Spænski boltinn Messi og Mourinho þeir tekjuhæstu Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims í dag og Jose Mourinho þénar mest allra knattspyrnustjóra samkvæmt úttekt France Football-tímaritsins. Fótbolti 21.3.2011 23:40 Pepe hjá Real til 2015 Spænska dagblaðið Marca staðhæfir í dag að varnarmaðurinn Pepe frá Portúgal hafi samþykkt nýjan samning við Real Madrid og að hann verði samningsbundinn félaginu til 2015. Fótbolti 21.3.2011 17:44 Real vann borgarslaginn gegn Atletico Real Madrid náði að minnka mun Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fimm stig í kvöld. Real vann þá góðan útisigur á nágrönnum sínum í Atletico, 1-2. Fótbolti 19.3.2011 22:55 Enn einn sigurinn hjá Barcelona Barcelona jók forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 2-1 heimasigri á Getafe. Forskot Barcelona er nú átta stig. Fótbolti 19.3.2011 20:54 Mætast Real Madrid og Barcelona fjórum sinnum á fjórtán dögum? Real Madrid og Barcelona verða bæði í pottinum þegar það verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudaginn. Þar verða einnig Chelsea, Inter Milan, Manchester United, Schalke, Shakhtar Donetsk og Tottenham. Fótbolti 16.3.2011 22:48 Tekur Benítez við Valencia á ný? Rafael Benítez fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool staldraði stutt við í starfi sínu hjá Inter á Ítalíu en þarf var hann aðeins í sex mánuði í starfi. Spánverjinn hefur verið atvinnulaus frá því honum var sagt upp störfum á Ítalíu en hann spænskir fjölmiðlar telja miklar líkur á því að hann fari á gamalkunnar slóðir og taki við þjálfun Valencia á Spáni. Fótbolti 16.3.2011 09:59 Abidal hjá Barcelona með lifrarkrabbamein Eric Abidal, varnarmaður Barcelona, hefur greinst með lifrarkrabbamein og fer í aðgerð á föstudaginn. Það er ekki vitað hversu lengi þessi franski landsliðsmaður verður frá keppni eða hvort að hann snúi yfir höfuð aftur í boltann. Fótbolti 15.3.2011 22:33 Jafntefli Barcelona blæs lífi í titilbaráttuna á Spáni Barcelona gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Sevilla á útivelli í fjörugum leik í spænsku deildinni í knattspyrnu. Barcelona hefur eftir leikinn fimm stiga forystu á toppnum á Real Madrid sem vann Hércules í gær. Fótbolti 13.3.2011 21:54 Benzema með bæði mörkin í sigri Real Madrid Frakkinn Karim Benzema hefur leikið frábærlega að undanförnu og skoraði bæði mörk Real Madrid í sigri liðsins á Hercules í spænsku deildinni í kvöld, 2-0. Fótbolti 12.3.2011 21:02 Luis Fabiano snýr aftur til Sao Paulu Brasilíumaðurinn Luis Fabiano, leikmaður Sevilla á Spáni, hefur ákveðið að snúa aftur til heimalandsins og hefur hann gert fjögurra ára samning við Sao Paulo. Fótbolti 12.3.2011 15:05 Mourinho: Ronaldo ætti að ná Lyon-leiknum Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, býst við því að landi hans Cristiano Ronaldo verði með á móti Lyon á miðvikudaginn þegar Real og Lyon mætast í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ronaldo meiddist aftan í læri við það að innsigla þrennu sína á móti Málaga um síðustu helgi. Fótbolti 11.3.2011 19:49 Adebayor: Enginn er jafn hamingjusamur og ég Emmanuel Adebayor er greinilega ánægður með tilveruna hjá Real Madrid og segir að skotárásin í Afríku í fyrra hafi kennt sér að njóta lífsins. Hann vonast til að hann verði áfram hjá Madrid eftir að lánssamningurinn rennur út. Fótbolti 11.3.2011 14:02 Verður Higuain með gegn Barcelona? Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain hefur verið lengi frá vegna meiðsla en gæti náð leik Real Madrid gegn Barcelona úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í næsta mánuði. Fótbolti 8.3.2011 15:17 Keita tryggði Barcelona 1-0 sigur og tíu stiga forskot Seydou Keita skoraði mikilvægt mark fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Real Zaragoza á Nou Camp í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Barcelona náði þar með tíu stiga forskoti á Real Madrid sem á leik inni á morgun á móti Racing Santander á útivelli. Fótbolti 5.3.2011 20:52 Mourinho ómeiddur eftir hnífaárás Maður vopnaður hnífi er sagður hafa ráðist að Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid, á flugvelli á Spáni í síðustu viku. Fótbolti 4.3.2011 23:17 Ronaldo gæti misst af Lyon-leiknum - frá í 10 til 15 daga Það voru skin og skúrir hjá Cristiano Ronaldo í 7-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Ronaldo skoraði þrennu í leiknum en varð síðan að fara meiddur af velli. Fótbolti 4.3.2011 14:28 Real Madrid slátraði Malaga Cristiano Ronaldo skoraði þrennu er Real Madrid fór hamförum gegn Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og vann 7-0 sigur. Fótbolti 3.3.2011 22:50 Pep Guardiola lagður inn á spítala Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var lagður inn á spítala í gærkvöldi eftir 1-0 sigur Barcelona á Valencia í spænsku deildinni. Barcelona náði tíu stiga forskoti á toppnum með þessum sigri. Fótbolti 3.3.2011 12:28 Tíu stiga forysta Barcelona Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona er hann tryggði sínum mönnum nauman 1-0 útisigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.3.2011 23:01 Xavi og Alves spila með Barcelona í kvöld Barcelona ætti að vera í toppformi gegn Valencia í kvöld því liðið hefur endurheimt þá Xavi og Dani Alves. Ekki var búist strax við Xavi en hann hefur náð góðum bata á skömmum tíma. Fótbolti 2.3.2011 09:44 Guardiola að drepast í bakinu - gæti misst af Valencia-leiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, gæti misst af leik liðsins á móti Valencia í spænsku deildinni á morgun þar sem hann er mjög slæmur í mjóbakinu. Guardiola var ekki með á æfingu í dag og fór þess í stað í meðferð hjá baksérfræðingi. Fótbolti 1.3.2011 12:54 Real Madrid tapaði dýrmætum stigum Real Madrid missteig sig illilega í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Deportivo la Coruna á útivelli. Fótbolti 26.2.2011 22:51 Barcelona sótti þrjú stig til Mallorca Barcelona náði í kvöld átta stiga forskoti í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann þá öruggan útisigur á Mallorca, 0-3. Fótbolti 26.2.2011 20:51 Mourinho: Benzema getur betur Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, vill fá mun meira frá franska framherjanum Karim Benzema sem hefur ekki staðið undir væntingum hjá Real Madrid. Fótbolti 25.2.2011 10:29 Zlatan enn ósáttur við Guardiola Zlatan Ibrahimovic er greinilega enn ósáttur við Pep Guardiola, stjóra Barcelona, og segir að það hafi verið stjóranum að kenna að hann fór frá félaginu í sumar. Fótbolti 24.2.2011 15:34 Pep Guardiola búinn að skrifa undir Pep Guardiola skrifaði í gær undir samning við Barcelona um það að verða þjálfari liðsins til vorsins 2012. Guardiola er á sínu þriðja tímabili með Katalóníuliðið og getur með þessum samning orðið aðeins fjórði þjálfari félagsins í sögunni sem klárar fjögur tímabil í röð með liðið. Fótbolti 23.2.2011 15:45 Arsenal að "stela" öðrum Fabregas frá Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Arsenal sé á leiðinni að fá til sín efnilegan miðjumann frá Barcelona og segja þetta minna mikið á það þegar Arsenal-menn nældu í Cesc Fabregas á sínum tíma. Joan Toral er sextán ára miðjumaður sem hefur verið í unglingaliði Barcelona í mörg ár en hann vill nú fara frá spænsku meisturunum. Enski boltinn 22.2.2011 17:59 Xavi frá í sjö til tíu daga - ætti að ná Arsenal-leiknum Barcelona verður án miðjumannsins Xavi Hernandez á næstunni vegna meiðsla sem leikmaðurinn varð fyrir um helgina. Xavi fór í myndatöku í gær og þar kom í ljós að hann hafði rifið vöðva í vinstri fæti. Meiðslin teljast þó ekki vera mjög alvarleg. Fótbolti 22.2.2011 16:50 Messi bjargaði Barcelona Lionel Messi var hetja Barcelona sem vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.2.2011 21:58 Messi viss um að Fabregas komi til Barcelona Lionel Messi segist þess fullviss að Cesc Fabregas muni einn daginn ganga til liðs við æskufélag sitt, Barcelona. Fótbolti 19.2.2011 13:29 « ‹ 179 180 181 182 183 184 185 186 187 … 266 ›
Messi og Mourinho þeir tekjuhæstu Lionel Messi er tekjuhæsti knattspyrnumaður heims í dag og Jose Mourinho þénar mest allra knattspyrnustjóra samkvæmt úttekt France Football-tímaritsins. Fótbolti 21.3.2011 23:40
Pepe hjá Real til 2015 Spænska dagblaðið Marca staðhæfir í dag að varnarmaðurinn Pepe frá Portúgal hafi samþykkt nýjan samning við Real Madrid og að hann verði samningsbundinn félaginu til 2015. Fótbolti 21.3.2011 17:44
Real vann borgarslaginn gegn Atletico Real Madrid náði að minnka mun Barcelona á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar niður í fimm stig í kvöld. Real vann þá góðan útisigur á nágrönnum sínum í Atletico, 1-2. Fótbolti 19.3.2011 22:55
Enn einn sigurinn hjá Barcelona Barcelona jók forskot sitt á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld með 2-1 heimasigri á Getafe. Forskot Barcelona er nú átta stig. Fótbolti 19.3.2011 20:54
Mætast Real Madrid og Barcelona fjórum sinnum á fjórtán dögum? Real Madrid og Barcelona verða bæði í pottinum þegar það verður dregið í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar á föstudaginn. Þar verða einnig Chelsea, Inter Milan, Manchester United, Schalke, Shakhtar Donetsk og Tottenham. Fótbolti 16.3.2011 22:48
Tekur Benítez við Valencia á ný? Rafael Benítez fyrrum knattspyrnustjóri Liverpool staldraði stutt við í starfi sínu hjá Inter á Ítalíu en þarf var hann aðeins í sex mánuði í starfi. Spánverjinn hefur verið atvinnulaus frá því honum var sagt upp störfum á Ítalíu en hann spænskir fjölmiðlar telja miklar líkur á því að hann fari á gamalkunnar slóðir og taki við þjálfun Valencia á Spáni. Fótbolti 16.3.2011 09:59
Abidal hjá Barcelona með lifrarkrabbamein Eric Abidal, varnarmaður Barcelona, hefur greinst með lifrarkrabbamein og fer í aðgerð á föstudaginn. Það er ekki vitað hversu lengi þessi franski landsliðsmaður verður frá keppni eða hvort að hann snúi yfir höfuð aftur í boltann. Fótbolti 15.3.2011 22:33
Jafntefli Barcelona blæs lífi í titilbaráttuna á Spáni Barcelona gerði í kvöld 1-1 jafntefli við Sevilla á útivelli í fjörugum leik í spænsku deildinni í knattspyrnu. Barcelona hefur eftir leikinn fimm stiga forystu á toppnum á Real Madrid sem vann Hércules í gær. Fótbolti 13.3.2011 21:54
Benzema með bæði mörkin í sigri Real Madrid Frakkinn Karim Benzema hefur leikið frábærlega að undanförnu og skoraði bæði mörk Real Madrid í sigri liðsins á Hercules í spænsku deildinni í kvöld, 2-0. Fótbolti 12.3.2011 21:02
Luis Fabiano snýr aftur til Sao Paulu Brasilíumaðurinn Luis Fabiano, leikmaður Sevilla á Spáni, hefur ákveðið að snúa aftur til heimalandsins og hefur hann gert fjögurra ára samning við Sao Paulo. Fótbolti 12.3.2011 15:05
Mourinho: Ronaldo ætti að ná Lyon-leiknum Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, býst við því að landi hans Cristiano Ronaldo verði með á móti Lyon á miðvikudaginn þegar Real og Lyon mætast í seinni leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Ronaldo meiddist aftan í læri við það að innsigla þrennu sína á móti Málaga um síðustu helgi. Fótbolti 11.3.2011 19:49
Adebayor: Enginn er jafn hamingjusamur og ég Emmanuel Adebayor er greinilega ánægður með tilveruna hjá Real Madrid og segir að skotárásin í Afríku í fyrra hafi kennt sér að njóta lífsins. Hann vonast til að hann verði áfram hjá Madrid eftir að lánssamningurinn rennur út. Fótbolti 11.3.2011 14:02
Verður Higuain með gegn Barcelona? Argentínumaðurinn Gonzalo Higuain hefur verið lengi frá vegna meiðsla en gæti náð leik Real Madrid gegn Barcelona úrslitaleik spænsku bikarkeppninnar í næsta mánuði. Fótbolti 8.3.2011 15:17
Keita tryggði Barcelona 1-0 sigur og tíu stiga forskot Seydou Keita skoraði mikilvægt mark fyrir Barcelona í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Real Zaragoza á Nou Camp í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Barcelona náði þar með tíu stiga forskoti á Real Madrid sem á leik inni á morgun á móti Racing Santander á útivelli. Fótbolti 5.3.2011 20:52
Mourinho ómeiddur eftir hnífaárás Maður vopnaður hnífi er sagður hafa ráðist að Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Real Madrid, á flugvelli á Spáni í síðustu viku. Fótbolti 4.3.2011 23:17
Ronaldo gæti misst af Lyon-leiknum - frá í 10 til 15 daga Það voru skin og skúrir hjá Cristiano Ronaldo í 7-0 sigri Real Madrid á Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Ronaldo skoraði þrennu í leiknum en varð síðan að fara meiddur af velli. Fótbolti 4.3.2011 14:28
Real Madrid slátraði Malaga Cristiano Ronaldo skoraði þrennu er Real Madrid fór hamförum gegn Malaga í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld og vann 7-0 sigur. Fótbolti 3.3.2011 22:50
Pep Guardiola lagður inn á spítala Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, var lagður inn á spítala í gærkvöldi eftir 1-0 sigur Barcelona á Valencia í spænsku deildinni. Barcelona náði tíu stiga forskoti á toppnum með þessum sigri. Fótbolti 3.3.2011 12:28
Tíu stiga forysta Barcelona Lionel Messi var enn og aftur hetja Barcelona er hann tryggði sínum mönnum nauman 1-0 útisigur á Valencia í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 2.3.2011 23:01
Xavi og Alves spila með Barcelona í kvöld Barcelona ætti að vera í toppformi gegn Valencia í kvöld því liðið hefur endurheimt þá Xavi og Dani Alves. Ekki var búist strax við Xavi en hann hefur náð góðum bata á skömmum tíma. Fótbolti 2.3.2011 09:44
Guardiola að drepast í bakinu - gæti misst af Valencia-leiknum Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, gæti misst af leik liðsins á móti Valencia í spænsku deildinni á morgun þar sem hann er mjög slæmur í mjóbakinu. Guardiola var ekki með á æfingu í dag og fór þess í stað í meðferð hjá baksérfræðingi. Fótbolti 1.3.2011 12:54
Real Madrid tapaði dýrmætum stigum Real Madrid missteig sig illilega í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli gegn Deportivo la Coruna á útivelli. Fótbolti 26.2.2011 22:51
Barcelona sótti þrjú stig til Mallorca Barcelona náði í kvöld átta stiga forskoti í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Liðið vann þá öruggan útisigur á Mallorca, 0-3. Fótbolti 26.2.2011 20:51
Mourinho: Benzema getur betur Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, vill fá mun meira frá franska framherjanum Karim Benzema sem hefur ekki staðið undir væntingum hjá Real Madrid. Fótbolti 25.2.2011 10:29
Zlatan enn ósáttur við Guardiola Zlatan Ibrahimovic er greinilega enn ósáttur við Pep Guardiola, stjóra Barcelona, og segir að það hafi verið stjóranum að kenna að hann fór frá félaginu í sumar. Fótbolti 24.2.2011 15:34
Pep Guardiola búinn að skrifa undir Pep Guardiola skrifaði í gær undir samning við Barcelona um það að verða þjálfari liðsins til vorsins 2012. Guardiola er á sínu þriðja tímabili með Katalóníuliðið og getur með þessum samning orðið aðeins fjórði þjálfari félagsins í sögunni sem klárar fjögur tímabil í röð með liðið. Fótbolti 23.2.2011 15:45
Arsenal að "stela" öðrum Fabregas frá Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Arsenal sé á leiðinni að fá til sín efnilegan miðjumann frá Barcelona og segja þetta minna mikið á það þegar Arsenal-menn nældu í Cesc Fabregas á sínum tíma. Joan Toral er sextán ára miðjumaður sem hefur verið í unglingaliði Barcelona í mörg ár en hann vill nú fara frá spænsku meisturunum. Enski boltinn 22.2.2011 17:59
Xavi frá í sjö til tíu daga - ætti að ná Arsenal-leiknum Barcelona verður án miðjumannsins Xavi Hernandez á næstunni vegna meiðsla sem leikmaðurinn varð fyrir um helgina. Xavi fór í myndatöku í gær og þar kom í ljós að hann hafði rifið vöðva í vinstri fæti. Meiðslin teljast þó ekki vera mjög alvarleg. Fótbolti 22.2.2011 16:50
Messi bjargaði Barcelona Lionel Messi var hetja Barcelona sem vann 2-1 sigur á Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 20.2.2011 21:58
Messi viss um að Fabregas komi til Barcelona Lionel Messi segist þess fullviss að Cesc Fabregas muni einn daginn ganga til liðs við æskufélag sitt, Barcelona. Fótbolti 19.2.2011 13:29
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent