Box Haye ráðlagt að leggja hanskana á hilluna Hinn umdeildi hnefaleikakappi, Bretinn David Haye, þarf væntanlega að leggja hanskana á hilluna á nýjan leik eftir að hafa gengist undir stóra aðgerð á öxl. Sport 18.11.2013 09:22 Abdusalamov er haldið sofandi eftir bardagan gegn Perez Hnefaleikakappinn Magomed Abdusalamov var fluttur á sjúkrahús eftir bardaga gegn Mike Perez í Madison Square Gardan á aðfaranótt sunnudags en Abdusalamov tapaði bardaganum eftir tíu lotur á stigum. Sport 4.11.2013 10:21 Klitschko vill verða forseti Úkraínu Hnefaleikappinn og heimsmeistarinn í þungavigt, Vitali Klitschko, hefur hug á að skipta um starfsvettvang því hann hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta Úkraínu árið 2015. Sport 25.10.2013 09:38 Það kostar 12 milljarða að fá Lewis aftur í hringinn Lennox Lewis, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, myndi glaður snúa til baka í hringinn og mæta Wladimir Klitschko en aðeins fyrir rétt verð. Sport 10.10.2013 07:58 Risabardagi á besta tíma Wladimir Klitschko og Alexander Povetkin berjast um heimsmeistaratignina í þungavigt í bardaga í Moskvu í dag klukkan 18. Innlent 4.10.2013 21:35 Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Wladimir Klitschko líkti bresku hnefaleikaköppunum David Haye og Dereck Chisora við geltandi hunda fyrir heimsmeistaratitilvörn sína í þungavigt gegn Alexander Povetkin á morgun. Sport 4.10.2013 21:22 Bandaríska hnefaleikasambandið kvartar yfir Tyson Mike Tyson er búinn að gerast umboðsmaður fyrir hnefaleikakappa og er þegar kominn á svarta listann hjá bandaríska hnefaleikasambandinu. Sport 2.10.2013 10:37 Haye og Fury mætast ekki um helgina | Bardaginn fer fram í febrúar Hnefaleikakapparnir David Haye og Tyson Fury munu mætast þann 8. febrúar næstkomandi í Manchester en áður áttu þeir að mætast á laugardagskvöldið. Sport 25.9.2013 09:55 Bardagi Mayweather og Alvarez skilaði ótrúlegum peningum Þeir sem stóðu að bardaga Floyd Mayweather Jr. og Canelo Alvarez lögðu mikið undir og þeir uppskáru eins og þeir sáðu enda keyptu milljónir sér aðgang að bardaganum. Sport 20.9.2013 08:59 Gerði grín að vímuefnavanda De la Hoya Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. hefur þurft að biðjast afsökunar eftir að miður falleg mynd var sett á Instagram-síðuna hans. Sport 19.9.2013 11:33 Maðurinn sem kjálkabraut Ali er látinn Ken Norton, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er látinn sjötugur að aldri. Hann lélst á spítala í Arizona í gær en hann hafði lengi verið heilsuveill. Sport 19.9.2013 11:13 Umdeildur hnefaleikadómari hættir Hnefaleikadómarinn Cynthia J. Ross hefur ákveðið að hætta að dæma hnefaleika en allt hefur verið vitlaust síðan hún dæmdi bardaga Floyd Mayweather og Canelo Alvarez um helgina. Sport 18.9.2013 08:05 45. sigurinn í röð hjá Mayweather Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather bar sigur úr býtum gegn Mexíkananum Saul "Canelo“ Alvarez í léttvigtarviðureign þeirra kappa í Las Vegas í nótt. Sport 15.9.2013 11:10 Mayweather: Hann myndi ekki vinna mig einu sinni í 42 bardögum Floyd Mayweather og Saul Canelo Alvarez berjast í Las Vegas á laugardagskvöldið og vilja margir meina að nú loksins sé kominn maður fram sem getur lagt Mayweather af velli. Sport 13.9.2013 11:13 De la Hoya farinn í meðferð Oscar de la Hoya mun ekki verða viðstaddur bardaga Floyd Mayweather Jr. og Canelo Alavarez um helgina. Gulldrengurinn er farinn í meðferð. Sport 11.9.2013 16:08 Það vilja allir sjá Mayweather tapa Oscar de la Hoya, skipleggjandi bardagans á milli Floyd Mayweather og Saul Canelo Alvarez, vill meina að framundan sé einn stærsti bardagi sögunnar. Sport 9.9.2013 10:45 Tyson: Ég er alkahólisti við dauðans dyr Hnefaleikakappinn Mike Tyson hefur viðurkennt að hann hafi logið því undanfarin ár að hann sé edrú. Þess í stað segist heimsmeistarinn fyrrverandi vera við dauðans dyr eftir misnotkun á áfengi og öðrum vímuefnum. Sport 25.8.2013 14:08 Mayweather gerði lítið úr De la Hoya Þó svo Floyd Mayweather sé í samstarfi við gulldrenginn Oscar de la Hoya og fyrirtæki hans, Golden Boy Promotions, þá er honum augljóslega ekki vel við De la Hoya. Hann kom því klárlega til skila á blaðamannafundi í gær. Sport 4.7.2013 10:46 Klitschko mætir Povetkin í Moskvu Úrúgvæinn Wladimir Klitschko mun mæta hinum rússneska Alexander Povetkin í Moskvu þann 5. október næstkomandi. Sport 2.7.2013 11:06 Kynna bardagann í ellefu borgum Það er enn langt í bardaga Floyd Mayweather Jr. og Saul Alvarez. Það aftrar köppunum þó ekki frá því að byrja að auglýsa hann en þeir munu gera það í ellefu borgum. Bardaginn sjálfur fer fram 14. september. Sport 25.6.2013 16:03 Mayweather ætlar að berjast við Alvarez Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. hefur tekið ákvörðun um sinn næsta bardaga en hann ætlar að berjast við Canelo Alvarez þann 14. september næstkomandi. Sport 30.5.2013 08:26 Tyson verður teiknimyndapersóna Sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum ætlar næsta vetur að fara með í loftið teiknimyndaseríu þar sem Mike Tyson, fyrrum hnefaleikakappi, er í aðalhlutverki. Sport 11.5.2013 11:34 Pabbi hans kenndi honum að lemja konur | Myndband Að rífa kjaft á blaðamannafundum fyrir boxbardaga er hluti af sýningunni. Robert Guerrero er búinn að setja ný viðmið í þessum efnum eftir ótrúlega ræðu sem hann hélt í gær. Sport 3.5.2013 09:53 Andstæðingur Mayweather handtekinn með byssu á flugvelli Það verður væntanlega ekkert af því að Floyd Mayweather Jr. berjist við Robert Guerrero þann 4. maí. Guerrero var handtekinn á JFK-flugvellinum í New York með byssu. Sport 28.3.2013 22:05 Haye á höttunum eftir Klitschko-bræðrunum Breski hnefaleikakappinn David Haye tilkynnti í dag að hann væri búinn að rífa hanskana niður úr hillunni. Hann ætlar að keppa næst þann 29. júní. Andstæðingurinn liggur þó ekki fyrir. Sport 28.3.2013 15:01 Mayweather skrifaði undir risasamning Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather hefur skrifað undir samning sem gæti gert hann að ríkasta íþróttamanni heims á næstu árum. Sport 20.2.2013 11:58 Pacquiao vill spila með Boston Celtics Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao var í skemmtilegu viðtali á dögunum þar sem hann svaraði mörgum óhefðbundnum spurningum. Þar kom margt skemmtilegt í ljós. Sport 29.12.2012 11:28 Móðir og eiginkona Pacquiao vilja að hann hætti Hnefaleikakappinn magnaði Manny Pacquiao var rotaður illa um helgina í bardaga gegn Juan Manuel Marquez. Þetta var annað tap hans í röð. Sjálfur segist hann ætla að halda áfram að boxa en bæði eiginkona hans og móðir vilja að hann hætti. Sport 10.12.2012 19:20 Marquez steinrotaði Pacquiao Juan Manuel Marquez vann frekar óvæntan sigur á Manny Pacquiao í nótt. Það sem meira er þá tókst Marquez að rota Pacquiao. Sport 9.12.2012 10:47 Ricky Hatton leggur hanskana á hilluna eftir slæmt tap Hnefaleikakappinn Ricky Hatton tilkynnti í gær að hann væri endanlega hættur í boxi eftir að hann tapaði fyrir Vyacheslav Senchenko í Manchester. Sport 25.11.2012 14:41 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 33 ›
Haye ráðlagt að leggja hanskana á hilluna Hinn umdeildi hnefaleikakappi, Bretinn David Haye, þarf væntanlega að leggja hanskana á hilluna á nýjan leik eftir að hafa gengist undir stóra aðgerð á öxl. Sport 18.11.2013 09:22
Abdusalamov er haldið sofandi eftir bardagan gegn Perez Hnefaleikakappinn Magomed Abdusalamov var fluttur á sjúkrahús eftir bardaga gegn Mike Perez í Madison Square Gardan á aðfaranótt sunnudags en Abdusalamov tapaði bardaganum eftir tíu lotur á stigum. Sport 4.11.2013 10:21
Klitschko vill verða forseti Úkraínu Hnefaleikappinn og heimsmeistarinn í þungavigt, Vitali Klitschko, hefur hug á að skipta um starfsvettvang því hann hefur ákveðið að bjóða sig fram til forseta Úkraínu árið 2015. Sport 25.10.2013 09:38
Það kostar 12 milljarða að fá Lewis aftur í hringinn Lennox Lewis, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, myndi glaður snúa til baka í hringinn og mæta Wladimir Klitschko en aðeins fyrir rétt verð. Sport 10.10.2013 07:58
Risabardagi á besta tíma Wladimir Klitschko og Alexander Povetkin berjast um heimsmeistaratignina í þungavigt í bardaga í Moskvu í dag klukkan 18. Innlent 4.10.2013 21:35
Klitschko gerir lítið úr Haye og Chisora fyrir stóru stundina Wladimir Klitschko líkti bresku hnefaleikaköppunum David Haye og Dereck Chisora við geltandi hunda fyrir heimsmeistaratitilvörn sína í þungavigt gegn Alexander Povetkin á morgun. Sport 4.10.2013 21:22
Bandaríska hnefaleikasambandið kvartar yfir Tyson Mike Tyson er búinn að gerast umboðsmaður fyrir hnefaleikakappa og er þegar kominn á svarta listann hjá bandaríska hnefaleikasambandinu. Sport 2.10.2013 10:37
Haye og Fury mætast ekki um helgina | Bardaginn fer fram í febrúar Hnefaleikakapparnir David Haye og Tyson Fury munu mætast þann 8. febrúar næstkomandi í Manchester en áður áttu þeir að mætast á laugardagskvöldið. Sport 25.9.2013 09:55
Bardagi Mayweather og Alvarez skilaði ótrúlegum peningum Þeir sem stóðu að bardaga Floyd Mayweather Jr. og Canelo Alvarez lögðu mikið undir og þeir uppskáru eins og þeir sáðu enda keyptu milljónir sér aðgang að bardaganum. Sport 20.9.2013 08:59
Gerði grín að vímuefnavanda De la Hoya Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. hefur þurft að biðjast afsökunar eftir að miður falleg mynd var sett á Instagram-síðuna hans. Sport 19.9.2013 11:33
Maðurinn sem kjálkabraut Ali er látinn Ken Norton, fyrrum heimsmeistari í þungavigt, er látinn sjötugur að aldri. Hann lélst á spítala í Arizona í gær en hann hafði lengi verið heilsuveill. Sport 19.9.2013 11:13
Umdeildur hnefaleikadómari hættir Hnefaleikadómarinn Cynthia J. Ross hefur ákveðið að hætta að dæma hnefaleika en allt hefur verið vitlaust síðan hún dæmdi bardaga Floyd Mayweather og Canelo Alvarez um helgina. Sport 18.9.2013 08:05
45. sigurinn í röð hjá Mayweather Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather bar sigur úr býtum gegn Mexíkananum Saul "Canelo“ Alvarez í léttvigtarviðureign þeirra kappa í Las Vegas í nótt. Sport 15.9.2013 11:10
Mayweather: Hann myndi ekki vinna mig einu sinni í 42 bardögum Floyd Mayweather og Saul Canelo Alvarez berjast í Las Vegas á laugardagskvöldið og vilja margir meina að nú loksins sé kominn maður fram sem getur lagt Mayweather af velli. Sport 13.9.2013 11:13
De la Hoya farinn í meðferð Oscar de la Hoya mun ekki verða viðstaddur bardaga Floyd Mayweather Jr. og Canelo Alavarez um helgina. Gulldrengurinn er farinn í meðferð. Sport 11.9.2013 16:08
Það vilja allir sjá Mayweather tapa Oscar de la Hoya, skipleggjandi bardagans á milli Floyd Mayweather og Saul Canelo Alvarez, vill meina að framundan sé einn stærsti bardagi sögunnar. Sport 9.9.2013 10:45
Tyson: Ég er alkahólisti við dauðans dyr Hnefaleikakappinn Mike Tyson hefur viðurkennt að hann hafi logið því undanfarin ár að hann sé edrú. Þess í stað segist heimsmeistarinn fyrrverandi vera við dauðans dyr eftir misnotkun á áfengi og öðrum vímuefnum. Sport 25.8.2013 14:08
Mayweather gerði lítið úr De la Hoya Þó svo Floyd Mayweather sé í samstarfi við gulldrenginn Oscar de la Hoya og fyrirtæki hans, Golden Boy Promotions, þá er honum augljóslega ekki vel við De la Hoya. Hann kom því klárlega til skila á blaðamannafundi í gær. Sport 4.7.2013 10:46
Klitschko mætir Povetkin í Moskvu Úrúgvæinn Wladimir Klitschko mun mæta hinum rússneska Alexander Povetkin í Moskvu þann 5. október næstkomandi. Sport 2.7.2013 11:06
Kynna bardagann í ellefu borgum Það er enn langt í bardaga Floyd Mayweather Jr. og Saul Alvarez. Það aftrar köppunum þó ekki frá því að byrja að auglýsa hann en þeir munu gera það í ellefu borgum. Bardaginn sjálfur fer fram 14. september. Sport 25.6.2013 16:03
Mayweather ætlar að berjast við Alvarez Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather Jr. hefur tekið ákvörðun um sinn næsta bardaga en hann ætlar að berjast við Canelo Alvarez þann 14. september næstkomandi. Sport 30.5.2013 08:26
Tyson verður teiknimyndapersóna Sjónvarpsstöð í Bandaríkjunum ætlar næsta vetur að fara með í loftið teiknimyndaseríu þar sem Mike Tyson, fyrrum hnefaleikakappi, er í aðalhlutverki. Sport 11.5.2013 11:34
Pabbi hans kenndi honum að lemja konur | Myndband Að rífa kjaft á blaðamannafundum fyrir boxbardaga er hluti af sýningunni. Robert Guerrero er búinn að setja ný viðmið í þessum efnum eftir ótrúlega ræðu sem hann hélt í gær. Sport 3.5.2013 09:53
Andstæðingur Mayweather handtekinn með byssu á flugvelli Það verður væntanlega ekkert af því að Floyd Mayweather Jr. berjist við Robert Guerrero þann 4. maí. Guerrero var handtekinn á JFK-flugvellinum í New York með byssu. Sport 28.3.2013 22:05
Haye á höttunum eftir Klitschko-bræðrunum Breski hnefaleikakappinn David Haye tilkynnti í dag að hann væri búinn að rífa hanskana niður úr hillunni. Hann ætlar að keppa næst þann 29. júní. Andstæðingurinn liggur þó ekki fyrir. Sport 28.3.2013 15:01
Mayweather skrifaði undir risasamning Hnefaleikakappinn Floyd Mayweather hefur skrifað undir samning sem gæti gert hann að ríkasta íþróttamanni heims á næstu árum. Sport 20.2.2013 11:58
Pacquiao vill spila með Boston Celtics Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao var í skemmtilegu viðtali á dögunum þar sem hann svaraði mörgum óhefðbundnum spurningum. Þar kom margt skemmtilegt í ljós. Sport 29.12.2012 11:28
Móðir og eiginkona Pacquiao vilja að hann hætti Hnefaleikakappinn magnaði Manny Pacquiao var rotaður illa um helgina í bardaga gegn Juan Manuel Marquez. Þetta var annað tap hans í röð. Sjálfur segist hann ætla að halda áfram að boxa en bæði eiginkona hans og móðir vilja að hann hætti. Sport 10.12.2012 19:20
Marquez steinrotaði Pacquiao Juan Manuel Marquez vann frekar óvæntan sigur á Manny Pacquiao í nótt. Það sem meira er þá tókst Marquez að rota Pacquiao. Sport 9.12.2012 10:47
Ricky Hatton leggur hanskana á hilluna eftir slæmt tap Hnefaleikakappinn Ricky Hatton tilkynnti í gær að hann væri endanlega hættur í boxi eftir að hann tapaði fyrir Vyacheslav Senchenko í Manchester. Sport 25.11.2012 14:41