Stóra stundin - stikla
Þættirnir Stóra stundin verða frumsýndir á Stöð 2 sunnudaginn 4. maí. Í þeim fá áhorfendur að fylgjast með fólki upplifa augnablik sem munu lifa með þeim út ævina. Þannig verður fylgst með barni koma í heiminn, brúðkaupi, erfiðustu kokkakeppni heims og fegurðarsamkeppni.