Fótbolti Einvígið galopið eftir jafntefli í Þýskalandi Bayern München og Real Madríd gerðu 2-2 jafntefli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Einvígið er því galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd eftir tæpa viku. Fótbolti 30.4.2024 18:32 „Þú veist alveg svarið við þessu“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir hvort HK hefði átt að fá vítaspyrnu, eða vítaspyrnur, gegn Vestra þegar liðin mættust í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.4.2024 19:55 Manchester-liðin og Aston Villa á móti því að eyðsluþak verði sett á Sextán af 20 liðum ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hafa samþykkt tillögu þess efnis að sett verði eyðsluþak á lið deildarinnar. Manchester City og United ásamt Aston Villa voru á móti tillögunni á meðan Chelsea sat hjá. Enski boltinn 30.4.2024 07:00 Lopetegui tekur við AC Milan Hinn 57 ára gamli Julen Lopetegui verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan. Liðið er sem stendur í 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en erkifjendur þeirra og næstu nágrannar í Inter hafa nú þegar tryggt sér titilinn. Fótbolti 29.4.2024 23:30 „Við eigum að geta varist föstum leikatriðum“ Valsmenn töpuðu dýrmætum stigum í kvöld á N1-vellinum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðið mætti Fram og endaði leikurinn jafn, 1-1, en Framarar jöfnuðu leikinn á 90. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum niðurlútur eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 29.4.2024 22:05 Lewandowski með þrennu er Barcelona kom til baka gegn Valencia Barcelona vann 4-2 sigur á Valencia í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, eftir að lenda undir í fyrri hálfleik. Það hjálpaði vissulega til að Giorgi Mamardashvili, markvörður gestanna, fékk rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan vítateigs í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Fótbolti 29.4.2024 21:25 „Það er mikill efniviður í Fram“ Leikmenn Fram gáfust ekki upp á móti Val í 4. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Fram jafnaði leikinn á 90. mínútu og endaði leikurinn 1-1. Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var ánægður með baráttu sinna manna undir lok leiks. Íslenski boltinn 29.4.2024 21:05 Albert skoraði þegar Genoa gulltryggði sætið í efstu deild Albert Guðmundsson og félagar í Genoa tryggðu í kvöld sæti sitt í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, með 3-0 sigri á Cagliari. Fótbolti 29.4.2024 20:46 Stefán Teitur skoraði í óvæntum sigri á Sverri Inga og félögum Silkeborg vann heldur óvæntan 3-0 heimasigur á Midtjylland í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeild karla. Stefán Teitur Þórðarson var meðal markaskorara. Fótbolti 29.4.2024 19:00 Nær allir leikmenn Man Utd til sölu fyrir rétt verð Flestir af stærstu fjölmiðlum Bretlandseyja hafa staðfest að enska knattspyrnufélagið Manchester United sé tilbúið að hlusta á tilboð í nærri alla leikmenn liðsins, þar á meðal Marcus Rashford. Enski boltinn 29.4.2024 17:15 Þjálfari Orra Steins sáttur: Hann hefur haldið kjafti Jacob Neestrup, þjálfari Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar, var eðlilega sáttur með frammistöðu Orra Steins Óskarssonar í gær þegar FCK lagði AGF 3-2 þökk sé þrennu frá Orra. Fótbolti 29.4.2024 07:02 Hundraðasti sigur Arteta kom gegn erkifjendunum: „Stoltur af leikmönnunum“ Mikel Arteta var mjög stoltur af leikmönnum sínum eftir að Arsenal lagði Tottenham Hotspur í því sem var hann 100. sigur í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn lyfti Arsenal á topp deildarinnar. Enski boltinn 28.4.2024 23:30 Hetjan Orri Steinn eftir þrennuna: Besta tilfinning í heimi Það var lukkulegur Orri Steinn Óskarsson sem ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-2 sigur FC Kaupmannahafnar á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Orri Steinn kom inn af bekknum síðari hálfleik og skoraði öll mörk FCK í leiknum. Fótbolti 28.4.2024 22:30 „Ekki boðlegt á þessu getustigi“ „Við gáfum þeim of auðvelt aðgengi að markinu okkar í fyrri hálfleik og það er ekki boðlegt á þessu getustigi,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir tap sinna manna gegn erkifjendunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 28.4.2024 21:35 Fowler hjálpaði Man City að styrkja stöðu sína á toppnum Kvennalið Manchester City er nú með sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Englandsmeistarar Chelsea eru sex stigum á eftir toppliðinu og eiga tvo leiki til góða þegar skammt er til loka tímabilsins. Enski boltinn 28.4.2024 19:50 Lærisveinar Freys lifa í voninni KV Kortrijk, lið Freys Alexanderssonar, vann lífsnauðsynlegan sigur í belgísku úrvalsdeild karla í fótbolta. Liðið er í bullandi fallbaráttu en sigurinn heldur vonum liðsins um að spila áfram í efstu deild á lífi. Fótbolti 28.4.2024 19:21 „Veit ekki af hverju ég ætti að vera að láta mig detta“ Ari Sigurpálsson átti góðan leik þegar Víkingur Reykjavík vann 4-2 heimasigur á KA í Bestu deild karla. Ari bjóst við erfiðum leik sem varð raunin. Íslenski boltinn 28.4.2024 18:45 Abraham bjargaði stigi sem gæti skipt Rómverja sköpum Rómverjar gerðu í dag 2-2 jafntefli við Napolí þökk sé marki Tammy Abraham þegar ein mínúta var til loka venjulega leiktíma. Stigið gæti skorið úr um hvort Rómverjar komist í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eður ei. Fótbolti 28.4.2024 18:31 Þrenna Orra Steins hélt titilvonum FCK á lífi Hinn 19 ára gamli Orri Steinn Óskarsson reyndist hetja FC Kaupmannahafnar í dag þegar hann kom inn af bekknum og skoraði öll mörkin í 3-2 sigri liðsins á AGF. Er þetta hans fyrsta þrenna í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.4.2024 18:05 Meistarar Man City halda í við topplið Arsenal Manchester City vann 2-0 útisigur á Nottingham Forest í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Man City er því aðeins stigi á eftir Arsenal og með leik til góða þegar Skytturnar eiga aðeins þrjá leiki eftir af tímabilinu. Enski boltinn 28.4.2024 15:01 Davíð Smári: Ekki okkar besta frammistaða Vestri vann annan leik sinn í röð í Bestu deild karla er liðið tók á móti HK í Laugardalnum, nýjum tímabundnum heimavelli Ísfirðinga. Sigurinn vannst 1-0 fyrir Vestra en það var Benedikt Waren sem skoraði markið sem skilur liðin að. Íslenski boltinn 28.4.2024 17:16 „Björn Daníel sagði mér að skjóta“ Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var sáttur í leikslok eftir að lið hans bar sigur úr býtum gegn ÍA í miklum baráttuleik í Bestu deild karla í fótbolta. Lokatölur í Akraneshöllinni 0-1. Íslenski boltinn 28.4.2024 16:55 Lyon í úrslit Meistaradeildar Evrópu Franska stórliðið Lyon er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu eftir sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum. Lyon mætir Barcelona í úrslitaleiknum sem fram fer Estadio San Mamés-vellinum í Bilbao á Spáni þann 25. maí næstkomandi. Fótbolti 28.4.2024 16:51 Arnór Ingvi skoraði það sem reyndist sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason skoraði það sem reyndist sigurmark Norrköping í 2-1 útisigri liðsins á BK Häcken í sænsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 28.4.2024 16:30 „Alveg ljóst að fínni blæbrigði knattspyrnurnnar þurfa að víkja“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segir leikmenn sína staðráðna í því að bæta fyrir svekkjandi tap fyrir Keflavík í miðri viku þegar liðið sækir KR heim í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó þurfa að aðlaga leikplan liðsins að slæmum grasvelli. Íslenski boltinn 28.4.2024 12:02 Ten Hag segir sitt lið þróttmikið og eitt af þeim skemmtilegri í deildinni Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Burnley á heimavelli sínum Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta í gær, laugardag. Erik ten Hag, þjálfari liðsins, fór ekki beint í frasabókina eftir leik en viðtal hans hefur þó vakið talsverða athygli. Enski boltinn 28.4.2024 07:00 Klopp: Verð hamingjusamur ef rétt ákvörðun er tekin Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var heldur súr eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fyrr í dag. Hann ræddi við fjölmiðla um leikinn og mögulegan arftaka sinn, Arne Slot. Enski boltinn 27.4.2024 19:15 Meistaraþynnka Leverkusen entist ekki og liðið enn taplaust Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen lentu 0-2 undir gegn Stuttgart í dag en tókst að bjarga sér fyrir horn. Lokatölur 2-2 og Leverkusen því enn taplaust í öllum keppnum á leiktíðinni. Fótbolti 27.4.2024 19:00 Evrópumeistarar Barcelona sneru dæminu við og eru komnar í úrslit Barcelona er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna eftir 2-0 sigur á Chelsea í Lundúnum í dag, laugardag. Sneru Börsungar dæminu við eftir að tapa óvænt á heimavelli. Fótbolti 27.4.2024 18:35 Uppgjör og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 3-0 | Sannfærandi sigur Blika á kraftmiklum Stólum Breiðablik er enn taplaust í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir góðan sigur á Tindastól í dag. Á 82. mínútu var leikurinn í járnum og Tindastóll nær því að jafna en hitt. Á örfáum sekúndum snerust örlög Tindastóls við og öflugt lið Breiðabliks komið í 3-0 forystu. Íslenski boltinn 27.4.2024 15:30 « ‹ 36 37 38 39 40 41 42 43 44 … 334 ›
Einvígið galopið eftir jafntefli í Þýskalandi Bayern München og Real Madríd gerðu 2-2 jafntefli í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeildar Evrópu karla í fótbolta. Einvígið er því galopið fyrir síðari leikinn sem fram fer á Santiago Bernabéu-vellinum í Madríd eftir tæpa viku. Fótbolti 30.4.2024 18:32
„Þú veist alveg svarið við þessu“ Í síðasta þætti Stúkunnar var farið yfir hvort HK hefði átt að fá vítaspyrnu, eða vítaspyrnur, gegn Vestra þegar liðin mættust í 4. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 30.4.2024 19:55
Manchester-liðin og Aston Villa á móti því að eyðsluþak verði sett á Sextán af 20 liðum ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu hafa samþykkt tillögu þess efnis að sett verði eyðsluþak á lið deildarinnar. Manchester City og United ásamt Aston Villa voru á móti tillögunni á meðan Chelsea sat hjá. Enski boltinn 30.4.2024 07:00
Lopetegui tekur við AC Milan Hinn 57 ára gamli Julen Lopetegui verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan. Liðið er sem stendur í 2. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en erkifjendur þeirra og næstu nágrannar í Inter hafa nú þegar tryggt sér titilinn. Fótbolti 29.4.2024 23:30
„Við eigum að geta varist föstum leikatriðum“ Valsmenn töpuðu dýrmætum stigum í kvöld á N1-vellinum í fjórðu umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Liðið mætti Fram og endaði leikurinn jafn, 1-1, en Framarar jöfnuðu leikinn á 90. mínútu. Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var að vonum niðurlútur eftir leikinn í kvöld. Íslenski boltinn 29.4.2024 22:05
Lewandowski með þrennu er Barcelona kom til baka gegn Valencia Barcelona vann 4-2 sigur á Valencia í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta, eftir að lenda undir í fyrri hálfleik. Það hjálpaði vissulega til að Giorgi Mamardashvili, markvörður gestanna, fékk rautt spjald fyrir að handleika knöttinn utan vítateigs í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Fótbolti 29.4.2024 21:25
„Það er mikill efniviður í Fram“ Leikmenn Fram gáfust ekki upp á móti Val í 4. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Fram jafnaði leikinn á 90. mínútu og endaði leikurinn 1-1. Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var ánægður með baráttu sinna manna undir lok leiks. Íslenski boltinn 29.4.2024 21:05
Albert skoraði þegar Genoa gulltryggði sætið í efstu deild Albert Guðmundsson og félagar í Genoa tryggðu í kvöld sæti sitt í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu, með 3-0 sigri á Cagliari. Fótbolti 29.4.2024 20:46
Stefán Teitur skoraði í óvæntum sigri á Sverri Inga og félögum Silkeborg vann heldur óvæntan 3-0 heimasigur á Midtjylland í eina leik dagsins í dönsku úrvalsdeild karla. Stefán Teitur Þórðarson var meðal markaskorara. Fótbolti 29.4.2024 19:00
Nær allir leikmenn Man Utd til sölu fyrir rétt verð Flestir af stærstu fjölmiðlum Bretlandseyja hafa staðfest að enska knattspyrnufélagið Manchester United sé tilbúið að hlusta á tilboð í nærri alla leikmenn liðsins, þar á meðal Marcus Rashford. Enski boltinn 29.4.2024 17:15
Þjálfari Orra Steins sáttur: Hann hefur haldið kjafti Jacob Neestrup, þjálfari Danmerkurmeistara FC Kaupmannahafnar, var eðlilega sáttur með frammistöðu Orra Steins Óskarssonar í gær þegar FCK lagði AGF 3-2 þökk sé þrennu frá Orra. Fótbolti 29.4.2024 07:02
Hundraðasti sigur Arteta kom gegn erkifjendunum: „Stoltur af leikmönnunum“ Mikel Arteta var mjög stoltur af leikmönnum sínum eftir að Arsenal lagði Tottenham Hotspur í því sem var hann 100. sigur í ensku úrvalsdeildinni. Sigurinn lyfti Arsenal á topp deildarinnar. Enski boltinn 28.4.2024 23:30
Hetjan Orri Steinn eftir þrennuna: Besta tilfinning í heimi Það var lukkulegur Orri Steinn Óskarsson sem ræddi við fjölmiðla eftir ótrúlegan 3-2 sigur FC Kaupmannahafnar á AGF í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Orri Steinn kom inn af bekknum síðari hálfleik og skoraði öll mörk FCK í leiknum. Fótbolti 28.4.2024 22:30
„Ekki boðlegt á þessu getustigi“ „Við gáfum þeim of auðvelt aðgengi að markinu okkar í fyrri hálfleik og það er ekki boðlegt á þessu getustigi,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir tap sinna manna gegn erkifjendunum í Arsenal þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Enski boltinn 28.4.2024 21:35
Fowler hjálpaði Man City að styrkja stöðu sína á toppnum Kvennalið Manchester City er nú með sex stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Englandsmeistarar Chelsea eru sex stigum á eftir toppliðinu og eiga tvo leiki til góða þegar skammt er til loka tímabilsins. Enski boltinn 28.4.2024 19:50
Lærisveinar Freys lifa í voninni KV Kortrijk, lið Freys Alexanderssonar, vann lífsnauðsynlegan sigur í belgísku úrvalsdeild karla í fótbolta. Liðið er í bullandi fallbaráttu en sigurinn heldur vonum liðsins um að spila áfram í efstu deild á lífi. Fótbolti 28.4.2024 19:21
„Veit ekki af hverju ég ætti að vera að láta mig detta“ Ari Sigurpálsson átti góðan leik þegar Víkingur Reykjavík vann 4-2 heimasigur á KA í Bestu deild karla. Ari bjóst við erfiðum leik sem varð raunin. Íslenski boltinn 28.4.2024 18:45
Abraham bjargaði stigi sem gæti skipt Rómverja sköpum Rómverjar gerðu í dag 2-2 jafntefli við Napolí þökk sé marki Tammy Abraham þegar ein mínúta var til loka venjulega leiktíma. Stigið gæti skorið úr um hvort Rómverjar komist í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð eður ei. Fótbolti 28.4.2024 18:31
Þrenna Orra Steins hélt titilvonum FCK á lífi Hinn 19 ára gamli Orri Steinn Óskarsson reyndist hetja FC Kaupmannahafnar í dag þegar hann kom inn af bekknum og skoraði öll mörkin í 3-2 sigri liðsins á AGF. Er þetta hans fyrsta þrenna í dönsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.4.2024 18:05
Meistarar Man City halda í við topplið Arsenal Manchester City vann 2-0 útisigur á Nottingham Forest í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeild karla. Man City er því aðeins stigi á eftir Arsenal og með leik til góða þegar Skytturnar eiga aðeins þrjá leiki eftir af tímabilinu. Enski boltinn 28.4.2024 15:01
Davíð Smári: Ekki okkar besta frammistaða Vestri vann annan leik sinn í röð í Bestu deild karla er liðið tók á móti HK í Laugardalnum, nýjum tímabundnum heimavelli Ísfirðinga. Sigurinn vannst 1-0 fyrir Vestra en það var Benedikt Waren sem skoraði markið sem skilur liðin að. Íslenski boltinn 28.4.2024 17:16
„Björn Daníel sagði mér að skjóta“ Kjartan Kári Halldórsson, leikmaður FH, var sáttur í leikslok eftir að lið hans bar sigur úr býtum gegn ÍA í miklum baráttuleik í Bestu deild karla í fótbolta. Lokatölur í Akraneshöllinni 0-1. Íslenski boltinn 28.4.2024 16:55
Lyon í úrslit Meistaradeildar Evrópu Franska stórliðið Lyon er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu eftir sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum. Lyon mætir Barcelona í úrslitaleiknum sem fram fer Estadio San Mamés-vellinum í Bilbao á Spáni þann 25. maí næstkomandi. Fótbolti 28.4.2024 16:51
Arnór Ingvi skoraði það sem reyndist sigurmarkið Arnór Ingvi Traustason skoraði það sem reyndist sigurmark Norrköping í 2-1 útisigri liðsins á BK Häcken í sænsku úrvalsdeild karla. Fótbolti 28.4.2024 16:30
„Alveg ljóst að fínni blæbrigði knattspyrnurnnar þurfa að víkja“ Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, segir leikmenn sína staðráðna í því að bæta fyrir svekkjandi tap fyrir Keflavík í miðri viku þegar liðið sækir KR heim í Bestu deild karla í kvöld. Hann segist þó þurfa að aðlaga leikplan liðsins að slæmum grasvelli. Íslenski boltinn 28.4.2024 12:02
Ten Hag segir sitt lið þróttmikið og eitt af þeim skemmtilegri í deildinni Manchester United gerði 1-1 jafntefli við Burnley á heimavelli sínum Old Trafford í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta í gær, laugardag. Erik ten Hag, þjálfari liðsins, fór ekki beint í frasabókina eftir leik en viðtal hans hefur þó vakið talsverða athygli. Enski boltinn 28.4.2024 07:00
Klopp: Verð hamingjusamur ef rétt ákvörðun er tekin Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var heldur súr eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn West Ham United í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta fyrr í dag. Hann ræddi við fjölmiðla um leikinn og mögulegan arftaka sinn, Arne Slot. Enski boltinn 27.4.2024 19:15
Meistaraþynnka Leverkusen entist ekki og liðið enn taplaust Þýskalandsmeistarar Bayer Leverkusen lentu 0-2 undir gegn Stuttgart í dag en tókst að bjarga sér fyrir horn. Lokatölur 2-2 og Leverkusen því enn taplaust í öllum keppnum á leiktíðinni. Fótbolti 27.4.2024 19:00
Evrópumeistarar Barcelona sneru dæminu við og eru komnar í úrslit Barcelona er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna eftir 2-0 sigur á Chelsea í Lundúnum í dag, laugardag. Sneru Börsungar dæminu við eftir að tapa óvænt á heimavelli. Fótbolti 27.4.2024 18:35
Uppgjör og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 3-0 | Sannfærandi sigur Blika á kraftmiklum Stólum Breiðablik er enn taplaust í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir góðan sigur á Tindastól í dag. Á 82. mínútu var leikurinn í járnum og Tindastóll nær því að jafna en hitt. Á örfáum sekúndum snerust örlög Tindastóls við og öflugt lið Breiðabliks komið í 3-0 forystu. Íslenski boltinn 27.4.2024 15:30