Sóttu ökklabrotna konu á Fimmvörðuháls Sylvía Hall skrifar 28. júlí 2019 22:16 Konan var flutt á sexhjóli í sérútbúinn jeppa. Landsbjörg Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna konu á Fimmvörðuhálsi sem var talin vera ökklabrotinn. Konan hafði verið á göngu í tíu manna hópi þegar hún hrasaði á gönguleiðinni og slasaðist. Útkallið barst á fimma tímanum í dag en óhappið varð á svipuðum slóðum og útköll björgunarsveita hafa verið síðustu daga. Þrjú slys urðu á fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu en að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, spilar tíðarfar og mannfjöldi þar inn í. Hópurinn var staddur á svæði þar sem var lélegt símasamband og því gekk brösulega að fá upplýsingar í fyrstu. Fljótlega kom í ljós að líðan konunnar var verri en talið var vegna mikilla verkja og var hún orðin köld og hrakin. Björgunarsveitir komu að konunni tæpum tveimur klukkustundum eftir að útkall barst og hóf að verkjastilla hana og búa hana til flutnings. Hún var flutt á sexhjóli að sérútbúnum jeppa sem fór til móts við sjúkraflutningamenn sem komu í samfloti við björgunarsveitarfólk upp á Fimmvörðuháls. Rétt fyrir klukkan níu í kvöld var konan komin í sjúkrabíl við Skóga. Björgunarsveitir Rangárþing ytra Tengdar fréttir Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. 18. júlí 2019 15:38 Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20. júlí 2019 18:18 Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24. júlí 2019 06:00 Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. 23. júlí 2019 06:34 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Sjá meira
Björgunarsveitir á Suðurlandi voru kallaðar út vegna konu á Fimmvörðuhálsi sem var talin vera ökklabrotinn. Konan hafði verið á göngu í tíu manna hópi þegar hún hrasaði á gönguleiðinni og slasaðist. Útkallið barst á fimma tímanum í dag en óhappið varð á svipuðum slóðum og útköll björgunarsveita hafa verið síðustu daga. Þrjú slys urðu á fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu en að sögn Davíðs Más Bjarnasonar, upplýsingafulltrúa Landsbjargar, spilar tíðarfar og mannfjöldi þar inn í. Hópurinn var staddur á svæði þar sem var lélegt símasamband og því gekk brösulega að fá upplýsingar í fyrstu. Fljótlega kom í ljós að líðan konunnar var verri en talið var vegna mikilla verkja og var hún orðin köld og hrakin. Björgunarsveitir komu að konunni tæpum tveimur klukkustundum eftir að útkall barst og hóf að verkjastilla hana og búa hana til flutnings. Hún var flutt á sexhjóli að sérútbúnum jeppa sem fór til móts við sjúkraflutningamenn sem komu í samfloti við björgunarsveitarfólk upp á Fimmvörðuháls. Rétt fyrir klukkan níu í kvöld var konan komin í sjúkrabíl við Skóga.
Björgunarsveitir Rangárþing ytra Tengdar fréttir Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. 18. júlí 2019 15:38 Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20. júlí 2019 18:18 Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24. júlí 2019 06:00 Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. 23. júlí 2019 06:34 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Ekki lægri meðalhiti frá árinu 1997 Veður Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Vaktin: Forsetakosningar í Bandaríkjunum Erlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Fleiri fréttir „Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum“ Flugslysið sem skók þjóðina og aldrei munu fást svör við Umboðsmaður barna segir verkföll kennara mismuna börnum Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Einn fluttur á sjúkrahús eftir árekstur Grasrótin að styrkjast eftir samstarf sem mögulega var of dýrkeypt Haustið 2008 að einhverju leyti „reyfarakennt“ Sex kílómetrar urðu átta í straumhörðum og ísköldum sjónum „Þetta var hræðilegt slys“ Hræðilegt slys og sögulegar kosningar Mögulega merki um að lítið magn kviku hafi verið á ferð Læknar boða miklu harðari aðgerðir Sigurður Ingi þögull um búsetuúrræðin Formaður Kyndils lést í slysinu við Tungufljót Leituðu áfram undir ís vegna misræmis milli lista og leiðsögumanna Yfirbuguðu konu með lítið barn og hníf í hendi Sjálfstæðismenn vilja taka upp samræmd próf Sjónum beint til vinstri í kosningapallborðinu Ríkið þrýsti læknum út í harðari verkfallsaðgerðir Aukaþingmaður leikur enn lausum hala Baráttan í Bandaríkjunum á lokametrunum Málið komið á „endastöð“ og rannsókn lokið Bergþór hæðist að Bjarna og Sigurði Inga Enginn stjórnmálamaður á loftslagsráðstefnu „Brottfararúrræði þurfa ekki að vera grimm eða harðneskjuleg” Enginn verið stuðaður með rafbyssu ennþá Þétt skjálftavirkni í nótt en ekki nægur kraftur fyrir kvikuhlaup Verkfallið hafi mikil áhrif á fáar fjölskyldur og lítil áhrif á samfélagið Sjá meira
Sækja slasaða konu á Fimmvörðuháls Á þriðja tímanum í dag voru björgunarsveitir á Suðurlandi kallaðar út vegna slasaðrar konu á Fimmvörðuhálsi. 18. júlí 2019 15:38
Ný þyrla landhelgisgæslunnar kölluð út á Fimmvörðuháls Um var að ræða fyrsta útkall nýrrar þyrlu Landhelgisgæslunnar TF-GRÓ. 20. júlí 2019 18:18
Margir vanmeta aðstæður við Fimmvörðuháls Þrjú slys urðu á aðeins fimm dögum á Fimmvörðuhálsi fyrir skemmstu. Einn hinna slösuðu var Íslendingur og hinir tveir erlendir ferðamenn. 24. júlí 2019 06:00
Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. 23. júlí 2019 06:34