Rikki G forvitinn um dularfullu dolluna
Ríkharð Óskar Guðnason var umsjónarmaður Stúkunnar í gær þegar þriðja umferð Bestu deildar karla var gerð upp. Hann var mjög forvitunn um dularfulla dollu sem leikmenn Aftureldingar voru að stelast í hana þegar sjúkraþjálfarinn kom inn á völlinn í 1-0 sigurleik nýliðanna á Víkingum.