Íþróttasalurinn í Grindavík opnaður að nýju
Gleðin skein af hverju andliti í Grindavík í dag og bjartsýni var í lofti þegar 90 ára afmæli UMFG var fagnað og íþróttamannvirki opnuð almenningi í fyrsta sinn frá rýmingu.
Gleðin skein af hverju andliti í Grindavík í dag og bjartsýni var í lofti þegar 90 ára afmæli UMFG var fagnað og íþróttamannvirki opnuð almenningi í fyrsta sinn frá rýmingu.