Sjáðu Öglu skora úr horni, sjálfsmark sem bjargaði stigi og markaveislu Vals Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. júní 2024 11:30 Blikarkonur hafa unnið alla leiki sína í Bestu deildinni í sumar. Vísir/Diego Áttunda umferð Bestu deildar kvenna í fótbolta lauk í gær með þremur leikjum og í þeim voru skoruð tíu mörk. Nú er hægt að sjá þessi mörk hér inn á Vísi. Toppliðin Breiðablik og Valur voru bæði í stuði og unnu sannfærandi sigra en Tindastóll og Víkingur urðu að sætta sig við jafntefli fyrir norðan. Andrea Rut Bjarnadóttir, Agla María Albertsdóttir og Karitas Tómasdóttir skoruðu mörk Breiðabliks í 3-0 sigri á Þrótti. Mark Öglu Maríu kom beint úr hornspyrnu. Þetta var áttundi sigur Blikaliðsins í röð í Bestu deildinni í sumar. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Þróttar Fjórar Valskonur voru á skotskónum í 4-1 sigri á Fylki. Ísabella Sara Tryggvadóttir, Amanda Andradóttir, Jasmín Erla Ingadóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir skoruðu mörkin en Amanda átti einnig tvær stoðsendingar. Abigail Boyan minnkaði muninn úr vítaspyrnu. Hafdís Bára Höskuldsdóttir kom Víkingum yfir á móti Tindastól á Sauðárkróki en heimakonur tryggðu sér stig eftir sjálfsmark Víkingskvenna undir lok leiks. Emma Steinsen Jónsdóttir, sem lagði upp markið fyrir Víking, varð þá fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark. Öll mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir ofan og að neðan. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Vals Klippa: Mörkin úr leik Tindastóls og Víkings Besta deild kvenna Breiðablik Valur Fylkir Víkingur Reykjavík Tindastóll Þróttur Reykjavík Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira
Toppliðin Breiðablik og Valur voru bæði í stuði og unnu sannfærandi sigra en Tindastóll og Víkingur urðu að sætta sig við jafntefli fyrir norðan. Andrea Rut Bjarnadóttir, Agla María Albertsdóttir og Karitas Tómasdóttir skoruðu mörk Breiðabliks í 3-0 sigri á Þrótti. Mark Öglu Maríu kom beint úr hornspyrnu. Þetta var áttundi sigur Blikaliðsins í röð í Bestu deildinni í sumar. Klippa: Mörkin úr leik Breiðabliks og Þróttar Fjórar Valskonur voru á skotskónum í 4-1 sigri á Fylki. Ísabella Sara Tryggvadóttir, Amanda Andradóttir, Jasmín Erla Ingadóttir og Berglind Rós Ágústsdóttir skoruðu mörkin en Amanda átti einnig tvær stoðsendingar. Abigail Boyan minnkaði muninn úr vítaspyrnu. Hafdís Bára Höskuldsdóttir kom Víkingum yfir á móti Tindastól á Sauðárkróki en heimakonur tryggðu sér stig eftir sjálfsmark Víkingskvenna undir lok leiks. Emma Steinsen Jónsdóttir, sem lagði upp markið fyrir Víking, varð þá fyrir því óláni að setja boltann í eigið mark. Öll mörkin úr leikjunum þremur má sjá hér fyrir ofan og að neðan. Klippa: Mörkin úr leik Fylkis og Vals Klippa: Mörkin úr leik Tindastóls og Víkings
Besta deild kvenna Breiðablik Valur Fylkir Víkingur Reykjavík Tindastóll Þróttur Reykjavík Mest lesið Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Fótbolti FH fær markahæsta Selfyssing sögunnar Handbolti Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Fótbolti Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Grátlegt tap í framlengdum leik Körfubolti Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Dagskráin í dag: Lokaþáttur Grindavíkur Sport Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Guy Smit frá KR til Vestra Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Vigdís Lilja seld til Anderlecht KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð KR Reykjavíkurmeistari eftir öruggan sigur á Val Páll sækist ekki eftir endurkjöri hjá KR Norðurálsmótið fagnar fjörutíu ára afmæli í ár Atli Guðna auglýsir eftir strákum í fótbolta: „Markmiðið að hafa gaman“ Tvö af þremur félögum í úrslitaleik Reykjavíkurmóts kvenna eru frá Garðabæ Einbeittur brotavilji Víkinga ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Sjá meira