Vill sýna umheiminum hvernig heimilisofbeldi getur litið út

Kona sem varð fyrir grófu ofbeldi í nánu sambandi er sár og reið út í dómskerfið. Eftir mikið álag sem fylgdi kæruferlinu hafi niðurstaðan verið eins og blaut tuska. Í fréttinni munum við birta myndefni úr öryggismyndavél sem fangaði ofbeldið og vörum um leið við að myndefnið er ekki við hæfi barna.

37003
03:30

Vinsælt í flokknum Fréttir