EM 2020 í fótbolta Æðismenn spá í EM-leiki dagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir fyrstu tvo leikina í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í dag. Fótbolti 26.6.2021 13:09 Rice um Þýskaland: „Hræðast hvað?“ Declan Rice, miðjumaður Englands, segir að hann og samherjar hans hræðist ekki Þýskaland fyrir leik liðanna á þriðjudag. Fótbolti 26.6.2021 12:32 Óárennilegir Ítalir ekki tapað leik í tæp þrjú ár og ætla sér alla leið Eftir að hafa leikið alla sína í riðlakeppninni á EM á heimavelli verða Ítalía og Danmörk á útivelli í sextán liða úrslitunum sem hefjast í dag með tveimur leikjum. Fótbolti 26.6.2021 11:00 Reiknuðu sigurlíkurnar í 16-liða úrslitunum Tölfræðiveitan Gracenote hefur reiknað út líkurnar á því hvaða lið fari áfram úr 16-liða úrslitunum á Evrópumótinu. Fótbolti 26.6.2021 08:01 Svaf ekki í níu tíma eftir Póllandsleikinn Alvaro Morata, framherji Spánar, segir að hann hafi fengið morðhótanir eftir frammistöðu sínar með spænska landsliðinu á EM 2020. Fótbolti 25.6.2021 20:16 Ed Sheeran hélt tónleika fyrir enska landsliðið Undirbúningur enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Þýskalandi í sextán liða úrslitum EM hófst á óhefðbundinn hátt, með tónleikum Eds Sheeran. Fótbolti 25.6.2021 16:00 England sleppur við hin fimm bestu liðin Ef England kemst í úrslitaleik EM mun liðið gera það án þess að þurfa að mæta neinu af hinum fimm bestu liðum Evrópu, samkvæmt styrkleikalista FIFA. Fótbolti 25.6.2021 13:00 Úrvalslið riðlakeppninnar á EM Riðlakeppninni á Evrópumótinu 2020 lauk í fyrradag en þá tryggðu síðustu liðin sér sæti í sextán liða úrslitum mótsins. Vísir fór yfir þá leikmenn sem stóðu upp úr í riðlakeppninni á EM og valdi úrvalslið þess. Fótbolti 25.6.2021 12:01 Eftirminnilegustu mómentin úr riðlakeppni Evrópumótsins Hvað munu menn muna helst eftir úr riðlakeppni EM 2020? Hér eru nokkur atvik eru líklegt til að lifa í minningu fótboltaáhugafólks. Fótbolti 25.6.2021 10:00 Segir Klopp hafa dregið úr rígnum og sent broskall Fornir fjendur mætast á Wembley á þriðjudagskvöld þegar England og Þýskaland eigast við á EM. Jordan Henderson segir knattspyrnustjórann Jürgen Klopp hafa dregið úr rígnum á milli þjóðanna. Fótbolti 25.6.2021 08:30 Laporte, Forsberg og Ronaldo í liði riðlakeppninnar UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur birt lið riðlakeppni EM. Aymeric Laporte er í hjarta varnarinnar, Emil Forsberg á vinstri vængnum og Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu. Fótbolti 25.6.2021 07:01 Fimm sem stálu fyrirsögnunum í þriðju umferð Riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu er nú lokið. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leikmenn stálu fyrirsögnunum er við komumst að því hvaða 16 lið komust upp úr riðlunum. Fótbolti 24.6.2021 23:00 Mögulega heimskustu stuðningsmenn EM Sex stuðningsmenn Frakklands hlupu heldur betur á sig þegar þeir hugðust mæta á leik liðsins í riðlakeppninni á EM, gegn Ungverjalandi í Búdapest um helgina. Fótbolti 24.6.2021 16:30 „99% heimsins mun halda með Dönum“ Connor Roberts, varnarmaður velska landsliðsins, býst ekki við því að margir fyrir utan Wales eigi eftir að halda með liðinu í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar. Fótbolti 24.6.2021 16:01 Birkir valdi bestu bakverði EM Þegar Birkir Már Sævarsson horfir á leiki á EM fylgist hann sérstaklega vel með bakvörðum liðanna. Það var því við hæfi að „Vindurinn“ tæki að sér að velja bestu bakverði mótsins. Fótbolti 24.6.2021 14:00 Ungverjar yfir í flestar mínútur í Dauðariðlinum en fóru samt ekki áfram Íslandsbanarnir í Ungverjalandi voru nálægt því að komast áfram í sextán liða úrslit Evrópukeppninnar í gærkvöldi en þýskt mark í blálokin breytti öllu. Fótbolti 24.6.2021 13:01 Sjáðu verstu klúðrin á EM Robert Lewandowski klúðraði ótrúlegu færi þegar Pólland tapaði fyrir Svíþjóð, 3-2, í E-riðli Evrópumótsins í gær. Þetta er þó langt því frá eina klúðrið á mótinu en farið var yfir þau verstu í EM í dag. Fótbolti 24.6.2021 12:01 Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. Fótbolti 24.6.2021 11:00 Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. Fótbolti 24.6.2021 08:30 Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. Fótbolti 24.6.2021 08:01 Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. Fótbolti 24.6.2021 07:01 Börsungar fylgjast með dönsku stjörnunni Hinn tvítugi Mikkel Damsgaard hefur vakið ansi mikla athygli með Dönum á Evrópumótinu og mörg stórlið talin fylgjast með honum. Fótbolti 23.6.2021 23:00 „Sussaði“ á fjölmiðlamenn fyrir síðasta dansinn Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var gestur EM í dag hjá þeim Guðmundi Benediktssyni og Helenu Ólafsdóttur í kvöld. Fótbolti 23.6.2021 22:00 Svona líta 16-liða úrslitin út Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu fóru fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í sextán liða úrslitin. Fótbolti 23.6.2021 20:59 Stórmeistarajafntefli og bæði lið áfram Bæði Frakkland og Portúgal eru komin áfram í 16-liða úrslitin á Evrópumótinu í knattspyrnu en þetta varð ljóst eftir 2-2 jafntefli liðanna í lokaumferð F-riðilsins. Fótbolti 23.6.2021 18:31 Þjóðverjar áfram eftir tvær endurkomur Þýskaland er komið áfram í sextán liða úrslitin eftir 2-2 jafntefli gegn Ungverjalandi á heimavelli í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 23.6.2021 18:31 Sjáðu sögulegt mark Ronaldo og þegar Ungverjar komust yfir í Þýskalandi Tveir síðustu leikir riðlakeppnir Evrópumótsins í knattspyrnu 2020 eru nú í gangi er F-riðill klárast. Fótbolti 23.6.2021 20:19 „Verður með óbragð í munninum“ Atli Viðar Björnsson, spekingur EM í dag, segir að það verði erfitt fyrir Robert Lewandowski, framherja Póllands, að sofna í kvöld. Fótbolti 23.6.2021 18:46 Markaveisla hjá Spánverjum Spánn lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Slóvakíu í síðustu umferð E-riðilsins en Spánverjar enda í öðru sæti riðilsins. Lokatölur 5-0. Fótbolti 23.6.2021 15:30 Svíar hirtu toppsætið eftir dramatík Robert Lewandowski skoraði tvö mörk og brenndi af einu algjöru dauðafæri er Pólland tapaði 3-2 fyrir Svíþjóð í lokaumferð E-riðilsins á EM. Með sigrinum endar Svíþjóð í 1. sæti riðilsins. Fótbolti 23.6.2021 15:30 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 53 ›
Æðismenn spá í EM-leiki dagsins Strákarnir úr raunveruleikaþáttunum Æði spáðu í spilin fyrir fyrstu tvo leikina í sextán liða úrslitum Evrópumótsins í dag. Fótbolti 26.6.2021 13:09
Rice um Þýskaland: „Hræðast hvað?“ Declan Rice, miðjumaður Englands, segir að hann og samherjar hans hræðist ekki Þýskaland fyrir leik liðanna á þriðjudag. Fótbolti 26.6.2021 12:32
Óárennilegir Ítalir ekki tapað leik í tæp þrjú ár og ætla sér alla leið Eftir að hafa leikið alla sína í riðlakeppninni á EM á heimavelli verða Ítalía og Danmörk á útivelli í sextán liða úrslitunum sem hefjast í dag með tveimur leikjum. Fótbolti 26.6.2021 11:00
Reiknuðu sigurlíkurnar í 16-liða úrslitunum Tölfræðiveitan Gracenote hefur reiknað út líkurnar á því hvaða lið fari áfram úr 16-liða úrslitunum á Evrópumótinu. Fótbolti 26.6.2021 08:01
Svaf ekki í níu tíma eftir Póllandsleikinn Alvaro Morata, framherji Spánar, segir að hann hafi fengið morðhótanir eftir frammistöðu sínar með spænska landsliðinu á EM 2020. Fótbolti 25.6.2021 20:16
Ed Sheeran hélt tónleika fyrir enska landsliðið Undirbúningur enska landsliðsins fyrir leikinn gegn Þýskalandi í sextán liða úrslitum EM hófst á óhefðbundinn hátt, með tónleikum Eds Sheeran. Fótbolti 25.6.2021 16:00
England sleppur við hin fimm bestu liðin Ef England kemst í úrslitaleik EM mun liðið gera það án þess að þurfa að mæta neinu af hinum fimm bestu liðum Evrópu, samkvæmt styrkleikalista FIFA. Fótbolti 25.6.2021 13:00
Úrvalslið riðlakeppninnar á EM Riðlakeppninni á Evrópumótinu 2020 lauk í fyrradag en þá tryggðu síðustu liðin sér sæti í sextán liða úrslitum mótsins. Vísir fór yfir þá leikmenn sem stóðu upp úr í riðlakeppninni á EM og valdi úrvalslið þess. Fótbolti 25.6.2021 12:01
Eftirminnilegustu mómentin úr riðlakeppni Evrópumótsins Hvað munu menn muna helst eftir úr riðlakeppni EM 2020? Hér eru nokkur atvik eru líklegt til að lifa í minningu fótboltaáhugafólks. Fótbolti 25.6.2021 10:00
Segir Klopp hafa dregið úr rígnum og sent broskall Fornir fjendur mætast á Wembley á þriðjudagskvöld þegar England og Þýskaland eigast við á EM. Jordan Henderson segir knattspyrnustjórann Jürgen Klopp hafa dregið úr rígnum á milli þjóðanna. Fótbolti 25.6.2021 08:30
Laporte, Forsberg og Ronaldo í liði riðlakeppninnar UEFA, knattspyrnusamband Evrópu, hefur birt lið riðlakeppni EM. Aymeric Laporte er í hjarta varnarinnar, Emil Forsberg á vinstri vængnum og Cristiano Ronaldo í fremstu víglínu. Fótbolti 25.6.2021 07:01
Fimm sem stálu fyrirsögnunum í þriðju umferð Riðlakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu er nú lokið. Hér að neðan má sjá hvaða fimm leikmenn stálu fyrirsögnunum er við komumst að því hvaða 16 lið komust upp úr riðlunum. Fótbolti 24.6.2021 23:00
Mögulega heimskustu stuðningsmenn EM Sex stuðningsmenn Frakklands hlupu heldur betur á sig þegar þeir hugðust mæta á leik liðsins í riðlakeppninni á EM, gegn Ungverjalandi í Búdapest um helgina. Fótbolti 24.6.2021 16:30
„99% heimsins mun halda með Dönum“ Connor Roberts, varnarmaður velska landsliðsins, býst ekki við því að margir fyrir utan Wales eigi eftir að halda með liðinu í sextán liða úrslitum Evrópukeppninnar. Fótbolti 24.6.2021 16:01
Birkir valdi bestu bakverði EM Þegar Birkir Már Sævarsson horfir á leiki á EM fylgist hann sérstaklega vel með bakvörðum liðanna. Það var því við hæfi að „Vindurinn“ tæki að sér að velja bestu bakverði mótsins. Fótbolti 24.6.2021 14:00
Ungverjar yfir í flestar mínútur í Dauðariðlinum en fóru samt ekki áfram Íslandsbanarnir í Ungverjalandi voru nálægt því að komast áfram í sextán liða úrslit Evrópukeppninnar í gærkvöldi en þýskt mark í blálokin breytti öllu. Fótbolti 24.6.2021 13:01
Sjáðu verstu klúðrin á EM Robert Lewandowski klúðraði ótrúlegu færi þegar Pólland tapaði fyrir Svíþjóð, 3-2, í E-riðli Evrópumótsins í gær. Þetta er þó langt því frá eina klúðrið á mótinu en farið var yfir þau verstu í EM í dag. Fótbolti 24.6.2021 12:01
Segir Pogba hafa verið besta leikmanninn á EM og Englendingar kunni ekki að meta hann Paul Pogba hefur verið besti leikmaðurinn á Evrópumótinu að mati Andros Townsend, leikmanns Crystal Palace. Hann segir að enskt fótboltaáhugafólk kunni ekki að meta hann. Fótbolti 24.6.2021 11:00
Sjáðu allt það helsta frá markahæsta degi EM til þessa Gærdagurinn var líklega sá fjörugasti á EM til þessa. Átján mörk voru skoruð í leikjunum fjórum í E- og F-riðil og dramatíkin var allsráðandi. Fótbolti 24.6.2021 08:30
Hljóp inn á völlinn með regnbogafána í þjóðsöng Ungverjalands Þótt UEFA hafi hafnað beiðni borgarstjóra München um að lýsa Allianz leikvanginn upp í regnbogalitunum fyrir leik Þýskalands og Ungverjalands á EM voru regnbogalitirnir áberandi hjá áhorfendum í gær. Fótbolti 24.6.2021 08:01
Hvetja fólk í kórónuveirupróf eftir að áhorfandi smitaðist Heilbrigðisyfirvöld í Danmörku hafa hvatt hluta af þeim áhorfendum sem voru á Parken á mánudag til þess að fara í kórónuveirupróf. Fótbolti 24.6.2021 07:01
Börsungar fylgjast með dönsku stjörnunni Hinn tvítugi Mikkel Damsgaard hefur vakið ansi mikla athygli með Dönum á Evrópumótinu og mörg stórlið talin fylgjast með honum. Fótbolti 23.6.2021 23:00
„Sussaði“ á fjölmiðlamenn fyrir síðasta dansinn Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, var gestur EM í dag hjá þeim Guðmundi Benediktssyni og Helenu Ólafsdóttur í kvöld. Fótbolti 23.6.2021 22:00
Svona líta 16-liða úrslitin út Síðustu leikirnir í riðlakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu fóru fram í kvöld og því er ljóst hvaða lið mætast í sextán liða úrslitin. Fótbolti 23.6.2021 20:59
Stórmeistarajafntefli og bæði lið áfram Bæði Frakkland og Portúgal eru komin áfram í 16-liða úrslitin á Evrópumótinu í knattspyrnu en þetta varð ljóst eftir 2-2 jafntefli liðanna í lokaumferð F-riðilsins. Fótbolti 23.6.2021 18:31
Þjóðverjar áfram eftir tvær endurkomur Þýskaland er komið áfram í sextán liða úrslitin eftir 2-2 jafntefli gegn Ungverjalandi á heimavelli í Þýskalandi í kvöld. Fótbolti 23.6.2021 18:31
Sjáðu sögulegt mark Ronaldo og þegar Ungverjar komust yfir í Þýskalandi Tveir síðustu leikir riðlakeppnir Evrópumótsins í knattspyrnu 2020 eru nú í gangi er F-riðill klárast. Fótbolti 23.6.2021 20:19
„Verður með óbragð í munninum“ Atli Viðar Björnsson, spekingur EM í dag, segir að það verði erfitt fyrir Robert Lewandowski, framherja Póllands, að sofna í kvöld. Fótbolti 23.6.2021 18:46
Markaveisla hjá Spánverjum Spánn lenti í nákvæmlega engum vandræðum með Slóvakíu í síðustu umferð E-riðilsins en Spánverjar enda í öðru sæti riðilsins. Lokatölur 5-0. Fótbolti 23.6.2021 15:30
Svíar hirtu toppsætið eftir dramatík Robert Lewandowski skoraði tvö mörk og brenndi af einu algjöru dauðafæri er Pólland tapaði 3-2 fyrir Svíþjóð í lokaumferð E-riðilsins á EM. Með sigrinum endar Svíþjóð í 1. sæti riðilsins. Fótbolti 23.6.2021 15:30