Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Heilbrigðiskerfi þar sem ríkir heildarsýn

Íslenska heilbrigðiskerfið hefur í alltof langan tíma einkennst af skorti á yfirsýn. Sá skortur á yfirsýn er hvorki góður fyrir sjúklingana né samfélagið í heild, og leiðir af sér of mikla þjónustu á sumum sviðum og biðlista á öðrum stöðum.

Skoðun
Fréttamynd

Skilyrðin þau umfangsmestu

Skilyrðin sem Samkeppniseftirlitið hefur sett fyrir yfirtöku Haga á Olís eru líklegast þau umfangsmestu sem sett hafa verið fram í samrunamálum hér á landi, að sögn Eggerts B. Ólafssonar, sérfræðings í samkeppnisrétti.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Skítug tuska framan í smáborgara

Lof mér að falla er ekki auðveld mynd á að horfa enda raun­sönn og átakanleg. Fall Magneu er saga einnar persónu en um leið ótal ungmenna um allan heim sem hlotið hafa sömu örlög.

Gagnrýni
Fréttamynd

Margir flottir á pöllunum í París

Þó að margir af þekktustu bílaframleiðendum heims skrópi á bílasýninguna í París, sem hefst í byrjun næsta mánaðar, þá verður samt enginn hörgull á flottum og nýjum bílum sem bíða þar gesta.

Bílar
Fréttamynd

Yrkir ádrepur af ýmsu tagi

Kver um kerskni og heims­ósóma nefnist nýútkomin bók með undirtitlinum ljóð og lausavísur 2014–2018. Höfundur er Helgi Ingólfsson menntaskólakennari.

Lífið
Fréttamynd

Mads svaraði Hrönn loksins!

Mads Mikkelsen, danski stórleikarinn sem talar fimm tungumál og Íslendingar þekkja úr myndum á borð við Jagten (The Hunt) og Casino Royale, kemur til með að taka við heiðursverðlaunum kvikmyndahátíðarinnar RIFF í ár.

Bíó og sjónvarp
Fréttamynd

Verðtrygging

Verðtrygging leiðir til hærri vaxta og aukinnar verðbólgu. Því er óhjákvæmilegt að afnema hana, af öllum neytendalánum hið minnsta.

Skoðun
Fréttamynd

Sýkna dugar ekki til að mati verjenda málsins

Munnlegur málflutningur í Guðmundar- og Geirfinnsmálum hefst í Hæstarétti í dag. Verjendur vilja að sakleysi verði lýst yfir í nýjum dómi. Saksóknari segir ágreining um rökstuðning fyrir sýknu.

Innlent
Fréttamynd

Auður Íslands

Það er fyrsti viðburður undir nýjum dagskrárlið í húsinu sem ber heitið Auður Íslands, þar sem litið verður til lands, þjóðar og tungu útfrá sjónarhornum náttúruvísinda, félagsvísinda og lista.

Lífið
Fréttamynd

Rétti forsetinn

Þegar kemur að kosningum hefur þjóðin ekki alltaf verið fundvís á besta kostinn. Það var hún þó sannarlega þegar hún valdi Guðna Th. Jóhannesson forseta sinn.

Skoðun
Fréttamynd

Ísland tapar stigum

Lýðræði á nú undir högg að sækja víða um heim, einnig í nálægum löndum þar sem sízt skyldi.

Skoðun
Fréttamynd

Að gefa tjald

Allt of margir einstaklingar og fjölskyldur eru án fastrar búsetu og þurfa að leita sér skjóls í bráðabirgðahúsnæði og í neyðar­athvörfum.

Skoðun
Fréttamynd

Nei – verktakar ráða ekki ferðinni

Í leiðara Fréttablaðsins í síðustu viku sagði Kolbrún Bergþórsdóttir að meirihluti borgarstjórnar hefði svifið um í "hálfgerðu svefnástandi“ og gefið verktökum lausan tauminn. Það er fjarri sanni.

Skoðun
Fréttamynd

Biðla til bankanna

Stjórnendur og ráðgjafar WOW air ræða nú við forsvarsmenn stóru bankanna þriggja um mögulega aðkomu þeirra að fjármögnun flugfélagsins, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Forseti á Héraði

Bessastaðir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reid, eru í heimsókn á Austurlandi þessa dagana.

Innlent
Fréttamynd

Níðingsháttur

Það eru engin ný tíðindi að komið sé svívirðilega fram við erlent starfsfólk hér á landi.

Skoðun