Lygilegur flutningur hjá Birgittu

Á föstudaginn kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu og hefjast þær útsendingar á föstudagskvöldið. Birgitta sló heldur betur í gegn í síðasta þætti þegar hún flutti lagið Stand up með Cynthia Erivo.

7290
01:34

Vinsælt í flokknum Idol