gegn París Saint-Germain ekki á sig fá og rúllaði yfir Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Villa Park 4-1 og baráttan um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð galopin. Enski boltinn 19.4.2025 16:03 City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Útlitið er orðið gott hjá Manchester City í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, eftir torsóttan 2-0 útisigur gegn Everton í Liverpool-borg í dag. Enski boltinn 19.4.2025 16:02 Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Leeds United og Burnely eru skrefi nær því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Bæði lið eru með 91 stig og fimm stiga forystu á Sheffield United sem er í 3. sæti. Enski boltinn 18.4.2025 21:00 James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sóknarmaðurinn Lauren James verður frá keppni um ókominn tíma. Það er mikill skellur fyrir Chelsea sem getur enn unnið fernuna. Enski boltinn 18.4.2025 17:15 „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Ange Postecoglou stýrði Tottenham áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar í gærkvöldi og svo gæti farið að við fáum enskan úrslitaleik um laust sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 18.4.2025 16:30 Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta og þar með einu skrefi nær Meistaradeildarsæti eftir magnaða endurkomu á móti franska liðinu Lyon á Old Trafford í gær. Enski boltinn 18.4.2025 15:30 Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er í skýjunum með nýja samninga félagsins við þá Virgil van Dijk og Mohamed Salah en báðir hafa nú skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 18.4.2025 13:30 Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, segist ætla að einbeita sér að Evrópudeildinni það sem eftir lifir af þessu tímabili. Enski boltinn 18.4.2025 13:02 Van Dijk fær 68 milljónir á viku Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 17.4.2025 20:01 Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Liam Delap, framherji Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni, er heldur betur eftirsóttur. Enski boltinn 17.4.2025 17:15 Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Micky van de Ven og félagar í Tottenham verða í eldlínunni í kvöld í seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Félagið hefur ekki unnið titil í sautján ár og Evrópudeildin er eini bikarinn sem félagið á enn möguleika á því að vinna á þessu tímabili. Enski boltinn 17.4.2025 15:00 Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, verður áfram hjá félaginu því í dag var tilkynnt að hollenski miðvörðurinn hafi skrifað undir nýjan samning við topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fóbolta. Enski boltinn 17.4.2025 10:05 Newcastle upp í þriðja sætið Newcastle United lyfti sér upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu með 5-0 sigri á Crystal Palace. Enski boltinn 16.4.2025 20:39 Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að André Onana yrði í marki United í leiknum mikilvæga við Lyon annað kvöld. Enski boltinn 16.4.2025 15:02 Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, býst við því að það sé stórt og viðburðaríkt sumar framundan hjá félaginu. Enski boltinn 15.4.2025 10:32 Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Chelsea og Manchester City eyddu langmestu í umboðsmenn af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.4.2025 09:02 Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Tap Manchester United um liðna helgi þýðir að liðið er með 38 stig þegar 32 umferðum er lokið. Sama þó liðið vinni síðustu sex deildarleiki sína er ljóst að liðið endar með lægsta stigafjölda sinn frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992. Enski boltinn 15.4.2025 07:03 Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, var ekki á hliðarlínunni þegar lið hans fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann var á sjúkrahúsi vegna slæmrar lungnabólgu. Enski boltinn 14.4.2025 19:30 Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy er alveg tilbúinn að mæta í nýja græna jakkanum sínum á leik hjá Manchester United á næstunni ef það myndi veita uppáhaldsfótboltaliði hans innblástur. Enski boltinn 14.4.2025 14:00 Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Vitor Pereira stýrði Wolves til 4-2 sigurs á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fjórði sigurleikur Úlfanna í röð og þeir hafa ekki náð því í meira en hálfa öld. Enski boltinn 14.4.2025 07:31 „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Ruben Amorim sá Manchester United fá á sig fjögur mörk í fyrsta sinn síðan hann tók við störfum, í 4-1 tapi gegn Newcastle fyrr í dag. Hann var fljótur að færa fókusinn frá tapinu yfir á fimmtudaginn, þegar Manchester United mætir Lyon í seinni leik Evrópudeildareinvígisins, og segir markmanninn Andre Onana hafa þurft að aftengja sig í dag. Enski boltinn 13.4.2025 20:00 Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Newcastle tók á móti Manchester United og vann afar öruggan 4-1 sigur eftir fjölda mistaka sem leiddu til marka. Enski boltinn 13.4.2025 17:30 Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Birmingham City sem tapaði 0-2 fyrir Peterborough United í úrslitaleik neðri deildanna á Englandi á Wembley í dag. Enski boltinn 13.4.2025 16:29 Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Nýliðar Ipswich Town komust tveimur mörkum yfir gegn Chelsea en misstu forskotið niður og urðu að sætta sig við jafntefli. Lökatölur á Stamford Bridge, 2-2. Enski boltinn 13.4.2025 15:24 Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Liverpool náði þrettán stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með dramatískum sigri á West Ham United, 2-1, á Anfield í dag. Virgil van Dijk skoraði sigurmark Rauða hersins á 89. mínútu. Enski boltinn 13.4.2025 15:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Chelsea náði í dag í gríðarlega mikilvæg stig í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu, þegar liðið vann Fulham 2-1 eftir að hafa lent undir, í Lundúnaslag á Craven Cottage. Enski boltinn 20.4.2025 14:45
Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Ruben Amorim, þjálfari Manchester United, hefur gefið út að ungir leikmenn félagsins gætu fengið tækifæri í ensku úrvalsdeildinni það sem eftir lifir leiktíðar þar sem öll einbeiting liðsins er á að fara með sigur af hólmi í Evrópudeildinni. Enski boltinn 20.4.2025 07:00
Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Cardiff City hefur rekið þjálfarann Omer Riza þegar þrír leikir eru eftir af tímabilinu í ensku B-deild karla í knattspyrnu. Hinn meiddi Aaron Ramsey mun stýra liðinu í leikjunum sem framundan eru en liðið er í bullandi fallbaráttu. Enski boltinn 19.4.2025 22:32
Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg „Ég myndi segja að sigurinn hafi verið stór, sérstaklega ef miðað er við hversu góðan sigur þeir unnu síðast (á Nottingham Forest) og að hvorki Arsenal né Liverpool unnu hér,“ sagði Pep Guardiola eftir sigur sinna manna í Manchester City gegn Everton á útivelli. Enski boltinn 19.4.2025 21:47
Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Southampton náði í óvænt stig gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þar með hefur Southampton jafnað stigafjölda Derby County frá tímabilinu 2007/08 en það tímabilið fékk Derby lægsta stigafjölda í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 19.4.2025 16:17
Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti Aston Villa lét vonbrigði vikunnar gegn París Saint-Germain ekki á sig fá og rúllaði yfir Newcastle United í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Lokatölur á Villa Park 4-1 og baráttan um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð galopin. Enski boltinn 19.4.2025 16:03
City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Útlitið er orðið gott hjá Manchester City í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð, eftir torsóttan 2-0 útisigur gegn Everton í Liverpool-borg í dag. Enski boltinn 19.4.2025 16:02
Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Leeds United og Burnely eru skrefi nær því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu á næstu leiktíð. Bæði lið eru með 91 stig og fimm stiga forystu á Sheffield United sem er í 3. sæti. Enski boltinn 18.4.2025 21:00
James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sóknarmaðurinn Lauren James verður frá keppni um ókominn tíma. Það er mikill skellur fyrir Chelsea sem getur enn unnið fernuna. Enski boltinn 18.4.2025 17:15
„Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Ange Postecoglou stýrði Tottenham áfram í undanúrslit Evrópudeildarinnar í gærkvöldi og svo gæti farið að við fáum enskan úrslitaleik um laust sæti í Meistaradeildinni. Enski boltinn 18.4.2025 16:30
Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Manchester United er komið í undanúrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta og þar með einu skrefi nær Meistaradeildarsæti eftir magnaða endurkomu á móti franska liðinu Lyon á Old Trafford í gær. Enski boltinn 18.4.2025 15:30
Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, er í skýjunum með nýja samninga félagsins við þá Virgil van Dijk og Mohamed Salah en báðir hafa nú skrifað undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Enski boltinn 18.4.2025 13:30
Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Rúben Amorim, þjálfari Manchester United, segist ætla að einbeita sér að Evrópudeildinni það sem eftir lifir af þessu tímabili. Enski boltinn 18.4.2025 13:02
Van Dijk fær 68 milljónir á viku Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna. Enski boltinn 17.4.2025 20:01
Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Liam Delap, framherji Ipswich Town í ensku úrvalsdeildinni, er heldur betur eftirsóttur. Enski boltinn 17.4.2025 17:15
Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Micky van de Ven og félagar í Tottenham verða í eldlínunni í kvöld í seinni leik liðsins í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Félagið hefur ekki unnið titil í sautján ár og Evrópudeildin er eini bikarinn sem félagið á enn möguleika á því að vinna á þessu tímabili. Enski boltinn 17.4.2025 15:00
Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, verður áfram hjá félaginu því í dag var tilkynnt að hollenski miðvörðurinn hafi skrifað undir nýjan samning við topplið ensku úrvalsdeildarinnar í fóbolta. Enski boltinn 17.4.2025 10:05
Newcastle upp í þriðja sætið Newcastle United lyfti sér upp í 3. sæti ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu með 5-0 sigri á Crystal Palace. Enski boltinn 16.4.2025 20:39
Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, greindi frá því á blaðamannafundi í dag að André Onana yrði í marki United í leiknum mikilvæga við Lyon annað kvöld. Enski boltinn 16.4.2025 15:02
Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, býst við því að það sé stórt og viðburðaríkt sumar framundan hjá félaginu. Enski boltinn 15.4.2025 10:32
Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Chelsea og Manchester City eyddu langmestu í umboðsmenn af liðunum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.4.2025 09:02
Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Tap Manchester United um liðna helgi þýðir að liðið er með 38 stig þegar 32 umferðum er lokið. Sama þó liðið vinni síðustu sex deildarleiki sína er ljóst að liðið endar með lægsta stigafjölda sinn frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar árið 1992. Enski boltinn 15.4.2025 07:03
Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Eddie Howe, þjálfari Newcastle United, var ekki á hliðarlínunni þegar lið hans fór illa með Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag. Hann var á sjúkrahúsi vegna slæmrar lungnabólgu. Enski boltinn 14.4.2025 19:30
Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur Norður-írski kylfingurinn Rory McIlroy er alveg tilbúinn að mæta í nýja græna jakkanum sínum á leik hjá Manchester United á næstunni ef það myndi veita uppáhaldsfótboltaliði hans innblástur. Enski boltinn 14.4.2025 14:00
Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Vitor Pereira stýrði Wolves til 4-2 sigurs á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fjórði sigurleikur Úlfanna í röð og þeir hafa ekki náð því í meira en hálfa öld. Enski boltinn 14.4.2025 07:31
„Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Ruben Amorim sá Manchester United fá á sig fjögur mörk í fyrsta sinn síðan hann tók við störfum, í 4-1 tapi gegn Newcastle fyrr í dag. Hann var fljótur að færa fókusinn frá tapinu yfir á fimmtudaginn, þegar Manchester United mætir Lyon í seinni leik Evrópudeildareinvígisins, og segir markmanninn Andre Onana hafa þurft að aftengja sig í dag. Enski boltinn 13.4.2025 20:00
Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Newcastle tók á móti Manchester United og vann afar öruggan 4-1 sigur eftir fjölda mistaka sem leiddu til marka. Enski boltinn 13.4.2025 17:30
Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Birmingham City sem tapaði 0-2 fyrir Peterborough United í úrslitaleik neðri deildanna á Englandi á Wembley í dag. Enski boltinn 13.4.2025 16:29
Sancho bjargaði andliti Chelsea gegn Ipswich Nýliðar Ipswich Town komust tveimur mörkum yfir gegn Chelsea en misstu forskotið niður og urðu að sætta sig við jafntefli. Lökatölur á Stamford Bridge, 2-2. Enski boltinn 13.4.2025 15:24
Van Dijk skoraði undir lokin og Liverpool með níu fingur á bikarnum Liverpool náði þrettán stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með dramatískum sigri á West Ham United, 2-1, á Anfield í dag. Virgil van Dijk skoraði sigurmark Rauða hersins á 89. mínútu. Enski boltinn 13.4.2025 15:00