Björgvin byrjaði á Harry Styles, tók síðan frumsamið lag og rauk áfram

Idolið hóf göngu sína á ný fyrir rúmlega viku og mátti þar sjá fjölbreyttan hóp tónlistarfólks spreyta sig á dómaraprufum. Í gær var annar þátturinn í þessari seríu. Þar vakti Skagamaðurinn Björgvin athygli en þessi 22 ára tónlistarmaður mætti með gítarinn á bakinu í prufuna. Björgvin er í viðskiptafræði við Háskólann á Bifröst.

7781
03:00

Vinsælt í flokknum Idol