Spænski boltinn

Fréttamynd

Mourinho vill vera eins og Sir Alex

Portúgalski þjálfarinn Jose Mourinho hjá Real Madrid lítur mikið upp til Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, og vonast til þess að vera eins lengi í bransanum og Skotinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Leik Rayo Vallecano og Real Madrid frestað

Viðureign Rayo Vallecano og Real Madrid í 5. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar hefur verið frestað til morguns. Slökknaði á flóðljósum þegar skammt var til leiks og ljóst að ekki verður hægt að koma þeim í gang svo leikurinn geti verið leikinn í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Guardiola mun halda sig í New York næsta árið

Pep Guardiola, fyrrum þjálfari Barcelona, nýtur nú lífsins í Bandaríkjunum en hann flutti með alla fjölskylduna frá Barcelona til New York eftir að hann hætti að þjálfa Barcelona-liðið síðasta vor enda harður á því að taka sér eitt ár í frí frá boltanum.

Enski boltinn
Fréttamynd

Tvö mörk Börsunga á síðustu mínútunum - með 11 stiga forskot á Real

Það tók Barcelona-menn 86 mínútur að finna leiðina framhjá Tono, markverði Granada í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Xavi skoraði markið á 87. mínútu og Granada-liðið skoraði síðan sjálfsmark í uppbótartíma. Barcalona vann því leikinn 2-0 og er með fullt hús á toppnum eftir fyrstu fimm umferðirnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Pique frá í þrjá vikur

Það eru varnarvandræði hjá liði Barcelona enda er Carles Puyol frá vegna meiðsla og svo var Gerard Pique að meiðast í leiknum gegn Spartak Moskvu í Meistaradeildinni.

Fótbolti
Fréttamynd

Mourinho kærir ritstjóra Marca

Stríð Jose Mourinho, þjálfara Real Madrid, tók á síg nýja mynd í dag er hann ákvað að kæra ritstjóra blaðsins Marca fyrir ummæli í sinn garð.

Fótbolti
Fréttamynd

Ronaldo: Ég fagna þegar ég þarf að fagna

Það hefur mikið verið rætt og ritað um óánægju Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Hann fagnaði ekki um daginn með liðinu en gaf sig allan í fagnið á sigurmarkinu gegn Man. City í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrrum forseti Real Madrid: Orð Mourinho hjálpa ekki liðinu

Ramon Calderon, fyrrum forseti Real Madrid, hefur gagnrýnt ummæli þjálfarans Jose Mourinho eftir 1-0 tapið á móti Sevilla í spænsku úrvalsdeildinni um helgina. Real Madrid hefur aðeins náð í fjögur stig í fyrstu fjórum umferðunum og þegar orðið átta stigum á eftir Barcelona.

Fótbolti
Fréttamynd

Capello: Falcao minnir mig á Messi

Umtalaðasti knattspyrnumaður Evrópu þessa dagana er kólumbíski framherjinn Falcao sem spilar með Atletico Madrid. Hann hefur farið algjörlega á kostum.

Fótbolti
Fréttamynd

Fabregas: Ég er ekki heimskur

Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas segist ekki vera neinn vitleysingur og hann hafi vel gert sér grein fyrir því að hans biði mikil barátta um sæti í Barcelona-liðinu.

Fótbolti
Fréttamynd

Fyrrverandi forseti Barcelona kemur til varnar Cristiano Ronaldo

Joan Laporta, fyrrverandi forseti Barcelona, hefur komið til varnar Portúgalann Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid en mikið hefur verið rætt og skrifað um óánægju Ronaldo hjá spænsku meisturunum. Ronaldo kveikti reyndar undir þeirri umræðu með því að fagna ekki mörkum sínum í síðasta leik hans með Real Madrid.

Fótbolti
Fréttamynd

Barcelona fer í fánaliti Katalóníu

113 ára bið Katalóníubúa eftir því að sjá upphaldsliðið sitt í fánalitum Katalóníu lýkur loksins á næstu leiktíð. Þá verður varabúningur félagsins í rauðum og gylltum lit.

Fótbolti
Fréttamynd

Fabregas: Ég er ekki slæmur liðsfélagi

Cesc Fabregas fær enn ekki alltof mörg tækifæri með Barcelona-liðinu en þessi fyrrum fyrirliði Arsenal ætlar að reyna að vera jákvæður þrátt fyrir að sitja mikið á bekknum hjá Barca.

Fótbolti