Walcott hefur engar áhyggjur þrátt fyrir tap Theo Walcott, leikmaður Arsenal, var ekki að fara á taugum þó svo liðið hafi tapað fyrir Shaktar Donetsk í Meistaradeildinni í kvöld. Þetta var fyrsta tap Arsenal í keppninni í ár en liðið er enn á toppi síns riðils. Fótbolti 3. nóvember 2010 22:28
Meistarajafntefli hjá AC Milan og Real Madrid Gamli jálkurinn, Pippo Inzaghi, stal senunni í Meistaradeildinni í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir AC Milan gegn Real Madrid í kvöld. Lengi vel leit út fyrir að það myndi duga til sigurs en Pedro Leon jafnaði metin er tæpar fjórar mínútur voru búnar af uppbótartíma. Fótbolti 3. nóvember 2010 21:39
Clattenburg þreytir frumraun sína í Meistaradeildinni í kvöld Dómarinn umdeildi, Mark Clattenburg, mun í kvöld dæma sinn fyrsta leik í Meistaradeild Evrópu þegar að Auxerre mætir Ajax í G-riðli í kvöld. Fótbolti 3. nóvember 2010 17:00
Ancelotti liggur ekki á að ræða nýjan samning Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að hann hafi enga þörf til að ræða við forráðamenn félagsins um nýjan samning á næstunni. Fótbolti 3. nóvember 2010 15:45
Solbakken: Þetta var bara lélegur norskur húmor Ståle Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar, segir ástæðu rifrildsins við Pep Guardiola, stjóra Barcelona, eftir leik liðanna í gær hafa verið honum sjálfum að kenna. Fótbolti 3. nóvember 2010 15:15
Bale: Er með mikið sjálfstraust Walesverjinn Gareth Bale var maður kvöldsins í Meistaradeildinni en hann lék varnarmenn Evrópumeistara Inter grátt í kvöld og var maðurinn á bak við stórbrotinn sigur Spurs á Inter. Fótbolti 2. nóvember 2010 22:17
Van der Vaart: Bale slátraði Maicon Hollendingurinn Rafael van der Vaart harkaði af sér í kvöld og lék fyrri hálfleikinn fyrir Tottenham er það lagði Inter af velli, 3-1. Van der Vaart skoraði fyrsta mark leiksins. Fótbolti 2. nóvember 2010 22:12
Fletcher: Ætlum áfram í næsta leik Darren Fletcher braut ísinn fyrir Man. Utd í Tyrklandi í kvöld er liðið lagði Bursaspor, 0-3. Fletcher skoraði með hnitmiðuðu skoti í teignum. Fótbolti 2. nóvember 2010 22:07
Tottenham lagði Evrópumeistarana Tottenham gerði sér lítið fyrir í kvöld og lagði Evrópumeistara Inter, 2-1, í stórskemmtilegum leik á White Hart Lane í kvöld. Spurs betra liðið í leiknum og átti sigurinn skilinn. Fótbolti 2. nóvember 2010 21:38
Mourinho: Vildi að ég væri að spila við Inter Jose Mourinho hlakkar mikið til að spila á San Siro á nýjan leik en lið hans, Real Madrid, mætir þar AC Milan í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 2. nóvember 2010 20:30
Jafnt hjá Rubin og Panathinaikos Rubin Kazan og Panathinaikos eru sem fyrr í neðstu sætum D-riðils Meistaradeildar Evrópu eftir markalaust jafntefli í Rússlandi í kvöld. Fótbolti 2. nóvember 2010 19:29
Fabregas ekki með Arsenal Cesc Fabregas mun ekki spila með Arsenal þegar að liðið mætir Shakhtar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í Úkraínu annað kvöld. Fabregas er tognaður í vöðva aftan á læri. Enski boltinn 2. nóvember 2010 12:15
Barcelona áfrýjaði banni Pinto Barcelona hefur ákveðið að áfrýja tveggja leikja banninu sem markvörðurinn Jose Pinto fékk í Meistaradeild Evrópu. Fótbolti 2. nóvember 2010 10:45
Ferguson: Meistaradeildin stærri en HM Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það sé merkilegri árangur að vinna Meistaradeild Evrópu en heimsmeistaratitilinn í knattspyrnu. Fótbolti 2. nóvember 2010 09:45
Benitez svarar Hodgson fullum hálsi Rafa Benitez, stjóri Inter, hefur svarað ummælum Roy Hodgson, knattspyrnustjóra Liverpool, fullum hálsi. Fótbolti 2. nóvember 2010 09:22
Ferdinand ekki með til Tyrklands Rio Ferdinand mun ekki spila með Manchester United gegn tyrkneska liðinu Bursaspor í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Fótbolti 1. nóvember 2010 10:15
Van der Vaart missir af leiknum gegn Inter Rafael van der Vaart mun ekki spila með Tottenham þegar liðið tekur á móti Evrópumeisturum Inter frá Ítalíu í Meistaradeild Evrópu annað kvöld. Enski boltinn 1. nóvember 2010 09:45
Pinto fékk tveggja leikja bann fyrir að flauta rangstöðu á mótherja José Pinto, markvörður Barcelona, var dæmdur í tveggja leikja bann hjá UEFA, fyrir að blekkja César Santin, leikmann danska liðsins FC Kaupmannahöfn, í Meistaradeildarleik liðanna í dögunum. Fótbolti 29. október 2010 14:30
Forseti Inter hneykslaður á því að Milito sé ekki meðal þeirra bestu Massimo Moratti, forseti Inter Milan, var ekki sáttur með það að Diego Milito var ekki meðal þeirra 23 leikmanna sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður ársins fyrir tímabilið 2010 en listinn var gefinn út af FIFA í gær. Fótbolti 27. október 2010 16:00
Markvörður Barcelona flautaði leikmann rangstæðan - myndband Jose Pinto, markvörður Barcelona, er kominn í vandræði hjá UEFA eftir að upp komst um óíþróttamannslega hegðun hans í leik á móti danska liðinu FC Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. Fótbolti 22. október 2010 18:15
Gullmedalía George Best seldist á tæpar 28 milljónir Knattspyrnuáhugamaður eignaðist í dag eftirsóttasta gullverðlaunapening Manchester United mannsins George Best þegar hann bauð 156 þúsund pund í gullmedalíuna á uppboði í Englandi. Enski boltinn 20. október 2010 23:00
Heimsklassa þrenna Gareth Bale - myndir Gareth Bale skoraði stórkostlega þrennu fyrir Tottenham í 3-4 tapi liðsins á móti Inter Milan á Giuseppe Meazza vellinum í Mílanó í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 20. október 2010 22:30
Eduardo þakklátur fyrir hlýjar móttökur Framherjinn Eduardo fékk afar hlýjar móttökur frá stuðningsmönnum Arsenal í gær er hann mætti á Emirates með Shaktar Donetsk. Fótbolti 20. október 2010 22:15
Redknapp: Ekki hægt að finna betri vinstri vængmann í heiminum „Við vorum komnir í mikil vandræði þegar við vorum lentir 4-0 undir og þetta hefði getað endað mjög illa. Við hefðum alveg getað endað með sjö, átta eða níu marka tap með tíu menn á móti Inter Milan," sagði Harry Redknapp, stjóri Tottenham eftir 3-4 tap liðsins á móti Inter í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 20. október 2010 21:45
Alex Ferguson: Þetta var mikilvægur sigur fyrir stuðningsmennina Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var nokkuð sáttur með sína menn þrátt fyrir nauman 1-0 sigur á tyrkneska liðinu Bursaspor á Old Trafford í Meistaradeildinni í kvöld. Fótbolti 20. október 2010 21:15
Gareth Bale: Ég var bara að reyna að koma okkur aftur inn í leikinn „Við vorum einbeitingarlausir í upphafi leiks og erum hreinlega ekki með á hreinu hvað gerðist eiginlega," sagði Tottenham-maðurinn Gareth Bale eftir 4-3 tap á móti Inter í kvöld en Spurs-liðið var komið 3-0 undir og orðnir tíu inn á vellinum eftir aðeins 14 mínútur. Fótbolti 20. október 2010 20:51
Skelfileg byrjun hjá Tottenham í Mílanó en Bale með þrennu í seinni Internazionale, Manchester United og Barcelona eru öll í efsta sæti í sínum riðlum eftir sigra í 3. umferð Meistaradeildarinnar í kvöld. Franska liðið Lyon er hinsvegar eina liðið í riðlum A til D sem er með fullt hús eftir fyrstu þrjá leikina. Fótbolti 20. október 2010 20:30
Fékk rauða spjaldið í upphitun - myndband Ótrúleg uppákoma átti sér stað í leik Ajax og Auxerre í Meistaradeildinni í gær. Uppákoma sem mun líklega ekki sjást aftur í Meistaradeilinni. Fótbolti 20. október 2010 15:30
Zlatan: Real miklu sterkara eftir að Mourinho kom AC Milan var yfirspilað af Real Madrid í gær og framherji Milan, Zlatan Ibrahimovic, var afar svekktur með sitt lið. Fótbolti 20. október 2010 11:15
Arsene Wenger: Þeir þreyttust á því að elta boltann Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu sáttur með 5-1 sigur á Shakhtar Donetsk í Meistaradeildinni í kvöld en Arsenal er með fullt hús og markatöluna 14-2 eftir þrjá fyrstu leikina. Fótbolti 19. október 2010 21:21