Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum

Á einum degi í október fór Viktor Heiðdal Andersen í tvær lýtaaðgerðir. Bæði fitusog á maga og mjöðmum og lyftingu á efri vör. Í þættinum Tilbrigði um fegurð er fylgst með Viktori og hans lífi en hann hefur farið í ýmiskonar fegrunaraðgerðir á síðustu árum og er oft kallaður aðgerðadrengurinn en það er einmitt umfjöllunarefni þáttanna. Báðar aðgerðirnar voru framkvæmdar af sama lækninum.

1339
02:24

Vinsælt í flokknum Tilbrigði um fegurð