Kompás - Undirheimar Íslands - seinni hluti

Kompás fjallar um undirheima Íslands en í seinni hlutanum er sjónum beint að Rauðagerðismálinu. Í þættinum er rætt við Þórönnu Helgu Gunnarsdóttur, ekkju Armando Beqirai, sem var myrtur fyrir utan heimili sitt í Rauðagerði. Þóranna Helga gagnrýnin á að lögregla hafi haft upplýsingar um að sá sem gengist hefur við morðinu hafi verið vopnaður skammbyssu þremur vikum áður og verið á Íslandi þrátt fyrir að vera eftirlýstur í heimalandi.

87300
15:52

Vinsælt í flokknum Kompás