HM 2021 í handbolta Ævintýri Svía heldur áfram Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu. Handbolti 29.1.2021 17:59 Vængbrotnir Svíar flugu í undanúrslit Þrátt fyrir að vera án fjölda lykilmanna hafa Svíar leikið sérlega vel á HM í Egyptalandi og eru komnir í undanúrslit mótsins. Handbolti 29.1.2021 11:01 „Hef aldrei séð aðra eins frammistöðu hjá nýliða í svona mikilvægum leik“ Danski handboltasérfræðingurinn Lars Rasmussen hélt ekki vatni yfir frammistöðu Mathiasar Gidsel í sigri Dana á Egyptum, 39-38, í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í gær. Handbolti 28.1.2021 14:01 Egyptar óhuggandi eftir tapið fyrir Dönum: „Þeir voru eyðilagðir“ Egyptar voru skiljanlega sárir eftir tapið fyrir Dönum, 39-38, í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta í gær. Handbolti 28.1.2021 10:30 Spánn, Frakkland og Svíþjóð í undanúrslit Spánn, Frakkland og Svíþjóð tryggðu sér þrjú síðustu sætin í undanúrslitum HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi. Fyrr í kvöld hafði Danmörk tryggt sér fyrsta sætið í undanúrslitunum eftir ótrúlegan leik gegn heimamönnum. Handbolti 27.1.2021 21:15 Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í ótrúlegum leik Heimsmeistarar Dana eru komnir í undanúrslitin á HM í Egyptalandi. Þeir unnu heimamenn með herkjum í tvíframlengdum leik, 39-38, en leikurinn bauð upp á nánast allt sem handbolti getur boðið upp á. Handbolti 27.1.2021 18:47 Aðeins þrír skoruðu fleiri en Bjarki Bjarki Már Elísson er á meðal markahæstu manna á HM í handbolta í Egyptalandi nú þegar komið er að átta liða úrslitum mótsins. Handbolti 27.1.2021 15:30 HSÍ ræðir fljótlega við Guðmund Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er með samning við HSÍ sem gildir fram á næsta ár og þar með fram yfir Evrópumótið í janúar að ári. Handbolti 27.1.2021 10:31 „Fullt af merkjum um það að við eigum fína framtíð“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður, atvinnumaður og nú sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir frammistöðu Íslands í leikjunum tveimur gegn Frakklandi og Noregi. Handbolti 26.1.2021 19:01 Alfreð Gíslason kemur fyrirliða sínum til varnar Uwe Gensheimer hefur lengi verið í hópi bestu hornamanna heims og því hefur óvænt gagnrýni á hann komið mörgum á óvart. Handbolti 26.1.2021 15:31 Mikkel Hansen segist aldrei hafa orðið eins veikur Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen fékk heiftarlega magakveisu á HM í Egyptalandi og segist líklega aldrei hafa orðið eins veikur á ævinni. Handbolti 26.1.2021 13:31 Vægast sagt óheppileg staða Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, viðurkennir að það sé „vægast sagt óheppileg staða“ að þjálfarar karla- og kvennalandsliðs Íslands í handbolta skuli deila hvor á annan í sjónvarpi allra landsmanna. Handbolti 26.1.2021 11:31 Gaupi: Guðmundur fór því miður fram úr sér Guðjón Guðmundsson segir að Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hafi gert mistök er hann baunaði á sérfræðinga HM-stofunnar á RÚV eftir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Handbolti 26.1.2021 11:00 Pöntuð pizza olli matareitrun Slóvena Svo virðist sem slóvenska handboltalandsliðið hafi pantað sér pizzu daginn fyrir leikinn gegn Egyptalandi á HM og að hún hafi valdið matareitrun í herbúðum liðsins. Handbolti 26.1.2021 10:30 Telja Ísland á réttri leið í átt að þeim bestu Sérfræðingar sem Vísir leitaði til telja allir að íslenska karlalandsliðið í handbolta sé á réttri leið undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, þrátt fyrir verstu niðurstöðu liðsins á HM frá upphafi. Handbolti 26.1.2021 10:01 Katar áfram eftir stórsigur Dana og jafntefli hjá Alfreð Katar er komið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handbolta eftir stórsigur Dana á Króatíu í lokaleik milliriðils tvö. Á sama tíma gerðu Pólverjar og Þjóðverjar jafntefli í þýðingarlitlum leik. Handbolti 25.1.2021 21:03 Pirraður á spurningu blaðamanns HM í Egyptalandi er fyrsta heimsmeistaramótið í handbolta sem er með 32 lið. Gæði mótsins voru til umræðu á blaðamannafundi Dana í gær og þjálfari Dana, Nikolaj Jacobsen, var ekki par hrifinn af spurningu blaðamanns. Handbolti 25.1.2021 19:01 Spánn rúllaði yfir Ungverjaland og allt opið í riðli tvö Spánn vann stórsigur á Ungverjalandi í úrslitaleiknum um fyrsta sætið í milliriðli eitt en það er allt komið upp í háaloft í milliriðli tvö þar sem allt er enn galopið. Handbolti 25.1.2021 18:30 Íslenska landsliðið endar í tuttugasta sæti á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði í 20. sæti á HM í Egyptalandi og hefur aldrei í sögunni endað neðar í lokakeppni HM. Handbolti 25.1.2021 16:31 Dagur vann Halldór Jóhann í lokaleik liða þeirra á HM í handbolta Japanar tryggðu sér í dag fimmta sætið í sínum milliriðli með fjögurra marka sigri á Barein í lokaumferð milliriðils tvö á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi. Handbolti 25.1.2021 15:57 Danir kvarta aftur yfir áhorfendum á HM og tala um skandal Danir halda áfram að kvarta yfir áhorfendum á leikjum á heimsmeistaramóti karla í handbolta í Egyptalandi. Handbolti 25.1.2021 13:30 Slóvenar saka Egypta um að hafa eitrað fyrir sér Tólf leikmenn slóvenska karlalandsliðsins í handbolta fengu matareitrun fyrir leikinn mikilvæga gegn Egyptalandi á HM í gær. Slóvenar saka Egypta um að hafa eitrað fyrir sér. Handbolti 25.1.2021 11:56 Versta frammistaðan á móti Evrópuþjóðum á stórmóti í 43 ár Það eru liðin 43 ár síðan að íslenska handboltalandsliðið náði síðast engu út úr leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum á stórmóti. Handbolti 25.1.2021 11:46 Ýmir var bestur í íslenska liðinu á HM Ýmir Örn Gíslason var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins samkvæmt meðaleinkunn strákanna okkar í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 25.1.2021 10:30 Magakveisa að hrjá leikmenn á HM í Egyptalandi Það virðist sem maturinn í Egyptalandi hafi farið illa í ýmsa landsliðsmenn en mjög margir leikmenn á HM í handbolta voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. Alls voru fjórir leikmenn Slóveníu fjarverandi í jafnteflinu gegn Egyptalandi. Handbolti 25.1.2021 07:01 Svíar og Frakkar ósigraðir inn í átta liða úrslit | Heimamenn áfram eftir jafntefli gegn Slóveníu Frakkar fara með fullt hús stiga inn í 8-liða úrslit HM í handbolta eftir stórsigur á Portúgal í kvöld. Svíar jörðuðu Rússa og fara áfram án þess að tapa leik og þá komust heimamenn í Egyptalandi áfram í 8-liða eftir jafntefli gegn Slóveníu. Handbolti 24.1.2021 21:44 „Kem frá Vestmannaeyjum og einhver saga komin til dómaranna“ Elliði Snær Viðarsson var að leika á sínu fyrsta stórmóti með Íslandi. Hann segir þetta frábæra reynslu og hann er spenntur fyrir framtíðinni. Handbolti 24.1.2021 19:54 Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Gísli Þorgeir bestur Gísli Þorgeir Kristjánsson lét varnarmenn Norðmanna líta oft illa út í kvöld og stýrði sóknarleik íslenska liðsins sem leit aldrei betur út á þessu heimsmeistaramóti en í hörkuleik á móti sterku norsku liði í kvöld. Handbolti 24.1.2021 19:50 Björgvin Páll: Maður sá sára menn sem voru búnir með alla orku Björgvin Páll Gústavsson var fyrirliði íslenska liðsins gegn því norska í síðasta leik þess á HM í Egyptalandi. Íslendingar léku vel í leiknum en það dugði ekki til gegn öflugum Norðmönnum sem unnu tveggja marka sigur, 33-35. Handbolti 24.1.2021 19:26 „Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. Handbolti 24.1.2021 19:19 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 12 ›
Ævintýri Svía heldur áfram Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu. Handbolti 29.1.2021 17:59
Vængbrotnir Svíar flugu í undanúrslit Þrátt fyrir að vera án fjölda lykilmanna hafa Svíar leikið sérlega vel á HM í Egyptalandi og eru komnir í undanúrslit mótsins. Handbolti 29.1.2021 11:01
„Hef aldrei séð aðra eins frammistöðu hjá nýliða í svona mikilvægum leik“ Danski handboltasérfræðingurinn Lars Rasmussen hélt ekki vatni yfir frammistöðu Mathiasar Gidsel í sigri Dana á Egyptum, 39-38, í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Egyptalandi í gær. Handbolti 28.1.2021 14:01
Egyptar óhuggandi eftir tapið fyrir Dönum: „Þeir voru eyðilagðir“ Egyptar voru skiljanlega sárir eftir tapið fyrir Dönum, 39-38, í átta liða úrslitum heimsmeistaramóts karla í handbolta í gær. Handbolti 28.1.2021 10:30
Spánn, Frakkland og Svíþjóð í undanúrslit Spánn, Frakkland og Svíþjóð tryggðu sér þrjú síðustu sætin í undanúrslitum HM í handbolta sem fer fram í Egyptalandi. Fyrr í kvöld hafði Danmörk tryggt sér fyrsta sætið í undanúrslitunum eftir ótrúlegan leik gegn heimamönnum. Handbolti 27.1.2021 21:15
Heimsmeistararnir sluppu með skrekkinn í ótrúlegum leik Heimsmeistarar Dana eru komnir í undanúrslitin á HM í Egyptalandi. Þeir unnu heimamenn með herkjum í tvíframlengdum leik, 39-38, en leikurinn bauð upp á nánast allt sem handbolti getur boðið upp á. Handbolti 27.1.2021 18:47
Aðeins þrír skoruðu fleiri en Bjarki Bjarki Már Elísson er á meðal markahæstu manna á HM í handbolta í Egyptalandi nú þegar komið er að átta liða úrslitum mótsins. Handbolti 27.1.2021 15:30
HSÍ ræðir fljótlega við Guðmund Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, er með samning við HSÍ sem gildir fram á næsta ár og þar með fram yfir Evrópumótið í janúar að ári. Handbolti 27.1.2021 10:31
„Fullt af merkjum um það að við eigum fína framtíð“ Ásgeir Örn Hallgrímsson, fyrrum landsliðsmaður, atvinnumaður og nú sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fór yfir frammistöðu Íslands í leikjunum tveimur gegn Frakklandi og Noregi. Handbolti 26.1.2021 19:01
Alfreð Gíslason kemur fyrirliða sínum til varnar Uwe Gensheimer hefur lengi verið í hópi bestu hornamanna heims og því hefur óvænt gagnrýni á hann komið mörgum á óvart. Handbolti 26.1.2021 15:31
Mikkel Hansen segist aldrei hafa orðið eins veikur Danska handboltastjarnan Mikkel Hansen fékk heiftarlega magakveisu á HM í Egyptalandi og segist líklega aldrei hafa orðið eins veikur á ævinni. Handbolti 26.1.2021 13:31
Vægast sagt óheppileg staða Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, viðurkennir að það sé „vægast sagt óheppileg staða“ að þjálfarar karla- og kvennalandsliðs Íslands í handbolta skuli deila hvor á annan í sjónvarpi allra landsmanna. Handbolti 26.1.2021 11:31
Gaupi: Guðmundur fór því miður fram úr sér Guðjón Guðmundsson segir að Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hafi gert mistök er hann baunaði á sérfræðinga HM-stofunnar á RÚV eftir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Handbolti 26.1.2021 11:00
Pöntuð pizza olli matareitrun Slóvena Svo virðist sem slóvenska handboltalandsliðið hafi pantað sér pizzu daginn fyrir leikinn gegn Egyptalandi á HM og að hún hafi valdið matareitrun í herbúðum liðsins. Handbolti 26.1.2021 10:30
Telja Ísland á réttri leið í átt að þeim bestu Sérfræðingar sem Vísir leitaði til telja allir að íslenska karlalandsliðið í handbolta sé á réttri leið undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, þrátt fyrir verstu niðurstöðu liðsins á HM frá upphafi. Handbolti 26.1.2021 10:01
Katar áfram eftir stórsigur Dana og jafntefli hjá Alfreð Katar er komið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handbolta eftir stórsigur Dana á Króatíu í lokaleik milliriðils tvö. Á sama tíma gerðu Pólverjar og Þjóðverjar jafntefli í þýðingarlitlum leik. Handbolti 25.1.2021 21:03
Pirraður á spurningu blaðamanns HM í Egyptalandi er fyrsta heimsmeistaramótið í handbolta sem er með 32 lið. Gæði mótsins voru til umræðu á blaðamannafundi Dana í gær og þjálfari Dana, Nikolaj Jacobsen, var ekki par hrifinn af spurningu blaðamanns. Handbolti 25.1.2021 19:01
Spánn rúllaði yfir Ungverjaland og allt opið í riðli tvö Spánn vann stórsigur á Ungverjalandi í úrslitaleiknum um fyrsta sætið í milliriðli eitt en það er allt komið upp í háaloft í milliriðli tvö þar sem allt er enn galopið. Handbolti 25.1.2021 18:30
Íslenska landsliðið endar í tuttugasta sæti á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði í 20. sæti á HM í Egyptalandi og hefur aldrei í sögunni endað neðar í lokakeppni HM. Handbolti 25.1.2021 16:31
Dagur vann Halldór Jóhann í lokaleik liða þeirra á HM í handbolta Japanar tryggðu sér í dag fimmta sætið í sínum milliriðli með fjögurra marka sigri á Barein í lokaumferð milliriðils tvö á heimsmeistaramótinu í handbolta í Egyptalandi. Handbolti 25.1.2021 15:57
Danir kvarta aftur yfir áhorfendum á HM og tala um skandal Danir halda áfram að kvarta yfir áhorfendum á leikjum á heimsmeistaramóti karla í handbolta í Egyptalandi. Handbolti 25.1.2021 13:30
Slóvenar saka Egypta um að hafa eitrað fyrir sér Tólf leikmenn slóvenska karlalandsliðsins í handbolta fengu matareitrun fyrir leikinn mikilvæga gegn Egyptalandi á HM í gær. Slóvenar saka Egypta um að hafa eitrað fyrir sér. Handbolti 25.1.2021 11:56
Versta frammistaðan á móti Evrópuþjóðum á stórmóti í 43 ár Það eru liðin 43 ár síðan að íslenska handboltalandsliðið náði síðast engu út úr leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum á stórmóti. Handbolti 25.1.2021 11:46
Ýmir var bestur í íslenska liðinu á HM Ýmir Örn Gíslason var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins samkvæmt meðaleinkunn strákanna okkar í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. Handbolti 25.1.2021 10:30
Magakveisa að hrjá leikmenn á HM í Egyptalandi Það virðist sem maturinn í Egyptalandi hafi farið illa í ýmsa landsliðsmenn en mjög margir leikmenn á HM í handbolta voru óleikfærir í gær vegna magakveisu. Alls voru fjórir leikmenn Slóveníu fjarverandi í jafnteflinu gegn Egyptalandi. Handbolti 25.1.2021 07:01
Svíar og Frakkar ósigraðir inn í átta liða úrslit | Heimamenn áfram eftir jafntefli gegn Slóveníu Frakkar fara með fullt hús stiga inn í 8-liða úrslit HM í handbolta eftir stórsigur á Portúgal í kvöld. Svíar jörðuðu Rússa og fara áfram án þess að tapa leik og þá komust heimamenn í Egyptalandi áfram í 8-liða eftir jafntefli gegn Slóveníu. Handbolti 24.1.2021 21:44
„Kem frá Vestmannaeyjum og einhver saga komin til dómaranna“ Elliði Snær Viðarsson var að leika á sínu fyrsta stórmóti með Íslandi. Hann segir þetta frábæra reynslu og hann er spenntur fyrir framtíðinni. Handbolti 24.1.2021 19:54
Einkunnir strákanna okkar á móti Noregi: Gísli Þorgeir bestur Gísli Þorgeir Kristjánsson lét varnarmenn Norðmanna líta oft illa út í kvöld og stýrði sóknarleik íslenska liðsins sem leit aldrei betur út á þessu heimsmeistaramóti en í hörkuleik á móti sterku norsku liði í kvöld. Handbolti 24.1.2021 19:50
Björgvin Páll: Maður sá sára menn sem voru búnir með alla orku Björgvin Páll Gústavsson var fyrirliði íslenska liðsins gegn því norska í síðasta leik þess á HM í Egyptalandi. Íslendingar léku vel í leiknum en það dugði ekki til gegn öflugum Norðmönnum sem unnu tveggja marka sigur, 33-35. Handbolti 24.1.2021 19:26
„Mér finnst framtíðin ótrúlega björt“ „Þetta er einstakur hópur og ég vona að það skili sér heim í stofu hvers konar ofboðsleg barátta og ósérhlífni er hér í gangi.“ Þetta sagði Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari við RÚV eftir síðasta leik Íslands á HM í handbolta í Egyptalandi. Handbolti 24.1.2021 19:19