Leik lokið: Fram - ÍBV 43-36 | Fín fyrir­heit fyrir Fram

Ágúst Orri Arnarson skrifar
Fram - Afturelding Undaúrslit í bikarkeppninni í Handbolta HSÍ
Fram - Afturelding Undaúrslit í bikarkeppninni í Handbolta HSÍ VÍSIR/VILHELM

Fram vann 43-36 gegn ÍBV í stórskemmtilegum leik, sem var jafn og spennandi framan af en leystist upp á lokamínútunum. Liðin sitja í þriðja og sjötta sæti deildarinnar og munu mætast í úrslitakeppninni ef ekkert breytist í lokaumferðinni sem verður spiluð í næstu viku. 

Uppgjörið og viðtöl væntanleg von bráðar. 

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira