Glódís Perla varð þýskur bikarmeistari

Glódís Perla Viggósdóttir varð í dag þýskur bikarmeistari í fótbolta með Bayern Munchen sem bar sigurorðið af Werder Bremen í úrslitaleiknum í Köln.

65
00:55

Vinsælt í flokknum Fótbolti