EM 2020 í fótbolta

Fréttamynd

Úrvalslið riðlakeppninnar á EM

Riðlakeppninni á Evrópumótinu 2020 lauk í fyrradag en þá tryggðu síðustu liðin sér sæti í sextán liða úrslitum mótsins. Vísir fór yfir þá leikmenn sem stóðu upp úr í riðlakeppninni á EM og valdi úrvalslið þess.

Fótbolti
Fréttamynd

Birkir valdi bestu bakverði EM

Þegar Birkir Már Sævarsson horfir á leiki á EM fylgist hann sérstaklega vel með bakvörðum liðanna. Það var því við hæfi að „Vindurinn“ tæki að sér að velja bestu bakverði mótsins.

Fótbolti
Fréttamynd

Sjáðu verstu klúðrin á EM

Robert Lewandowski klúðraði ótrúlegu færi þegar Pólland tapaði fyrir Svíþjóð, 3-2, í E-riðli Evrópumótsins í gær. Þetta er þó langt því frá eina klúðrið á mótinu en farið var yfir þau verstu í EM í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Svona líta 16-liða úrslitin út

Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu fóru fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í sextán liða úrslitin.

Fótbolti
Fréttamynd

Markaveisla hjá Spánverjum

Spánn lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Slóvakíu í síðustu umferð E-riðilsins en Spánverjar enda í öðru sæti riðilsins. Lokatölur 5-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Svíar hirtu toppsætið eftir dramatík

Robert Lewandowski skoraði tvö mörk og brenndi af einu algjöru dauðafæri er Pólland tapaði 3-2 fyrir Svíþjóð í lokaumferð E-riðilsins á EM. Með sigrinum endar Svíþjóð í 1. sæti riðilsins.

Fótbolti