Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Stíflan brast hjá Haaland

    Erling Haaland komst loks á blað eftir að hafa mistekist að skora í síðustu fimm leikjum í Meistaradeildinni þegar hann skoraði tvítvegis gegn Young Boys í 1-3 sigri Manchester City.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Meistara­deildar­mörkin: Stjörnur PSG fengu skell og City hnyklaði vöðvana

    Tuttugu og sjö mörk voru skoruð í þeim átta leikjum sem voru á dag­skrá 2. um­ferðar riðla­keppni Meistara­deildar Evrópu í gær­kvöldi. New­cast­le bauð upp á sýningu gegn PSG í fyrsta Meistara­deildar­leiknum á St. James' Park í fleiri fleiri ár. Evrópu­meistararnir gerðu góða ferð til Þýska­lands og Shak­htar átti frá­bæra endur­komu í Belgíu.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Óskar Hrafn við son sinn: Ekki láta skömmina festast á þér

    Það er svo sannarlega nóg að gera hjá feðgunum Óskari Hrafni Þorvaldssyni og Orra Steini Óskarssyni í þessari viku enda báðir á fullu í Evrópukeppnunum með liðum sínum. Óskar Hrafn stýrir Blikum í dag á heimavelli í riðlakeppni Sambandsdeildarinnar og Orri spilaði á móti Bayern í Meistaradeildinni á þriðjudaginn.

    Fótbolti