Mancini baðst afsökunar á því að hafa farið áður en vítakeppnin kláraðist Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2024 10:31 Roberto Mancini, þjálfari Sádi Arabíu, tekur í höndina á Jurgen Klinsmann, þjálfara Suður-Kóreu, fyrir leikinn. Getty/ Zhizhao Wu Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Sádi Arabíu, sá liðið sitt detta úr leik í Asíukeppnini í gær eða samt ekki því hann yfirgaf leikinn áður en hann kláraðist Mancini sást ganga til búningsklefa áður Suður-Kóreumenn tryggðu sér sigurinn í vítakeppni. Mancini sorry for leaving shootout loss earlySaudi Arabia coach Roberto Mancini has apologised after he walked off before the end of his team's penalty shootout defeat against South Korea on Tuesday.https://t.co/KIh1kRgY0u— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 30, 2024 Lið Sádana sá á eftir leiknum í framlengingu með því að á sig jöfnunarmark á níundu mínútu í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Mancini voru svo grátlega nálægt sigrinum en þeir klikkuðu aftur á móti á tveimur vítaspyrnum í vítakeppninni. Mancini var farinn inn í klefa þegar Hwang Hee-Chan tók síðustu spyrnu Suður-Kóreu og tryggði þjóð sinni sæti í átta liða úrslitin en vítakeppnin fór 4-2 fyrir Kóreu. Suður-Kóreumenn mæta Ástralíu í átta liða úrslitunum á föstudaginn. Þjálfari kóreyska liðsins er Jurgen Klinsmann. Roberto Mancini left before the end of the penalty shoot out... #AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/rwZKzNTIoF— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024 „Ég biðst afsökunar á því að hafa farið of snemma. Ég hélt að þetta væri búið. Ég vildi ekki sýna neinum óvirðingu,“ sagði Roberto Mancini. „Ég vil þakka mínum leikmönnum fyrir þeirra framlag. Þeir eru að bæta sig mikið,“ sagði Mancini. „Við sem hópur höfum bætt okkur mikið. Við vorum saman í einn mánuð fyrir Asíukeppnina og það var mikilvægt,“ sagði Mancini. Abdullah Radif kom Sádi Arabíu í 1-0 á 46. mínútu en Cho Gue-Sung jafnaði með skallamarki á níundu mínútu í uppbótatíma. Jo Hyeon-Woo, markvörður Suður-Kóreumanna, varði víti frá bæði Sami Al Naji and Abdulrahman Ghareeb í vítakeppninni. "That's a coach who has given up on his players and is ready to leave!"Didier Domi was not impressed with the actions of Saudi Arabia boss Roberto Mancini walking off during a penalty shootout!#AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/vWYa8WVn3T— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024 Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira
Mancini sást ganga til búningsklefa áður Suður-Kóreumenn tryggðu sér sigurinn í vítakeppni. Mancini sorry for leaving shootout loss earlySaudi Arabia coach Roberto Mancini has apologised after he walked off before the end of his team's penalty shootout defeat against South Korea on Tuesday.https://t.co/KIh1kRgY0u— ESPN Soccer (@ESPNsoccer) January 30, 2024 Lið Sádana sá á eftir leiknum í framlengingu með því að á sig jöfnunarmark á níundu mínútu í uppbótatíma venjulegs leiktíma. Leikmenn Mancini voru svo grátlega nálægt sigrinum en þeir klikkuðu aftur á móti á tveimur vítaspyrnum í vítakeppninni. Mancini var farinn inn í klefa þegar Hwang Hee-Chan tók síðustu spyrnu Suður-Kóreu og tryggði þjóð sinni sæti í átta liða úrslitin en vítakeppnin fór 4-2 fyrir Kóreu. Suður-Kóreumenn mæta Ástralíu í átta liða úrslitunum á föstudaginn. Þjálfari kóreyska liðsins er Jurgen Klinsmann. Roberto Mancini left before the end of the penalty shoot out... #AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/rwZKzNTIoF— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024 „Ég biðst afsökunar á því að hafa farið of snemma. Ég hélt að þetta væri búið. Ég vildi ekki sýna neinum óvirðingu,“ sagði Roberto Mancini. „Ég vil þakka mínum leikmönnum fyrir þeirra framlag. Þeir eru að bæta sig mikið,“ sagði Mancini. „Við sem hópur höfum bætt okkur mikið. Við vorum saman í einn mánuð fyrir Asíukeppnina og það var mikilvægt,“ sagði Mancini. Abdullah Radif kom Sádi Arabíu í 1-0 á 46. mínútu en Cho Gue-Sung jafnaði með skallamarki á níundu mínútu í uppbótatíma. Jo Hyeon-Woo, markvörður Suður-Kóreumanna, varði víti frá bæði Sami Al Naji and Abdulrahman Ghareeb í vítakeppninni. "That's a coach who has given up on his players and is ready to leave!"Didier Domi was not impressed with the actions of Saudi Arabia boss Roberto Mancini walking off during a penalty shootout!#AsianCup2023 #HayyaAsia pic.twitter.com/vWYa8WVn3T— beIN SPORTS (@beINSPORTS_EN) January 30, 2024
Fótbolti Sádiarabíski boltinn Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Enski boltinn Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Í beinni: Everton - Manchester United | Framlengir Moyes martröð Rauðu djöflanna? Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Frakkar á toppinn fyrir slaginn við Ísland Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Elísabet grátlega nærri því að fella heimsmeistarana í fyrsta leik „Ég hafði trú á því að þær gætu gert þetta betur“ Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Uppgjörið: Sviss - Ísland 0-0 | Engin flugeldasýning í fyrsta leik Dagný byrjar á sama stað og hún endaði síðast Zlatan segir skammarverðlaunin verðskulduð Chelsea til Kaupmannahafnar og Víkingsbanar mæta Alberti Sjáðu markið: Tók Orra enga stund að stimpla sig inn Orri mætir Manchester United í Evrópudeildinni Nasistakveðjur, Ísrael og Palestína á Evrópukvöldi Liverpool mætir PSG og Madrídarliðin eigast við Dregið í Meistaradeildinni í dag: Gætum fengið svakalega nágrannaslagi Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjáðu grísku mörkin sem enduðu Evrópuævintýri Víkinga Dómarinn sagður hafa beðið um treyju Messi eftir leik „Vafasamir dómar sem féllu gegn okkur í þessu einvígi“ Orri Steinn skoraði þegar Sociedad sparkaði Midtjylland úr keppni Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Rómverjar og FCK sneru við dæminu Sjá meira