Íslensk brúður varði brúðkaupsdeginum í einangrun

Verðandi brúðhjón, sem ætluðu að ganga í það heilaga í gær umkringd vinum og vandamönnum, þurfa að bíða eftir stóru stundinni eitthvað lengur. Brúðurin greindist með veiruna og varði deginum sem átti að vera brúðkaupsdagurinn, í einangrun.

5895
02:08

Vinsælt í flokknum Fréttir