Víkingur Reykjavík „Margt búið að ganga á bakvið tjöldin“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga sagði frammistöðu hans liðs hafa verið heilsteypta gegn Blikum í dag. Hann sagði að ýmislegt væri búið að ganga á bakvið tjöldin í Víkinni sem fólk vissi ekki af. Íslenski boltinn 21.4.2024 21:48 „Leið eins og ég væri að svífa um völlinn“ Ari Sigurpálsson átti frábæran leik fyrir Víkinga gegn Breiðablik í kvöld. Ari skoraði tvö mörk, skilaði góðri varnarvinnu og olli varnarmönnum Blika hugarangri með hraða sínum. Íslenski boltinn 21.4.2024 21:27 Uppgjör, viðtöl og myndir: Víkingur R. - Breiðablik 4-1 | Meistararnir sýndu styrk sinn Víkingar eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Breiðablik á heimavelli sínum í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 21.4.2024 18:31 Engin rúta í Víkina í kvöld: „Held að það hafi bara verið þetta eina skipti“ Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, Víkingur og Breiðablik, eigast við í stórleik dagsins í Bestu deild karla klukkan 19:15. Heilmargt hefur gengið á í viðureignum liðanna síðustu ár og má búast við mikilli skemmtun. Íslenski boltinn 21.4.2024 11:45 Besta-spáin 2024: Svífa áfram á bleika skýinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2024 12:01 Sebastian tekur við kvennaliði Víkings Sebastian Popovic Alexandersson verður næsti þjálfari kvennaliðs Víkings í handbolta en hann hefur skrifað undir samning til næstu tveggja ára. Handbolti 18.4.2024 10:15 „Er eiginlega ennþá í sjokki“ 18 ára gamall Kvennskælingur var hetjan þegar Víkingur vann óvæntan sigur á Val eftir vítakeppni í Meistarakeppni kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 18.4.2024 07:01 „Vorum að spila á móti besta liði landsins“ John Andrews, þjálfari Víkinga, heldur áfram að bæta í bikarasafnið en liðið vann Val í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Leikurinn endaði 1-1 en Víkingur sigraði að lokum í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 16.4.2024 22:42 Uppgjör og viðtal: Valur - Víkingur 1-1 | Bikarmeistar Víkings Meistarar meistaranna Víkingur sigraði Val í Meistarakeppni KSÍ á N1-vellinum í kvöld. Leikurinn var jafn, 1-1, eftir venjulegan leiktíma og höfðu Víkingar betur í vítaspyrnukeppni. Meistarakeppni KSÍ er árleg keppni milli Íslands- og bikarmeistara síðasta tímabils. Íslenski boltinn 16.4.2024 18:45 Besta byrjun Íslandsmeistara í átta ár Íslandsmeistarar Víkinga eru með fullt hús og hafa ekki fengið mark á sig eftir fyrstu tvær umferðir Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.4.2024 14:01 Óskar Örn jafnaði met Gunnleifs Óskar Örn Hauksson spilaði með Víkingi í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi en þetta var fyrsti deildarleikur hans fyrir Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 16.4.2024 13:32 Gummi Ben: Hann fær boltann í lærið Jóhann Ingi Framarar héldu að þeir hefðu komist í 1-0 á móti Íslandsmeisturum Víkings í Bestu deildinni í gær en markið var dæmt af. Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fóru yfir þennan umdeilda dóm í Stúkunni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.4.2024 09:02 Sjáðu sigurmark Víkinga og mark Framara sem var dæmt af Íslandsmeistarar Víkinga eru við lið Breiðabliks og KR á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 1-0 sigur á Fram á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.4.2024 07:45 „Djöfull hlýtur að vera óþolandi að spila á móti þessum gaur“ Víkingar unnu torsóttan útisigur á Fram í Bestu deild karla 0-1 í kvöld. Arnar Gunnlaugsson var fyrst og fremst ánægður með stigin þrjú. Íslenski boltinn 15.4.2024 22:25 „Allir sem eru búnir að sjá þetta aftur segja mér hvernig þetta hefði átt að vera“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur með 0-1 tap síns liðs gegn Víkingi í kvöld. Þjálfaranum, ásamt mörgum öðrum, fannst Fram eiga meira skilið úr leiknum. Íslenski boltinn 15.4.2024 22:10 Uppgjörið og viðtal: Fram - Víkingur 0-1 | Íslandsmeistararnir áfram með fullt hús Arnar Gunnlaugsson hefur nú stýrt Víkingsliðinu í tólf leikjum í röð í deild eða bikar án þess að tapa á móti Rúnari Kristinssyni. Nú unnu Víkingarnir hans Arnars 1-0 útisigur á Fram-liðinu hans Rúnars í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.4.2024 18:31 Arnar hefur ekki tapað fyrir Rúnari í meira en þrjú ár Rúnar Kristinsson hafði gott tak á Arnari Gunnlaugssyni þegar Arnar var að byrja sem þjálfari en það hefur heldur betur snúist við undanfarin ár. Íslenski boltinn 15.4.2024 13:00 Allir vinir í skóginum: Sameiginlegt Fan Zone fyrir fyrsta leik Nadíu með Val Nadía Atladóttir, fyrrum fyrirliði bikarmeistara Víkings, spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Val á morgun og auðvitað lendir það þannig að leikurinn er á móti hennar gömlu félögum í Víkingi. Íslenski boltinn 15.4.2024 10:00 Dýrast að sjá Gylfa eða vera seinlátur Vesturbæingur Gríðarlegur áhugi var á fyrstu umferð tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta og vel mætt á leikina. Það getur þó kostað allt að 3.500 krónur að fá miða á völlinn. Sport 10.4.2024 08:30 Stafrófið ræður röð fjögurra efstu liðanna í Bestu deildinni Blikar sitja í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á FH í gærkvöldi. Þrjú önnur lið eru þó með jafnmörg stig og sömu markatölu. Þá er bara eitt sem ræður röðinni. Íslenski boltinn 9.4.2024 13:31 Víkingar tjá sig sem minnst: „Engin frétt í þessu“ John Andrews, þjálfari bikarmeistara Víkings í fótbolta segir enga sérstaka frétt vera í brottför fyrirliðans Nadíu Atladóttur frá félaginu skömmu fyrir mót í Bestu deild kvenna. Víkingar hafi ekki viljað standa í vegi fyrir brottför hennar. Íslenski boltinn 9.4.2024 11:25 Prettyboitjokko kynnti Nadíu sem nýjan leikmann Vals Nadía Atladóttir, fyrrverandi fyrirliði Víkings, er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals. Fótbolti 7.4.2024 19:30 Sjáðu mörkin úr opnunarleik Bestu deildarinnar Víkingur lagði Stjörnuna í opnunarleik Bestu deildar karla í gærkvöldi. Meistararnir byrja tímabilið því vel enda ætla þeir sér stóra hluti. Íslenski boltinn 7.4.2024 13:30 Kvíðakall sem fórnaði lögfræðinni fyrir listina Fótboltamanninum Halldóri Smára Sigurðssyni er margt til lista lagt. Hann gafst upp á lögfræðistarfinu eftir sex ár af skrifstofuvinnu og íhugar næstu skref utan fótboltavallarins. Hver sem þau verða munu þau að líkindum hafa með listsköpun að gera. Íslenski boltinn 7.4.2024 08:00 „Ég átta mig ekki á því hvort þetta séu sanngjörn úrslit" Stjarnan tapaði fyrsta leik Bestu deildarinnar í ár gegn ríkjandi meisturum í Víkingi í Fossvoginum í kvöld. Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur en þó á sama tíma sáttur með margt í leik kvöldsins. Sport 6.4.2024 22:02 „Ég er frosinn á tánum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur síns liðs í fyrsta leik Bestu deildar karla í kvöld. Sport 6.4.2024 21:48 Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. Íslenski boltinn 6.4.2024 18:31 „Komum út „guns blazing“ og reynum að fella risann“ Það gætir á barnslegri eftirvæntingu hjá Guðmundi Kristjánssyni, fyrirliða Stjörnunnar, fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í kvöld. Stjarnan heimsækir Víkina og mætir tvöföldum meisturum klukkan 19:15 í kvöld. Íslenski boltinn 6.4.2024 14:30 „Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. Íslenski boltinn 6.4.2024 09:31 Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2024 09:00 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 44 ›
„Margt búið að ganga á bakvið tjöldin“ Arnar Gunnlaugsson þjálfari Víkinga sagði frammistöðu hans liðs hafa verið heilsteypta gegn Blikum í dag. Hann sagði að ýmislegt væri búið að ganga á bakvið tjöldin í Víkinni sem fólk vissi ekki af. Íslenski boltinn 21.4.2024 21:48
„Leið eins og ég væri að svífa um völlinn“ Ari Sigurpálsson átti frábæran leik fyrir Víkinga gegn Breiðablik í kvöld. Ari skoraði tvö mörk, skilaði góðri varnarvinnu og olli varnarmönnum Blika hugarangri með hraða sínum. Íslenski boltinn 21.4.2024 21:27
Uppgjör, viðtöl og myndir: Víkingur R. - Breiðablik 4-1 | Meistararnir sýndu styrk sinn Víkingar eru áfram með fullt hús stiga í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Breiðablik á heimavelli sínum í Víkinni í kvöld. Íslenski boltinn 21.4.2024 18:31
Engin rúta í Víkina í kvöld: „Held að það hafi bara verið þetta eina skipti“ Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára, Víkingur og Breiðablik, eigast við í stórleik dagsins í Bestu deild karla klukkan 19:15. Heilmargt hefur gengið á í viðureignum liðanna síðustu ár og má búast við mikilli skemmtun. Íslenski boltinn 21.4.2024 11:45
Besta-spáin 2024: Svífa áfram á bleika skýinu Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 7. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 18.4.2024 12:01
Sebastian tekur við kvennaliði Víkings Sebastian Popovic Alexandersson verður næsti þjálfari kvennaliðs Víkings í handbolta en hann hefur skrifað undir samning til næstu tveggja ára. Handbolti 18.4.2024 10:15
„Er eiginlega ennþá í sjokki“ 18 ára gamall Kvennskælingur var hetjan þegar Víkingur vann óvæntan sigur á Val eftir vítakeppni í Meistarakeppni kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 18.4.2024 07:01
„Vorum að spila á móti besta liði landsins“ John Andrews, þjálfari Víkinga, heldur áfram að bæta í bikarasafnið en liðið vann Val í Meistarakeppni KSÍ í kvöld. Leikurinn endaði 1-1 en Víkingur sigraði að lokum í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 16.4.2024 22:42
Uppgjör og viðtal: Valur - Víkingur 1-1 | Bikarmeistar Víkings Meistarar meistaranna Víkingur sigraði Val í Meistarakeppni KSÍ á N1-vellinum í kvöld. Leikurinn var jafn, 1-1, eftir venjulegan leiktíma og höfðu Víkingar betur í vítaspyrnukeppni. Meistarakeppni KSÍ er árleg keppni milli Íslands- og bikarmeistara síðasta tímabils. Íslenski boltinn 16.4.2024 18:45
Besta byrjun Íslandsmeistara í átta ár Íslandsmeistarar Víkinga eru með fullt hús og hafa ekki fengið mark á sig eftir fyrstu tvær umferðir Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 16.4.2024 14:01
Óskar Örn jafnaði met Gunnleifs Óskar Örn Hauksson spilaði með Víkingi í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöldi en þetta var fyrsti deildarleikur hans fyrir Fossvogsliðið. Íslenski boltinn 16.4.2024 13:32
Gummi Ben: Hann fær boltann í lærið Jóhann Ingi Framarar héldu að þeir hefðu komist í 1-0 á móti Íslandsmeisturum Víkings í Bestu deildinni í gær en markið var dæmt af. Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans fóru yfir þennan umdeilda dóm í Stúkunni í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.4.2024 09:02
Sjáðu sigurmark Víkinga og mark Framara sem var dæmt af Íslandsmeistarar Víkinga eru við lið Breiðabliks og KR á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir 1-0 sigur á Fram á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í gærkvöldi. Íslenski boltinn 16.4.2024 07:45
„Djöfull hlýtur að vera óþolandi að spila á móti þessum gaur“ Víkingar unnu torsóttan útisigur á Fram í Bestu deild karla 0-1 í kvöld. Arnar Gunnlaugsson var fyrst og fremst ánægður með stigin þrjú. Íslenski boltinn 15.4.2024 22:25
„Allir sem eru búnir að sjá þetta aftur segja mér hvernig þetta hefði átt að vera“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var að vonum svekktur með 0-1 tap síns liðs gegn Víkingi í kvöld. Þjálfaranum, ásamt mörgum öðrum, fannst Fram eiga meira skilið úr leiknum. Íslenski boltinn 15.4.2024 22:10
Uppgjörið og viðtal: Fram - Víkingur 0-1 | Íslandsmeistararnir áfram með fullt hús Arnar Gunnlaugsson hefur nú stýrt Víkingsliðinu í tólf leikjum í röð í deild eða bikar án þess að tapa á móti Rúnari Kristinssyni. Nú unnu Víkingarnir hans Arnars 1-0 útisigur á Fram-liðinu hans Rúnars í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 15.4.2024 18:31
Arnar hefur ekki tapað fyrir Rúnari í meira en þrjú ár Rúnar Kristinsson hafði gott tak á Arnari Gunnlaugssyni þegar Arnar var að byrja sem þjálfari en það hefur heldur betur snúist við undanfarin ár. Íslenski boltinn 15.4.2024 13:00
Allir vinir í skóginum: Sameiginlegt Fan Zone fyrir fyrsta leik Nadíu með Val Nadía Atladóttir, fyrrum fyrirliði bikarmeistara Víkings, spilar væntanlega sinn fyrsta leik með Val á morgun og auðvitað lendir það þannig að leikurinn er á móti hennar gömlu félögum í Víkingi. Íslenski boltinn 15.4.2024 10:00
Dýrast að sjá Gylfa eða vera seinlátur Vesturbæingur Gríðarlegur áhugi var á fyrstu umferð tímabilsins í Bestu deild karla í fótbolta og vel mætt á leikina. Það getur þó kostað allt að 3.500 krónur að fá miða á völlinn. Sport 10.4.2024 08:30
Stafrófið ræður röð fjögurra efstu liðanna í Bestu deildinni Blikar sitja í toppsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-0 sigur á FH í gærkvöldi. Þrjú önnur lið eru þó með jafnmörg stig og sömu markatölu. Þá er bara eitt sem ræður röðinni. Íslenski boltinn 9.4.2024 13:31
Víkingar tjá sig sem minnst: „Engin frétt í þessu“ John Andrews, þjálfari bikarmeistara Víkings í fótbolta segir enga sérstaka frétt vera í brottför fyrirliðans Nadíu Atladóttur frá félaginu skömmu fyrir mót í Bestu deild kvenna. Víkingar hafi ekki viljað standa í vegi fyrir brottför hennar. Íslenski boltinn 9.4.2024 11:25
Prettyboitjokko kynnti Nadíu sem nýjan leikmann Vals Nadía Atladóttir, fyrrverandi fyrirliði Víkings, er gengin í raðir Íslandsmeistara Vals. Fótbolti 7.4.2024 19:30
Sjáðu mörkin úr opnunarleik Bestu deildarinnar Víkingur lagði Stjörnuna í opnunarleik Bestu deildar karla í gærkvöldi. Meistararnir byrja tímabilið því vel enda ætla þeir sér stóra hluti. Íslenski boltinn 7.4.2024 13:30
Kvíðakall sem fórnaði lögfræðinni fyrir listina Fótboltamanninum Halldóri Smára Sigurðssyni er margt til lista lagt. Hann gafst upp á lögfræðistarfinu eftir sex ár af skrifstofuvinnu og íhugar næstu skref utan fótboltavallarins. Hver sem þau verða munu þau að líkindum hafa með listsköpun að gera. Íslenski boltinn 7.4.2024 08:00
„Ég átta mig ekki á því hvort þetta séu sanngjörn úrslit" Stjarnan tapaði fyrsta leik Bestu deildarinnar í ár gegn ríkjandi meisturum í Víkingi í Fossvoginum í kvöld. Jökull Elísarbetarson, þjálfari Stjörnunnar, var svekktur en þó á sama tíma sáttur með margt í leik kvöldsins. Sport 6.4.2024 22:02
„Ég er frosinn á tánum“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur síns liðs í fyrsta leik Bestu deildar karla í kvöld. Sport 6.4.2024 21:48
Uppgjörið: Víkingur – Stjarnan 2-0 | Titilvörnin hófst á sigri Íslands- og bikarmeistarar Víkings unnu sterkan 2-0 sigur er liðið tók á móti Stjörnunni í opnunarleik Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. Titilvörn Víkinga hófst því á sigri. Íslenski boltinn 6.4.2024 18:31
„Komum út „guns blazing“ og reynum að fella risann“ Það gætir á barnslegri eftirvæntingu hjá Guðmundi Kristjánssyni, fyrirliða Stjörnunnar, fyrir opnunarleik Bestu deildar karla í kvöld. Stjarnan heimsækir Víkina og mætir tvöföldum meisturum klukkan 19:15 í kvöld. Íslenski boltinn 6.4.2024 14:30
„Held að þeir séu ekki síður hungraðir en í fyrra“ Atli Viðar Björnsson, sérfræðingur Stúkunnar, segir að Íslandsmeistarar Víkings geti bætt enn frekar í og segir að spennandi tímabil sé í vændum í Fossvoginum. Íslenski boltinn 6.4.2024 09:31
Besta-spáin 2024: Miða á stjörnurnar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 2. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 6.4.2024 09:00