Lyon í úrslit Meistaradeildar Evrópu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 28. apríl 2024 16:51 Lyon fagnar. @DAZNWFootball Franska stórliðið Lyon er komið í úrslit Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu eftir sigur á París Saint-Germain í undanúrslitum. Lyon mætir Barcelona í úrslitaleiknum sem fram fer Estadio San Mamés-vellinum í Bilbao á Spáni þann 25. maí næstkomandi. Lyon var 3-2 yfir eftir fyrri leik liðanna og því má segja að brekka Parísarliðsins hafi verið orðin nánast of brött strax á þriðju mínútu þegar Selma Bacha kom Lyon yfir með frábæru skoti eftir sendingu Daelle Melchie Dumornay. WHAT A START! Selma Bacha gives Lyon the lead in two minutes! 🫨0-1 (2-4)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain, April 28, 10:00 ET, 15:00 BST, 16:00 CET LIVE and FREE on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/54MfcPfXgi— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks jöfnuðu PSG metin þökk sé marki Tabitha Chawinga eftir sendingu Marie-Antoinette Katoto. Staðan 1-1 í hálfleik og einvígið því enn galopið þegar síðari hálfleikur hófst. TABITHA CHAWINGA HAS PSG BACK IN THIS! 😱1-1 (3-4)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9SBqR7pMjU— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Þar reyndist Lyon sterkari aðilinn en Daelle Dumornay annað mark Lyon á 81. mínútu eftir sendingu Amel Majri, reyndist það sigurmark leiksins. Lokatölur 2-1 Lyon í vil sem vann einvígið 5-3 og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar enn á ný. The run, the assist, the finish... a spectacular goal from a spectacular team! ✨1-2 (3-5)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9ldeSQhmfO— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira
Lyon var 3-2 yfir eftir fyrri leik liðanna og því má segja að brekka Parísarliðsins hafi verið orðin nánast of brött strax á þriðju mínútu þegar Selma Bacha kom Lyon yfir með frábæru skoti eftir sendingu Daelle Melchie Dumornay. WHAT A START! Selma Bacha gives Lyon the lead in two minutes! 🫨0-1 (2-4)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain, April 28, 10:00 ET, 15:00 BST, 16:00 CET LIVE and FREE on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/54MfcPfXgi— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Undir lok fyrri hálfleiks jöfnuðu PSG metin þökk sé marki Tabitha Chawinga eftir sendingu Marie-Antoinette Katoto. Staðan 1-1 í hálfleik og einvígið því enn galopið þegar síðari hálfleikur hófst. TABITHA CHAWINGA HAS PSG BACK IN THIS! 😱1-1 (3-4)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9SBqR7pMjU— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024 Þar reyndist Lyon sterkari aðilinn en Daelle Dumornay annað mark Lyon á 81. mínútu eftir sendingu Amel Majri, reyndist það sigurmark leiksins. Lokatölur 2-1 Lyon í vil sem vann einvígið 5-3 og er komið í úrslit Meistaradeildarinnar enn á ný. The run, the assist, the finish... a spectacular goal from a spectacular team! ✨1-2 (3-5)Watch the #UWCLonDAZN semi-final 2nd leg between Olympique Lyonnais and Paris Saint-Germain LIVE and FREE now on https://t.co/0z5fAmShqh. pic.twitter.com/9ldeSQhmfO— DAZN Football (@DAZNFootball) April 28, 2024
Fótbolti Meistaradeild Evrópu í fótbolta kvenna Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Sjá meira