Gaupi: Guðmundur fór því miður fram úr sér Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. janúar 2021 11:00 Guðmundur Guðmundsson fór mikinn í viðtali við RÚV eftir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. epa/Anne-Christine Poujoulat Guðjón Guðmundsson segir að Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hafi gert mistök er hann baunaði á sérfræðinga HM-stofunnar á RÚV eftir leik Íslands og Frakklands á HM í Egyptalandi. Guðmundi var mikið niðri fyrir í viðtalinu eftir leikinn og talaði um að þeir Arnar Pétursson og Logi Geirsson hafi sýnt íslenska liðinu óvirðingu með ummælum sínum. Þau hafi farið illa í hann og íslenska liðið. Viðtalið var til umræðu í Sportinu í dag en þar sagði Gaupi að Guðmundur hafi farið fullt geyst í hlutina. „Þetta voru afar óheppileg ummæli hjá Guðmundi. Það hefði verið betra fyrir hann að telja upp að tíu og taka þennan slag daginn eftir, ekki strax eftir leikinn. Einfaldlega vegna þess að hann var reiður og þetta fór í taugarnar á honum,“ sagði Gaupi. „En landsliðsþjálfari Íslands, alveg sama í hvaða íþróttagrein það er, getur ekki látið álitsgjafa eða fólk á samfélagsmiðlum hafa áhrif á það sem hann gerir. Og segja síðan að það hafi haft áhrif á sína leikmenn, ég get bara ekki tekið undir þetta með Guðmundi.“ Gaupi segir að Guðmundur hafi rétt á að gagnrýna álitsgjafa en segir jafnframt að þeirra hlutverk sé að hafa skoðanir. „Gleymum því ekki að álitsgjafar eiga að rýna til gagns. Ef þeir hafa engar skoðanir og eru himinlifandi með allt sem gerist tökum við engum framförum og það verður engin þróun í okkar leik. Þetta er aðhald sem allir þurfa að fá og Guðmundur fór því miður fram úr sér. Hann má alveg hafa þessa skoðun en þú getur bara sagt þetta á svo marga vegu,“ sagði Gaupi. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play. HM 2021 í handbolta Sportið í dag Tengdar fréttir Telja Ísland á réttri leið í átt að þeim bestu Sérfræðingar sem Vísir leitaði til telja allir að íslenska karlalandsliðið í handbolta sé á réttri leið undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, þrátt fyrir verstu niðurstöðu liðsins á HM frá upphafi. 26. janúar 2021 10:01 Íslenska landsliðið endar í tuttugasta sæti á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði í 20. sæti á HM í Egyptalandi og hefur aldrei í sögunni endað neðar í lokakeppni HM. 25. janúar 2021 16:31 Versta frammistaðan á móti Evrópuþjóðum á stórmóti í 43 ár Það eru liðin 43 ár síðan að íslenska handboltalandsliðið náði síðast engu út úr leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum á stórmóti. 25. janúar 2021 11:46 Ýmir var bestur í íslenska liðinu á HM Ýmir Örn Gíslason var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins samkvæmt meðaleinkunn strákanna okkar í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. 25. janúar 2021 10:30 Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - FH | Stórleikur í Mosó Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Sjá meira
Guðmundi var mikið niðri fyrir í viðtalinu eftir leikinn og talaði um að þeir Arnar Pétursson og Logi Geirsson hafi sýnt íslenska liðinu óvirðingu með ummælum sínum. Þau hafi farið illa í hann og íslenska liðið. Viðtalið var til umræðu í Sportinu í dag en þar sagði Gaupi að Guðmundur hafi farið fullt geyst í hlutina. „Þetta voru afar óheppileg ummæli hjá Guðmundi. Það hefði verið betra fyrir hann að telja upp að tíu og taka þennan slag daginn eftir, ekki strax eftir leikinn. Einfaldlega vegna þess að hann var reiður og þetta fór í taugarnar á honum,“ sagði Gaupi. „En landsliðsþjálfari Íslands, alveg sama í hvaða íþróttagrein það er, getur ekki látið álitsgjafa eða fólk á samfélagsmiðlum hafa áhrif á það sem hann gerir. Og segja síðan að það hafi haft áhrif á sína leikmenn, ég get bara ekki tekið undir þetta með Guðmundi.“ Gaupi segir að Guðmundur hafi rétt á að gagnrýna álitsgjafa en segir jafnframt að þeirra hlutverk sé að hafa skoðanir. „Gleymum því ekki að álitsgjafar eiga að rýna til gagns. Ef þeir hafa engar skoðanir og eru himinlifandi með allt sem gerist tökum við engum framförum og það verður engin þróun í okkar leik. Þetta er aðhald sem allir þurfa að fá og Guðmundur fór því miður fram úr sér. Hann má alveg hafa þessa skoðun en þú getur bara sagt þetta á svo marga vegu,“ sagði Gaupi. Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
Sportið í dag er hlaðvarpsþáttur um íþróttir sem er aðgengilegur á hlaðvarpsvef Vísis og í útvarpsappi Bylgjunnar, FM957 og X-ins. Náðu í appið í App Store og Google Play.
HM 2021 í handbolta Sportið í dag Tengdar fréttir Telja Ísland á réttri leið í átt að þeim bestu Sérfræðingar sem Vísir leitaði til telja allir að íslenska karlalandsliðið í handbolta sé á réttri leið undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, þrátt fyrir verstu niðurstöðu liðsins á HM frá upphafi. 26. janúar 2021 10:01 Íslenska landsliðið endar í tuttugasta sæti á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði í 20. sæti á HM í Egyptalandi og hefur aldrei í sögunni endað neðar í lokakeppni HM. 25. janúar 2021 16:31 Versta frammistaðan á móti Evrópuþjóðum á stórmóti í 43 ár Það eru liðin 43 ár síðan að íslenska handboltalandsliðið náði síðast engu út úr leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum á stórmóti. 25. janúar 2021 11:46 Ýmir var bestur í íslenska liðinu á HM Ýmir Örn Gíslason var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins samkvæmt meðaleinkunn strákanna okkar í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. 25. janúar 2021 10:30 Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Toppsætið tryggt með tveimur mörkum á tveimur mínútum Enski boltinn Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Bournemouth slapp með sigur eftir stangarskot í uppbótartíma Enski boltinn Hafnar því að hafa elt Morris: „Ég var ekki með nein leiðindi“ Körfubolti Svíinn sá um Arsenal með frábærum skalla Enski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Of ungur fyrir Man. Utd að mati Hareide Enski boltinn Framkvæmdir á Laugardalsvelli: Sex vikur frá sáningu í fullkominn völl Fótbolti Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Afturelding - FH | Stórleikur í Mosó Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Misjöfn úrslit hjá Íslendingunum í Evrópudeildinni Hafnfirðingar stóðu í Svíunum Uppgjörið: Valur - Melsungen 28-33 | Héldu í við þýska toppliðið Spenntur fyrir Valsleiknum: „Býst við að margir frá Selfossi og úr fjölskyldunni mæti“ Krukkuðu í handboltaheila Ásbjörns fyrir leikinn gegn Sävehof „Elvar er einn mesti stríðsmaður sem við eigum“ Haukar mæta liði í 5.000 kílómetra fjarlægð: „Rándýrt og erfitt“ Ein sú besta ólétt Ómar Ingi markahæstur í stórsigri Magdeburg Íslendingalið Gummersbach marði botnliðið Sterkur sigur stelpnanna á Selfossi KA enn á botninum eftir tap í Eyjum Haukar unnu Hanana öðru sinni og eru komnir áfram „Til fyrirmyndar hvernig stelpurnar mættu í þennan leik“ Sjá meira
Telja Ísland á réttri leið í átt að þeim bestu Sérfræðingar sem Vísir leitaði til telja allir að íslenska karlalandsliðið í handbolta sé á réttri leið undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, þrátt fyrir verstu niðurstöðu liðsins á HM frá upphafi. 26. janúar 2021 10:01
Íslenska landsliðið endar í tuttugasta sæti á HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta endaði í 20. sæti á HM í Egyptalandi og hefur aldrei í sögunni endað neðar í lokakeppni HM. 25. janúar 2021 16:31
Versta frammistaðan á móti Evrópuþjóðum á stórmóti í 43 ár Það eru liðin 43 ár síðan að íslenska handboltalandsliðið náði síðast engu út úr leikjum sínum á móti Evrópuþjóðum á stórmóti. 25. janúar 2021 11:46
Ýmir var bestur í íslenska liðinu á HM Ýmir Örn Gíslason var besti leikmaður íslenska handboltalandsliðsins samkvæmt meðaleinkunn strákanna okkar í einkunnagjöf Vísis á heimsmeistaramótinu í handbolta. 25. janúar 2021 10:30