Völdu erfiðasta lagið, negldu flutninginn og meira segja rappið

Í síðasta þætti af Idol áttu hópar skipuðum fjórum söngvurum að flytja lag og freista þess að heila dómnefndina á sviðinu í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ. Hópur sex fékk að velja sér lag síðast af öllum. Og þá var lagið ekki í auðveldari kantinum en lagið Lady Marmalade varð fyrir valinu.

15504
01:45

Vinsælt í flokknum Idol