Björgunarsveitir Sökk á nokkrum mínútum úti fyrir Hvammstanga Mannbjörg varð þegar bátur sökk úti fyrir Hvammstanga í nótt . Varaformaður björgunarsveitarinnar Húna segir að ekki hefði mátt tæpara standa en báturinn sökk skömmu eftir að sveitin kom að. Þrír bátsverjar voru komnir í flotgalla og var bjargað úr sjónum Innlent 7.5.2019 12:49 Björguðu þremur mönnum þegar bátur sökk við Hvammstanga Björgunarsveitin á Hvammstanga var boðuð út um klukkan fjögur í nótt vegna báts sem var þá að sökkva úti fyrir bænum. Innlent 7.5.2019 07:33 Sækja stúlku sem slasaðist í Esjunni Ekki alvarlega slösuð en ófær um að ganga niður sökum meiðsla. Innlent 1.5.2019 18:06 Kyndill nýtur góðs af minningarsjóði Jennýjar Lilju Minningarsjóður Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur afhendir í dag Björgunarsveitinni Kyndli þrjú loftdýnusett til að auðvelda sveitinni störf á vettvangi slysa. Innlent 26.4.2019 10:08 Eldur í bát á Breiðafirði Landhelgisgæslan og björgunarsveitir á Vesturlandi fengu tilkynningu skömmu fyrir klukkan sex um að eldur hafi komið upp í bát sem staddur er úti á Breiðafirði. Innlent 15.4.2019 18:51 Þakklæðning á hárri byggingu á Keflavíkurflugvelli að fjúka Á tíunda tímanum barst beiðni um aðstoð til björgunarsveita á Suðurnesjum vegna þaks á hárri byggingu inni á Keflavíkurflugvelli. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, staðfesti að björgunarsveitarfólk væri á leið á vettvang og hafði ekki frekari upplýsingar á þessari stundu. Innlent 13.4.2019 22:35 Björgunarsveitir að störfum í Hafnarfirði Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar séu að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. Innlent 12.4.2019 22:37 Draga bát sem varð vélarvana við Reykjanes Báturinn varð vélarvana og sendu skipverjar í kjölfarið út beiðni um aðstoð. Innlent 6.4.2019 14:41 Særún á leið til hafnar eftir strand Farþegaskipið Særún, sem strandaði á tólfta tímanum í Breiðafirði, losnaði af strandstað klukkan 15:30. Innlent 4.4.2019 16:23 Hafa náð sambandi við göngumanninn Þá er búið að staðsetja manninn og eru nokkrir björgunarmenn á leið til hans. Innlent 2.4.2019 10:06 Kaldur og hræddur búinn að missa frá sér sleðann Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Eyjafirði eru á leið upp á hálendi til leitar að göngumanni. Unnið er að því að staðsetja svæðið sem maðurinn er á til að auðvelda leitaraðgerðir. Innlent 2.4.2019 07:42 Björgunarsveitir kallaðar út vegna fastra húsbíla Björgunarsveitin Kyndill var kölluð út um klukkan hálf ellefu í kvöld. Innlent 1.4.2019 23:33 Sækja slasaðan vélsleðamann í Flateyjardal Maðurinn var á ferð með björgunarsveitarfólki og var því strax farið að hlúa að honum. Innlent 30.3.2019 17:23 Göngufólk í vandræðum í bröttu fjalllendi Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi voru kallaðar út laust fyrir klukkan þrjú í dag. Innlent 30.3.2019 15:44 Slasaður vélsleðamaður sóttur með þyrlu á Heklu Veður og aðstæður eru sagðar góðar en maðurinn er um tvö hundruð metra frá tindi fjallsins. Innlent 30.3.2019 12:50 Gengur afar hægt að koma jeppafólkinu til byggða Björgunarsveitarfólk kom að jeppafólkinu sem var í vanda við Langjökul á áttunda tímanum í morgun eftir sex tíma ferðalag. Innlent 25.3.2019 11:18 Jeppafólk í vandræðum við Skjaldbreið Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til leitar að fólki á Langjökli nú í morgun. Innlent 25.3.2019 07:37 „Þrekvirki“ að ná bátnum til Ísafjarðar Þrekvirki var unnið í dag þegar áhafnir björgunarbátanna Gunnar Friðrikssonar og Gísla Hjalta komu bát sem strandaði á Jökulfjörðum til Ísafjarðar. Innlent 23.3.2019 17:49 Báturinn kominn í land Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað og hann kominn til hafnar á Ísafirði. Innlent 23.3.2019 16:23 Kominn í tog á leið til Ísafjarðar Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. Innlent 23.3.2019 12:32 Björgunarskip ræst út vegna neyðarkalls í Jökulfjörðum Björgunarskip og bátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Ísafirði og Bolungarvík hafa verið ræst út vegna báts sem sendi út neyðarkall í Jökulfjörðum. Innlent 23.3.2019 10:01 Heyrði kallað „Mayday“ í annað sinn á þrjátíu ára ferli Mikill viðbúnaður var þegar togbáturinn Dagur SK varð vélarvana fimm sjómílur vestur af Hafnarfirði í dag. Innlent 21.3.2019 20:22 Mikill viðbúnaður eftir að leki kom að togbáti Fimm manns um borð í skipinu. Innlent 21.3.2019 14:00 Strandarglópar eftir snjóflóð á Hrafnseyrarheiði Tveir óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita á Hrafnseyrarheiði í dag eftir að þeir urðu innlyksa eftir að snjóflóð féll á veginn sem þeir óku eftir. Innlent 18.3.2019 20:42 Halda til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni á Esjunni Björgunarsveitir halda nú áleiðis upp Esjuhlíðar til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni nærri Steini. Innlent 18.3.2019 20:16 Vinna úr gögnum alla næstu viku Tókst ekki að staðsetja bíl Páls Mars í Ölfusá í dag. Innlent 16.3.2019 18:03 Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til eftir vélsleðaslys á Vestfjörðum Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í dag tvo vélsleðamenn sem slösuðust norðarlega á Vestfjörðum. Tilkynning barst um miðjan dag og lenti þyrla gæslunnar um klukkan þrjú á slysstað. Innlent 16.3.2019 16:36 Snjóflóðið bar annan skíðamanninn yfir Eyjafjarðará Tveir norskir skíðamenn lentu í snjóflóði í Eyjafirði í gær en aðgerðir björgunarsveita stóðu yfir í um sex klukkustundir. Innlent 14.3.2019 11:19 Ferðamanninum bjargað í slæmu veðri og lélegu skyggni Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa fundið erlendan ferðamann sem leitað var að á Vatnajökli í gærkvöldi. Innlent 14.3.2019 08:27 Kallaðar út vegna ferðamanns í vanda á Vatnajökli Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út eftir að búnaður ferðamanns á jöklinum laskaðist. Innlent 13.3.2019 20:32 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 … 45 ›
Sökk á nokkrum mínútum úti fyrir Hvammstanga Mannbjörg varð þegar bátur sökk úti fyrir Hvammstanga í nótt . Varaformaður björgunarsveitarinnar Húna segir að ekki hefði mátt tæpara standa en báturinn sökk skömmu eftir að sveitin kom að. Þrír bátsverjar voru komnir í flotgalla og var bjargað úr sjónum Innlent 7.5.2019 12:49
Björguðu þremur mönnum þegar bátur sökk við Hvammstanga Björgunarsveitin á Hvammstanga var boðuð út um klukkan fjögur í nótt vegna báts sem var þá að sökkva úti fyrir bænum. Innlent 7.5.2019 07:33
Sækja stúlku sem slasaðist í Esjunni Ekki alvarlega slösuð en ófær um að ganga niður sökum meiðsla. Innlent 1.5.2019 18:06
Kyndill nýtur góðs af minningarsjóði Jennýjar Lilju Minningarsjóður Jennýjar Lilju Gunnarsdóttur afhendir í dag Björgunarsveitinni Kyndli þrjú loftdýnusett til að auðvelda sveitinni störf á vettvangi slysa. Innlent 26.4.2019 10:08
Eldur í bát á Breiðafirði Landhelgisgæslan og björgunarsveitir á Vesturlandi fengu tilkynningu skömmu fyrir klukkan sex um að eldur hafi komið upp í bát sem staddur er úti á Breiðafirði. Innlent 15.4.2019 18:51
Þakklæðning á hárri byggingu á Keflavíkurflugvelli að fjúka Á tíunda tímanum barst beiðni um aðstoð til björgunarsveita á Suðurnesjum vegna þaks á hárri byggingu inni á Keflavíkurflugvelli. Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Slysavarnafélagsins Landsbjargar, staðfesti að björgunarsveitarfólk væri á leið á vettvang og hafði ekki frekari upplýsingar á þessari stundu. Innlent 13.4.2019 22:35
Björgunarsveitir að störfum í Hafnarfirði Björgunarsveitir hafa verið kallaðar út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðursins en tilkynnt var um að þakklæðningar séu að losna á tveimur húsum í Vallahverfi í Hafnarfirði. Innlent 12.4.2019 22:37
Draga bát sem varð vélarvana við Reykjanes Báturinn varð vélarvana og sendu skipverjar í kjölfarið út beiðni um aðstoð. Innlent 6.4.2019 14:41
Særún á leið til hafnar eftir strand Farþegaskipið Særún, sem strandaði á tólfta tímanum í Breiðafirði, losnaði af strandstað klukkan 15:30. Innlent 4.4.2019 16:23
Hafa náð sambandi við göngumanninn Þá er búið að staðsetja manninn og eru nokkrir björgunarmenn á leið til hans. Innlent 2.4.2019 10:06
Kaldur og hræddur búinn að missa frá sér sleðann Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Eyjafirði eru á leið upp á hálendi til leitar að göngumanni. Unnið er að því að staðsetja svæðið sem maðurinn er á til að auðvelda leitaraðgerðir. Innlent 2.4.2019 07:42
Björgunarsveitir kallaðar út vegna fastra húsbíla Björgunarsveitin Kyndill var kölluð út um klukkan hálf ellefu í kvöld. Innlent 1.4.2019 23:33
Sækja slasaðan vélsleðamann í Flateyjardal Maðurinn var á ferð með björgunarsveitarfólki og var því strax farið að hlúa að honum. Innlent 30.3.2019 17:23
Göngufólk í vandræðum í bröttu fjalllendi Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Suðurlandi voru kallaðar út laust fyrir klukkan þrjú í dag. Innlent 30.3.2019 15:44
Slasaður vélsleðamaður sóttur með þyrlu á Heklu Veður og aðstæður eru sagðar góðar en maðurinn er um tvö hundruð metra frá tindi fjallsins. Innlent 30.3.2019 12:50
Gengur afar hægt að koma jeppafólkinu til byggða Björgunarsveitarfólk kom að jeppafólkinu sem var í vanda við Langjökul á áttunda tímanum í morgun eftir sex tíma ferðalag. Innlent 25.3.2019 11:18
Jeppafólk í vandræðum við Skjaldbreið Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar til leitar að fólki á Langjökli nú í morgun. Innlent 25.3.2019 07:37
„Þrekvirki“ að ná bátnum til Ísafjarðar Þrekvirki var unnið í dag þegar áhafnir björgunarbátanna Gunnar Friðrikssonar og Gísla Hjalta komu bát sem strandaði á Jökulfjörðum til Ísafjarðar. Innlent 23.3.2019 17:49
Báturinn kominn í land Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað og hann kominn til hafnar á Ísafirði. Innlent 23.3.2019 16:23
Kominn í tog á leið til Ísafjarðar Búið er að ná bátnum sem var strandaður á Jökulfjörðum af strandstað. Innlent 23.3.2019 12:32
Björgunarskip ræst út vegna neyðarkalls í Jökulfjörðum Björgunarskip og bátar Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Ísafirði og Bolungarvík hafa verið ræst út vegna báts sem sendi út neyðarkall í Jökulfjörðum. Innlent 23.3.2019 10:01
Heyrði kallað „Mayday“ í annað sinn á þrjátíu ára ferli Mikill viðbúnaður var þegar togbáturinn Dagur SK varð vélarvana fimm sjómílur vestur af Hafnarfirði í dag. Innlent 21.3.2019 20:22
Strandarglópar eftir snjóflóð á Hrafnseyrarheiði Tveir óskuðu eftir aðstoð björgunarsveita á Hrafnseyrarheiði í dag eftir að þeir urðu innlyksa eftir að snjóflóð féll á veginn sem þeir óku eftir. Innlent 18.3.2019 20:42
Halda til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni á Esjunni Björgunarsveitir halda nú áleiðis upp Esjuhlíðar til móts við konu sem varð fyrir grjóthruni nærri Steini. Innlent 18.3.2019 20:16
Vinna úr gögnum alla næstu viku Tókst ekki að staðsetja bíl Páls Mars í Ölfusá í dag. Innlent 16.3.2019 18:03
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð til eftir vélsleðaslys á Vestfjörðum Þyrla landhelgisgæslunnar sótti í dag tvo vélsleðamenn sem slösuðust norðarlega á Vestfjörðum. Tilkynning barst um miðjan dag og lenti þyrla gæslunnar um klukkan þrjú á slysstað. Innlent 16.3.2019 16:36
Snjóflóðið bar annan skíðamanninn yfir Eyjafjarðará Tveir norskir skíðamenn lentu í snjóflóði í Eyjafirði í gær en aðgerðir björgunarsveita stóðu yfir í um sex klukkustundir. Innlent 14.3.2019 11:19
Ferðamanninum bjargað í slæmu veðri og lélegu skyggni Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa fundið erlendan ferðamann sem leitað var að á Vatnajökli í gærkvöldi. Innlent 14.3.2019 08:27
Kallaðar út vegna ferðamanns í vanda á Vatnajökli Björgunarsveitir á Suðurlandi hafa verið kallaðar út eftir að búnaður ferðamanns á jöklinum laskaðist. Innlent 13.3.2019 20:32