Sinisa Mihajlovic látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2022 14:31 Sinisa Mihajlovic, 1969-2022. getty/Emmanuele Ciancaglini Sinisa Mihajlovic, fyrrverandi leikmaður Roma, Lazio, Inter og fleiri liða, er látinn eftir baráttu við krabbamein. Hann var 53 ára. Mihajlovic vakti fyrst athygli sem leikmaður Rauðu stjörnunnar og varð Evrópumeistari með liðinu 1991. Hann fór til Roma ári seinna og lék á Ítalíu allt þar til ferlinum lauk 2006. pic.twitter.com/mZvKQCwKcn— FK Crvena zvezda in English (@crvenazvezda_en) December 16, 2022 Mihajlovic varð einu sinni ítalskur meistari með Lazio og einu sinni með Inter. Hann vann svo Evrópukeppni bikarhafa með Lazio 1999. Í desember 1998 ár skoraði hann þrjú mörk í sama leiknum með skotum beint úr aukaspyrnum. Það var í 5-2 sigri Lazio á Sampdoria. Mihajlovic lék 63 landsleiki fyrir Júgóslavíu og skoraði tíu mörk. Hann lék með júgóslavneska liðinu á HM 1998 og EM 2000. Eftir að skórnir fóru á hilluna starfaði Mihajlovic við þjálfun. Síðasta starf hans var hjá Bologna en hann var rekinn þaðan 6. september síðastliðinn eftir þrjú og hálft ár við stjórnvölinn hjá liðinu. Hann þjálfaði einnig Catania, Fiorentina, Sampdoria, AC Milan, Torino, Sporting Lissabon og serbneska landsliðið. Lega Serie A is extremely saddened by the passing of Sini a Mihajlovi @SerieA pic.twitter.com/gIlDnnEysj— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 16, 2022 Sumarið 2019 greindi Mihajlovic frá því að hann væri með hvítblæði. Hann barðist við það í þrjú ár en þeirri baráttu lauk í dag. Ítalski boltinn Andlát Serbía Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Sjá meira
Mihajlovic vakti fyrst athygli sem leikmaður Rauðu stjörnunnar og varð Evrópumeistari með liðinu 1991. Hann fór til Roma ári seinna og lék á Ítalíu allt þar til ferlinum lauk 2006. pic.twitter.com/mZvKQCwKcn— FK Crvena zvezda in English (@crvenazvezda_en) December 16, 2022 Mihajlovic varð einu sinni ítalskur meistari með Lazio og einu sinni með Inter. Hann vann svo Evrópukeppni bikarhafa með Lazio 1999. Í desember 1998 ár skoraði hann þrjú mörk í sama leiknum með skotum beint úr aukaspyrnum. Það var í 5-2 sigri Lazio á Sampdoria. Mihajlovic lék 63 landsleiki fyrir Júgóslavíu og skoraði tíu mörk. Hann lék með júgóslavneska liðinu á HM 1998 og EM 2000. Eftir að skórnir fóru á hilluna starfaði Mihajlovic við þjálfun. Síðasta starf hans var hjá Bologna en hann var rekinn þaðan 6. september síðastliðinn eftir þrjú og hálft ár við stjórnvölinn hjá liðinu. Hann þjálfaði einnig Catania, Fiorentina, Sampdoria, AC Milan, Torino, Sporting Lissabon og serbneska landsliðið. Lega Serie A is extremely saddened by the passing of Sini a Mihajlovi @SerieA pic.twitter.com/gIlDnnEysj— Lega Serie A (@SerieA_EN) December 16, 2022 Sumarið 2019 greindi Mihajlovic frá því að hann væri með hvítblæði. Hann barðist við það í þrjú ár en þeirri baráttu lauk í dag.
Ítalski boltinn Andlát Serbía Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Fernukonan komin heim og áritar í Smáralind í dag Englendingar syrgja mann úr heimsmeistaraliðinu frá 1966 Emelíu sýnt mikið traust og samningurinn framlengdur: „Við sáum gæðin í sumar“ Rice og Calafiori klárir en Crystal Palace verður án Eze Dele Alli ekki í leikformi og farinn frá Everton Meiðslalistinn lengist í Mílanó Tvö mörk skoruð fyrstu tvær mínúturnar í sigri Bayern Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“ „Svekkjandi fyrir Víkinga“ ef leikurinn fer fram erlendis Sjá meira
Mourinho heldur áfram að hella sér yfir dómara: „Þetta var skelfilegt. Hversu lengi var boltinn í leik?“