Kompás - Bryndís Klara

Í Kompás kynnumst við Bryndísi Klöru sem lést eftir að hafa reynt að koma öðrum til hjálpar í hnífaárás á menningarnótt. Margt var reynt til þess að hylma yfir glæpinn og koma sönnunargögnum undan. Foreldrar Bryndísar vona að hennar saga verði til þess að bjarga mannslífum.

11376
29:00

Vinsælt í flokknum Kompás