Handbolti Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Valskonur eru komnar í úrslitaeinvígið um Evrópubikarinn, fyrst íslenskra liða, eftir glæsilegan tíu marka sigur á Slóvakíska liðinu Iuventa Michalovce að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 30.3.2025 16:45 Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Þýska liðið Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir spila með, komst í dag í undanúrslit Erópudeildarinnar eftir mikla dramatík. Handbolti 30.3.2025 15:59 „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Valskonur og þjálfarinn Ágúst Jóhannsson eru staðráðin í að skrá sig í sögubækurnar í dag með því að komast í úrslit EHF-bikarsins í handbolta í dag. Ágúst segir skipta sköpum að fólk fjölmenni á Hlíðarenda til að hjálpa Val yfir endalínuna. Handbolti 30.3.2025 13:18 „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ „Mjög stór leikur fyrir okkur og við getum skrifað söguna“ sagði Valskonan Elín Rósa Magnúsdóttir um undanúrslitaleikinn sem framundan er á Hlíðarenda á morgun gegn Iuventa. Valur er tveimur mörkum undir eftir fyrri leikinn úti í Slóvakíu. Handbolti 29.3.2025 22:31 Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Haukar eru úr leik í Evrópubikarnum í handbolta eftir stórt og slæmt tap úti í Bosníu gegn HC Izvidac. Haukar unnu fyrri leikinn með þremur mörkum en töpuðu með sjö mörkum í kvöld, 33-26. Handbolti 29.3.2025 20:38 Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Þór Akureyri tryggði sér sæti í úrvalsdeild karla í handbolta á næsta tímabili með 37-29 sigri gegn HK í lokaumferðinni. Þá er einnig orðið ljóst hvaða lið mætast í umspilinu um hitt lausa sætið. Handbolti 29.3.2025 17:46 Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum Elvar Örn Jónsson sneri aftur úr mánaðarlöngum meiðslum og var markahæstur í 27-22 sigri Melsungen gegn THW Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Elvar skoraði sex mörk úr tíu skotum og gaf tvær stoðsendingar. Handbolti 29.3.2025 16:43 „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. Handbolti 29.3.2025 11:30 Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Göppingen og Leipzig mættust í sannkölluðum Íslendingaslag í þýska handboltanum í kvöld þar sem Ýmir Örn Gíslason og félagar í Göppingen fóru að lokum með sigur af hólmi í jöfnum leik, 29-26. Handbolti 28.3.2025 20:47 Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara eru komnar í lykilstöðu gegn Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrslitakeppninnar í handbolta eftir þrettán marka stórsigur í kvöld. Lokatölur leiksins 24-37 Skara í vil. Handbolti 28.3.2025 19:33 Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sveinbjörn Pétursson átti stórleik í marki Hapoel Ashdod sem var ísraelskur bikarmeistari í dag með 37-32 sigri gegn MK Holon í úrslitaleik. Akureyringurinn varði alls sextán skot í leiknum, þar af tvö víti. Handbolti 28.3.2025 18:01 „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. Handbolti 28.3.2025 15:46 Sorrí Valdi og allir hinir Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla tímabilið 2024-25. Í frétt á Vísi í gær var því haldið fram með nokkurri vissu að hann ætti nú metið yfir flest mörk að meðaltali í leik í sögu efstu deildar karla. Það er rangt. Handbolti 28.3.2025 11:59 Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá tuttugu leikmenn sem munu leika tvo umspilsleiki gegn Ísrael í næsta mánuði um laust sæti á HM 2025. Handbolti 28.3.2025 11:57 „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. Handbolti 27.3.2025 23:32 Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Wisla Plock er þremur mörkum yfir í umspilseinvíginu gegn Nantes eftir 28-25 sigur í fyrri leiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimm skot gegn sínum gömlu frönsku félögum. Handbolti 27.3.2025 21:39 Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Íslandsmeistarar Vals eru deildarmeistarar Olís deildar kvenna annað árið í röð eftir 19-30 sigur gegn Gróttu í næstsíðustu umferðinni. Grótta er í neðsta sæti deildarinnar en getur enn bjargað sér frá falli, ef ÍBV tapar í lokaumferðinni. Handbolti 27.3.2025 21:00 Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Jafnt er nú milli Íslendingaliðanna Savehof og Karlskrona í átta liða úrslita einvígi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 30-36 sigur Karlskrona í kvöld. Framundan er oddaleikur næsta mánudag. Handbolti 27.3.2025 19:56 Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Pick Szeged er marki undir í einvígi sínu gegn PSG eftir 30-31 tap í fyrri leiknum í umspilseinvígi í Meistaradeildinni í handbolta. Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu fyrir heimamenn. Handbolti 27.3.2025 19:29 Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla. Eftir því sem næst verður komist á hann metið yfir flest mörk að meðaltali í leik á einu tímabili í efstu deild karla í handbolta. Handbolti 27.3.2025 15:16 „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sigursteinn Arndal var sigurreifur í leikslok eftir sigur FH á ÍR, 33-29, í Kaplakrika í kvöld. Sigurinn tryggði Hafnfirðingum deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla annað árið í röð. Handbolti 26.3.2025 22:00 Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Lokaumferð Olís deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. FH er deildarmeistari annað árið í röð á meðan Grótta fer í umspil eftir tap gegn Aftureldingu á heimavelli. Handbolti 26.3.2025 21:18 Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Magdeburg er í góðri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Dinamo Búkarest í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson sýndu hvað í þá er spunnið í leiknum. Handbolti 26.3.2025 19:25 Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð FH tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta með sannfærandi sigri á ÍR, þrátt fyrir sveiflukenndan leik. Lokatölur í Kaplakrika voru 33-29. Handbolti 26.3.2025 18:47 „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sigursælasti handboltaþjálfari sögunnar, Þórir Hergeirsson, segir að lykillinn að árangri sé að vera í góðu samstarfi við helstu keppinauta sína. Handbolti 26.3.2025 08:01 Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Porto og Benfica hefja útsláttarkeppni Evrópudeildar karla á sigrum. Tveir íslenskir landsliðsmenn komu við sögu í leikjunum tveimur. Handbolti 25.3.2025 21:58 Bjarki Már öflugur Bjarki Már Elísson átti góðan leik þegar Veszprém vann Neka með níu marka mun á útivelli í efstu deild ungverska handboltans. Þá er Sävehof í góðum málum í úrslitakeppninni í Svíþjóð. Handbolti 25.3.2025 21:05 Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach gerðu sér lítið fyrir og lögðu Melsungen með þremur mörkum í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Handbolti 25.3.2025 19:28 Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, er harður á því að einni reglu verði að breyta sem fyrst í handboltanum. Handbolti 25.3.2025 15:47 Aldís með níu mörk í naumum sigri Aldís Ásta Heimisdóttir átti stórleik í 30-29 sigri sænsku deildarmeistaranna Skara gegn Kristianstad í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 24.3.2025 20:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Valskonur eru komnar í úrslitaeinvígið um Evrópubikarinn, fyrst íslenskra liða, eftir glæsilegan tíu marka sigur á Slóvakíska liðinu Iuventa Michalovce að Hlíðarenda í kvöld. Handbolti 30.3.2025 16:45
Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Þýska liðið Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir spila með, komst í dag í undanúrslit Erópudeildarinnar eftir mikla dramatík. Handbolti 30.3.2025 15:59
„Getum brotið blað í sögu handboltans“ Valskonur og þjálfarinn Ágúst Jóhannsson eru staðráðin í að skrá sig í sögubækurnar í dag með því að komast í úrslit EHF-bikarsins í handbolta í dag. Ágúst segir skipta sköpum að fólk fjölmenni á Hlíðarenda til að hjálpa Val yfir endalínuna. Handbolti 30.3.2025 13:18
„Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ „Mjög stór leikur fyrir okkur og við getum skrifað söguna“ sagði Valskonan Elín Rósa Magnúsdóttir um undanúrslitaleikinn sem framundan er á Hlíðarenda á morgun gegn Iuventa. Valur er tveimur mörkum undir eftir fyrri leikinn úti í Slóvakíu. Handbolti 29.3.2025 22:31
Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Haukar eru úr leik í Evrópubikarnum í handbolta eftir stórt og slæmt tap úti í Bosníu gegn HC Izvidac. Haukar unnu fyrri leikinn með þremur mörkum en töpuðu með sjö mörkum í kvöld, 33-26. Handbolti 29.3.2025 20:38
Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Þór Akureyri tryggði sér sæti í úrvalsdeild karla í handbolta á næsta tímabili með 37-29 sigri gegn HK í lokaumferðinni. Þá er einnig orðið ljóst hvaða lið mætast í umspilinu um hitt lausa sætið. Handbolti 29.3.2025 17:46
Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum Elvar Örn Jónsson sneri aftur úr mánaðarlöngum meiðslum og var markahæstur í 27-22 sigri Melsungen gegn THW Kiel í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Elvar skoraði sex mörk úr tíu skotum og gaf tvær stoðsendingar. Handbolti 29.3.2025 16:43
„Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Thea Imani Sturludóttir hefur notið sín vel með kvennaliði Vals í handbolta í vetur og verið öflug í EHF-bikarnum. Komið er að undanúrslitaleik þar sem Valskonur geta skráð sig í sögubækurnar. Handbolti 29.3.2025 11:30
Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Göppingen og Leipzig mættust í sannkölluðum Íslendingaslag í þýska handboltanum í kvöld þar sem Ýmir Örn Gíslason og félagar í Göppingen fóru að lokum með sigur af hólmi í jöfnum leik, 29-26. Handbolti 28.3.2025 20:47
Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Aldís Ásta Heimisdóttir og félagar hennar í Skara eru komnar í lykilstöðu gegn Kristianstad í fyrstu umferð sænsku úrslitakeppninnar í handbolta eftir þrettán marka stórsigur í kvöld. Lokatölur leiksins 24-37 Skara í vil. Handbolti 28.3.2025 19:33
Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael Sveinbjörn Pétursson átti stórleik í marki Hapoel Ashdod sem var ísraelskur bikarmeistari í dag með 37-32 sigri gegn MK Holon í úrslitaleik. Akureyringurinn varði alls sextán skot í leiknum, þar af tvö víti. Handbolti 28.3.2025 18:01
„Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Handboltakonan Hildigunnur Einarsdóttir leggur skóna á hilluna í vor. Hún ætlar að skrifa söguna með liði Vals áður en að því kemur en stærsti leikur tímabilsins er á dagskrá um helgina. Handbolti 28.3.2025 15:46
Sorrí Valdi og allir hinir Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla tímabilið 2024-25. Í frétt á Vísi í gær var því haldið fram með nokkurri vissu að hann ætti nú metið yfir flest mörk að meðaltali í leik í sögu efstu deildar karla. Það er rangt. Handbolti 28.3.2025 11:59
Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta hefur valið þá tuttugu leikmenn sem munu leika tvo umspilsleiki gegn Ísrael í næsta mánuði um laust sæti á HM 2025. Handbolti 28.3.2025 11:57
„Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Það var létt yfir Ágúst Þór Jóhannssyni þegar hann mætti í viðtal strax eftir stórsigur Vals gegn Gróttu nú í kvöld. Með sigrinum tryggði Valur sér deildarmeistaratitilinn annað árið í röð. Fram undan er svo öllu stærra verkefni gegn MKS Iuventa Michalovce frá Slóvakíu í undanúrslitum Evrópubikarsins. Handbolti 27.3.2025 23:32
Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Wisla Plock er þremur mörkum yfir í umspilseinvíginu gegn Nantes eftir 28-25 sigur í fyrri leiknum. Viktor Gísli Hallgrímsson varði fimm skot gegn sínum gömlu frönsku félögum. Handbolti 27.3.2025 21:39
Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Íslandsmeistarar Vals eru deildarmeistarar Olís deildar kvenna annað árið í röð eftir 19-30 sigur gegn Gróttu í næstsíðustu umferðinni. Grótta er í neðsta sæti deildarinnar en getur enn bjargað sér frá falli, ef ÍBV tapar í lokaumferðinni. Handbolti 27.3.2025 21:00
Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Jafnt er nú milli Íslendingaliðanna Savehof og Karlskrona í átta liða úrslita einvígi sænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir 30-36 sigur Karlskrona í kvöld. Framundan er oddaleikur næsta mánudag. Handbolti 27.3.2025 19:56
Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Pick Szeged er marki undir í einvígi sínu gegn PSG eftir 30-31 tap í fyrri leiknum í umspilseinvígi í Meistaradeildinni í handbolta. Janus Daði Smárason skoraði þrjú mörk og gaf eina stoðsendingu fyrir heimamenn. Handbolti 27.3.2025 19:29
Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik ÍR-ingurinn Baldur Fritz Bjarnason varð markakóngur Olís-deildar karla. Eftir því sem næst verður komist á hann metið yfir flest mörk að meðaltali í leik á einu tímabili í efstu deild karla í handbolta. Handbolti 27.3.2025 15:16
„Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Sigursteinn Arndal var sigurreifur í leikslok eftir sigur FH á ÍR, 33-29, í Kaplakrika í kvöld. Sigurinn tryggði Hafnfirðingum deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla annað árið í röð. Handbolti 26.3.2025 22:00
Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Lokaumferð Olís deildar karla í handbolta fór fram í kvöld. FH er deildarmeistari annað árið í röð á meðan Grótta fer í umspil eftir tap gegn Aftureldingu á heimavelli. Handbolti 26.3.2025 21:18
Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Magdeburg er í góðri stöðu eftir fyrri leik sinn gegn Dinamo Búkarest í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Landsliðsmennirnir Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson sýndu hvað í þá er spunnið í leiknum. Handbolti 26.3.2025 19:25
Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð FH tryggði sér í kvöld deildarmeistaratitilinn í Olís-deild karla í handbolta með sannfærandi sigri á ÍR, þrátt fyrir sveiflukenndan leik. Lokatölur í Kaplakrika voru 33-29. Handbolti 26.3.2025 18:47
„Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Sigursælasti handboltaþjálfari sögunnar, Þórir Hergeirsson, segir að lykillinn að árangri sé að vera í góðu samstarfi við helstu keppinauta sína. Handbolti 26.3.2025 08:01
Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Porto og Benfica hefja útsláttarkeppni Evrópudeildar karla á sigrum. Tveir íslenskir landsliðsmenn komu við sögu í leikjunum tveimur. Handbolti 25.3.2025 21:58
Bjarki Már öflugur Bjarki Már Elísson átti góðan leik þegar Veszprém vann Neka með níu marka mun á útivelli í efstu deild ungverska handboltans. Þá er Sävehof í góðum málum í úrslitakeppninni í Svíþjóð. Handbolti 25.3.2025 21:05
Elliði Snær átti sinn þátt í óvæntum sigri Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummersbach gerðu sér lítið fyrir og lögðu Melsungen með þremur mörkum í fyrri leik liðanna í 8-liða úrslitum Evrópudeildar karla í handbolta. Handbolti 25.3.2025 19:28
Alfreð Gísla: „Skemmdarverk á handboltanum“ Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands, er harður á því að einni reglu verði að breyta sem fyrst í handboltanum. Handbolti 25.3.2025 15:47
Aldís með níu mörk í naumum sigri Aldís Ásta Heimisdóttir átti stórleik í 30-29 sigri sænsku deildarmeistaranna Skara gegn Kristianstad í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Handbolti 24.3.2025 20:31