Fótbolti Ein úr Real Madrid og önnur úr Juventus gætu misst af leiknum við Ísland Svíþjóð gæti þurft að spjara sig án Real Madrid stjörnunnar Kosovare Asllani sem og Linu Hurtig, framherja Juventus, í stórleiknum við Ísland á morgun. Fótbolti 26.10.2020 16:00 Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. Lífið 26.10.2020 10:35 Jón Daði tengir við eineltið í Sjálandsskóla: „Þú ert hæfileikaríkur og flottur gæi“ Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segist tengja við eineltið sem ungur Garðbæingur hefur orðið fyrir en Vísir fjallaði í dag um barn sem hætti nýverið í Sjálandsskóla í Garðabæ sökum eineltis. Fótbolti 23.10.2020 20:34 Einn harðasti KR-ingurinn fallinn frá Karl Óskar Agnarsson, einn harðasti KR-ingur landsins, er látinn 68 ára gamall. Karl Óskar þekkja allir sem hafa sótt kappleiki í vesturbænum undanfarna áratugi. Sport 23.10.2020 11:25 Fannst hann bregðast með því að vera ekki kistuberi Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur í tvígang þurft að mæta áföllum, sorg og missi tengt krabbameini. Hann missti móður sína, Þóru Ragnarsdóttir, í apríl á þessu ári eftir skamma baráttu við krabbamein. Hann þurfti að horfa á jarðaförina í beinni útsendingu í tölvunni, heima hjá sér í Þýskalandi. Lífið 22.10.2020 20:00 Meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega æfa en engar snertingar leyfðar Knattspyrnusamband Íslands fékk það staðfest í dag að meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega núna æfa en að leikmenn þurfa að fylgja ströngum reglum. Fótbolti 21.10.2020 14:49 Komin ný dagsetning á Ítalíuleikinn Leikur Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 árs landsliðs karla í fótbolta fer fram 12. nóvember. Fótbolti 21.10.2020 11:45 Lagerbäck í hávaðarifrildi við eina af stjörnum Noregs Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, átti í háværum deilum við framherjann Alexander Sörloth fyrir framan allan norska landsliðshópinn eftir að EM-draumurinn hvarf. Fótbolti 21.10.2020 08:01 Pelé gefur út sitt fyrsta lag í tilefni af 80 ára afmælinu Pelé er fleira til lista lagt en að spila fótbolta. Hann hefur gefið út sitt fyrsta lag, nokkrum dögum fyrir áttræðisafmæli sitt. Fótbolti 20.10.2020 16:00 Mætti Íslendingum tvisvar og fékk á sig hælspyrnumark í Laugardalnum Bruno Martini er látinn en hann varð mark franska landsliðsins á Laugardalsvellinum fyrir þremur áratugum síðan. Fótbolti 20.10.2020 13:00 Al Arabi skoraði sigurmark á lokaandartökum leiksins Al Arabi vann sinn fyrsta sigur í úrvalsdeildinni í Katar þegar liðið lagði Umm Salal að velli, 2-1. Fótbolti 19.10.2020 16:35 Fótboltastelpur fái meiri athygli því þær séu hvítar, litlar og sætar Sue Bird segir körfubolta kvenna ekki njóta sömu fjölmiðlaathygli og vinsælda í Bandaríkjunum eins og fótboltann vegna þess hvaða samfélagshópar spili íþróttirnar. Körfubolti 19.10.2020 08:00 Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Gaupi ræddi við Magnús Má Einarsson, ritstjóra Fótbolta.net, fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Magnús Már hefur starfað lengi í bransanum og er nú í rauninni báðum megin við borðið. Íslenski boltinn 18.10.2020 18:45 Miedema orðin markahæst í sögu deildarinnar er Arsenal valtaði yfir Tottenham | Úrslit dagsins Alls fóru fjórir leikir fram í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Arsenal vann stórsigur á erkifjendum sínum í Tottenham Hotspur, Everton og Manchester City misstigu sig í toppbaráttunni og Manchester United vann góðan sigur. Enski boltinn 18.10.2020 16:46 Sharp hetja Sheffield | Brighton jafnaði í lokin Tveimur leikjum er nú lokið í enska boltanum. Billy Sharp tryggði Sheffield United sitt fyrsta stig. Óvænt hetja Brighton tryggði þeim svo stig gegn Crystal Palace. Enski boltinn 18.10.2020 14:59 Willum og félagar halda toppsætinu | Aron skoraði í Svíþjóð Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn á miðju BATE Borisov er liðið gerði jafntefli í Hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag. BATE heldur toppsæti deildarinnar. Þá var Aron Jóhannsson á skotskónum og Sandra María Jessen spilaði í Þýskalandi. Fótbolti 18.10.2020 14:46 Davíð Snorri segir það mikla reynslu að hafa fengið að stýra landsliðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 karlalandsliðs Íslands í fótbolta, fékk óvænt tækifæri til að stýra A-landsliðinu gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA þegar Freyr Alexandersson og Erik Hamrén voru í sóttkví. Fótbolti 17.10.2020 22:30 Jón Dagur lagði upp í stórsigri AGF Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp eitt marka AGF er liðið lagði Horsens 3-0 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kjartan Henry Finnbogason hóf leikinn á varamannabekk Horsens. Fótbolti 18.10.2020 14:00 Pep ver Agüero eftir atvik gærdagsins Pep Guardiola hefur komið Sergio Agüero til varnar eftir atvik sem átti sér stað í leik gegn Manchester City og Arsenal. Enski boltinn 18.10.2020 12:30 Stórliðin bæði í bleiku og töpuðu óvænt Stórlið Real Madrid og Barcelona töpuðu einkar óvænt bæði leikjum sínum í spænsku úrvalsdeildinni. Það sem meira er, bæði lið léku í bleikum búningum í gær. Fótbolti 18.10.2020 11:00 Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. Enski boltinn 18.10.2020 10:25 Böðvar spilaði allan leikinn í sigri Böðvar Böðvarsson spilaði allan leikinn í vinstri bakverðinum þegar Jagiellonia Bialystok vann góðan sigur á Lech Poznan í pólsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 17.10.2020 20:04 Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í undankeppni EM. Fótbolti 17.10.2020 16:30 Southampton jafnaði í uppbótartíma á Brúnni Chelsea heldur áfram að leka mörkum og gerði liðið 3-3 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Southampton jafnaði metin í uppbótartíma leiksins. Enski boltinn 17.10.2020 13:31 Berglind Björg skoraði er Le Havre tapaði þriðja leiknum í röð Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum er Le Havre tapaði 2-1 fyrir Dijon á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspynru í dag. Anna Björk Kristjánsdóttir var einnig í byrjunarliði Le Havre. Fótbolti 17.10.2020 15:36 Besti leikur okkar hér undir minni stjórn Þjálfari Liverpool var ánægður með frammistöðu sinna manna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Everton í dag. Leikið var á Goodison Park. Enski boltinn 17.10.2020 15:26 Rosengård missteig sig í toppbaráttunni | Stórt tap hjá Djurgården Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í sænska liðinu Rosengård misstigu sig í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Guðrún Arnardóttir var svo í miðverði Djurgården sem mátti þola 0-3 tap á heimavelli. Fótbolti 17.10.2020 15:05 Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. Enski boltinn 17.10.2020 14:16 Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. Enski boltinn 17.10.2020 11:01 Þjálfari Ungverja er ekki hræddur við leikinn gegn Íslandi Marco Rossi, þjálfari ungverska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið engu betra en Serbíu eða Rússland. Tvö lönd sem Ungverjar mættu í æfingaleikjum nýverið. Fótbolti 17.10.2020 12:31 « ‹ 307 308 309 310 311 312 313 314 315 … 334 ›
Ein úr Real Madrid og önnur úr Juventus gætu misst af leiknum við Ísland Svíþjóð gæti þurft að spjara sig án Real Madrid stjörnunnar Kosovare Asllani sem og Linu Hurtig, framherja Juventus, í stórleiknum við Ísland á morgun. Fótbolti 26.10.2020 16:00
Raggi Sig hélt óvænta „ævintýra“ brúðkaupsveislu fyrir Elenu Knattspyrnumaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur gengið í það heilaga. Elenu Bach barnsmóðir hans tilkynnti þetta á Instagram í gær en brúðkaupsveislan fór fram í Íslandsheimsókn þeirra á dögunum. Lífið 26.10.2020 10:35
Jón Daði tengir við eineltið í Sjálandsskóla: „Þú ert hæfileikaríkur og flottur gæi“ Jón Daði Böðvarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, segist tengja við eineltið sem ungur Garðbæingur hefur orðið fyrir en Vísir fjallaði í dag um barn sem hætti nýverið í Sjálandsskóla í Garðabæ sökum eineltis. Fótbolti 23.10.2020 20:34
Einn harðasti KR-ingurinn fallinn frá Karl Óskar Agnarsson, einn harðasti KR-ingur landsins, er látinn 68 ára gamall. Karl Óskar þekkja allir sem hafa sótt kappleiki í vesturbænum undanfarna áratugi. Sport 23.10.2020 11:25
Fannst hann bregðast með því að vera ekki kistuberi Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason hefur í tvígang þurft að mæta áföllum, sorg og missi tengt krabbameini. Hann missti móður sína, Þóru Ragnarsdóttir, í apríl á þessu ári eftir skamma baráttu við krabbamein. Hann þurfti að horfa á jarðaförina í beinni útsendingu í tölvunni, heima hjá sér í Þýskalandi. Lífið 22.10.2020 20:00
Meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega æfa en engar snertingar leyfðar Knattspyrnusamband Íslands fékk það staðfest í dag að meistaraflokkar á höfuðborgarsvæðinu mega núna æfa en að leikmenn þurfa að fylgja ströngum reglum. Fótbolti 21.10.2020 14:49
Komin ný dagsetning á Ítalíuleikinn Leikur Íslands og Ítalíu í undankeppni EM U-21 árs landsliðs karla í fótbolta fer fram 12. nóvember. Fótbolti 21.10.2020 11:45
Lagerbäck í hávaðarifrildi við eina af stjörnum Noregs Lars Lagerbäck, fyrrverandi landsliðsþjálfari Íslands, átti í háværum deilum við framherjann Alexander Sörloth fyrir framan allan norska landsliðshópinn eftir að EM-draumurinn hvarf. Fótbolti 21.10.2020 08:01
Pelé gefur út sitt fyrsta lag í tilefni af 80 ára afmælinu Pelé er fleira til lista lagt en að spila fótbolta. Hann hefur gefið út sitt fyrsta lag, nokkrum dögum fyrir áttræðisafmæli sitt. Fótbolti 20.10.2020 16:00
Mætti Íslendingum tvisvar og fékk á sig hælspyrnumark í Laugardalnum Bruno Martini er látinn en hann varð mark franska landsliðsins á Laugardalsvellinum fyrir þremur áratugum síðan. Fótbolti 20.10.2020 13:00
Al Arabi skoraði sigurmark á lokaandartökum leiksins Al Arabi vann sinn fyrsta sigur í úrvalsdeildinni í Katar þegar liðið lagði Umm Salal að velli, 2-1. Fótbolti 19.10.2020 16:35
Fótboltastelpur fái meiri athygli því þær séu hvítar, litlar og sætar Sue Bird segir körfubolta kvenna ekki njóta sömu fjölmiðlaathygli og vinsælda í Bandaríkjunum eins og fótboltann vegna þess hvaða samfélagshópar spili íþróttirnar. Körfubolti 19.10.2020 08:00
Magnús Már: Fótbolti frá morgni til kvölds og mikið að gera Gaupi ræddi við Magnús Má Einarsson, ritstjóra Fótbolta.net, fyrir Sportpakka kvöldsins á Stöð 2. Magnús Már hefur starfað lengi í bransanum og er nú í rauninni báðum megin við borðið. Íslenski boltinn 18.10.2020 18:45
Miedema orðin markahæst í sögu deildarinnar er Arsenal valtaði yfir Tottenham | Úrslit dagsins Alls fóru fjórir leikir fram í úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu á Englandi í dag. Arsenal vann stórsigur á erkifjendum sínum í Tottenham Hotspur, Everton og Manchester City misstigu sig í toppbaráttunni og Manchester United vann góðan sigur. Enski boltinn 18.10.2020 16:46
Sharp hetja Sheffield | Brighton jafnaði í lokin Tveimur leikjum er nú lokið í enska boltanum. Billy Sharp tryggði Sheffield United sitt fyrsta stig. Óvænt hetja Brighton tryggði þeim svo stig gegn Crystal Palace. Enski boltinn 18.10.2020 14:59
Willum og félagar halda toppsætinu | Aron skoraði í Svíþjóð Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn á miðju BATE Borisov er liðið gerði jafntefli í Hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í dag. BATE heldur toppsæti deildarinnar. Þá var Aron Jóhannsson á skotskónum og Sandra María Jessen spilaði í Þýskalandi. Fótbolti 18.10.2020 14:46
Davíð Snorri segir það mikla reynslu að hafa fengið að stýra landsliðinu Davíð Snorri Jónasson, þjálfari U17 karlalandsliðs Íslands í fótbolta, fékk óvænt tækifæri til að stýra A-landsliðinu gegn Belgíu í Þjóðadeild UEFA þegar Freyr Alexandersson og Erik Hamrén voru í sóttkví. Fótbolti 17.10.2020 22:30
Jón Dagur lagði upp í stórsigri AGF Jón Dagur Þorsteinsson lagði upp eitt marka AGF er liðið lagði Horsens 3-0 í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Kjartan Henry Finnbogason hóf leikinn á varamannabekk Horsens. Fótbolti 18.10.2020 14:00
Pep ver Agüero eftir atvik gærdagsins Pep Guardiola hefur komið Sergio Agüero til varnar eftir atvik sem átti sér stað í leik gegn Manchester City og Arsenal. Enski boltinn 18.10.2020 12:30
Stórliðin bæði í bleiku og töpuðu óvænt Stórlið Real Madrid og Barcelona töpuðu einkar óvænt bæði leikjum sínum í spænsku úrvalsdeildinni. Það sem meira er, bæði lið léku í bleikum búningum í gær. Fótbolti 18.10.2020 11:00
Vilja að enska úrvalsdeildin skoði ákvarðanir myndbandsdómara Englandsmeistarar Liverpool eru vægast sagt ósáttir með 2-2 jafntefli sitt gegn Everton í gær. Skiljanlega þar sem tvö atvik féllu þeim alls ekki í hag eftir að þau höfðu verið skoðuð betur af myndbandsdómara leiksins. Enski boltinn 18.10.2020 10:25
Böðvar spilaði allan leikinn í sigri Böðvar Böðvarsson spilaði allan leikinn í vinstri bakverðinum þegar Jagiellonia Bialystok vann góðan sigur á Lech Poznan í pólsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 17.10.2020 20:04
Hólmfríður kemur inn í hópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Avaldsnes í Noregi, hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn fyrir leikinn mikilvæga gegn Svíum í undankeppni EM. Fótbolti 17.10.2020 16:30
Southampton jafnaði í uppbótartíma á Brúnni Chelsea heldur áfram að leka mörkum og gerði liðið 3-3 jafntefli við Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Southampton jafnaði metin í uppbótartíma leiksins. Enski boltinn 17.10.2020 13:31
Berglind Björg skoraði er Le Havre tapaði þriðja leiknum í röð Berglind Björg Þorvaldsdóttir var á skotskónum er Le Havre tapaði 2-1 fyrir Dijon á útivelli í frönsku úrvalsdeildinni í knattspynru í dag. Anna Björk Kristjánsdóttir var einnig í byrjunarliði Le Havre. Fótbolti 17.10.2020 15:36
Besti leikur okkar hér undir minni stjórn Þjálfari Liverpool var ánægður með frammistöðu sinna manna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Everton í dag. Leikið var á Goodison Park. Enski boltinn 17.10.2020 15:26
Rosengård missteig sig í toppbaráttunni | Stórt tap hjá Djurgården Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í sænska liðinu Rosengård misstigu sig í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í dag. Guðrún Arnardóttir var svo í miðverði Djurgården sem mátti þola 0-3 tap á heimavelli. Fótbolti 17.10.2020 15:05
Myndbandsdómgæsla í aðalhlutverki á Goodison Park Everton og Liverpool gerðu 2-2 jafntefli í hreint út sagt ótrúlegum leik í ensku úrvalsdeildinni í dag. Myndbandsdómgæsla heldur áfram að spila stóran þátt. Enski boltinn 17.10.2020 14:16
Jafntefli niðurstaðan í ótrúlegum leik Everton og Liverpool Það VAR mikil dramatík í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni er erkifjendurnir Everton og Liverpool mættust. Lokatölur 2-2 eftir að mark var dæmt af Englandsmeisturum Liverpool í uppbótartíma. Enski boltinn 17.10.2020 11:01
Þjálfari Ungverja er ekki hræddur við leikinn gegn Íslandi Marco Rossi, þjálfari ungverska landsliðsins í knattspyrnu, segir íslenska liðið engu betra en Serbíu eða Rússland. Tvö lönd sem Ungverjar mættu í æfingaleikjum nýverið. Fótbolti 17.10.2020 12:31