Ítalski boltinn Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Venezia sem gerði 1-1 jafntefli við Parma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.1.2025 16:28 Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Inter minnkaði forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 1-0 sigri á Como á heimavelli. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter. Fótbolti 19.1.2025 14:19 Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Ekkert gengur hjá Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina þessi dægrin. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Torino í ítölsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að vera manni fleiri í tæpan klukkutíma. Fótbolti 19.1.2025 11:03 Sex í röð hjá Napólí Napólí vann dýrmætan sigur í toppbaráttunni í Seríu A í kvöld þegar liðið sótti þrjú stig í greipar Atalanta. Fótbolti 18.1.2025 21:41 Juventus lagði AC Milan Juventus er áfram taplaust í Seríu A á Ítalíu en liðið lagði AC Milan 2-0 í dag. Fótbolti 18.1.2025 19:18 Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Juventus er enn án taps í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, en lærisveinar Thiago Motta hafa hins vegar nú gert 13 jafntefli í aðeins 20 leikjum. Fótbolti 14.1.2025 22:34 Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina þegar liðið tapaði 2-1 gegn botnliði Monza á útivelli. Albert og félagar hafa nú spilað fimm leiki án sigurs. Fótbolti 13.1.2025 19:17 Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Antonio Conte, knattspyrnustjóri Napoli, vill fá Alejandro Garnacho, leikmann Manchester United, í staðinn fyrir Khvicha Kvaratskhelia sem er væntanlega á förum frá ítalska félaginu. Enski boltinn 13.1.2025 15:01 „Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Íslenski landsliðmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir segir það vilja markvarða íslenska landsliðsins að það sé mikil samkeppni um stöðuna í markrammanum. Samkeppnin sé á góðu nótunum en að auðvitað vilji allir á endanum spila. Mikilvægt EM ár fyrir íslenska landsliðið er runnið upp og markverðir liðsins hafa verið að gera mjög vel. Fótbolti 13.1.2025 12:02 Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Leikmenn Napoli léku í gær fyrir stuðningsmann sinn og vin, Daniele, sem lést nýverið aðeins 13 ára gamall eftir baráttu við hvítblæði. Fótbolti 13.1.2025 09:31 Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í marki Inter sem vann sigur í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Í Serie A-deild karla náði Napoli að auka forystu sína á toppnum. Fótbolti 12.1.2025 21:44 Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli AC Milan situr áfram í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn Cagliari á heimavelli í kvöld. Fótbolti 11.1.2025 21:47 Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Torino og Juventus gerðu jafntefli í nágrannaslag í Serie A-deildinni á Ítalíu í dag. Juventus mistókst því að minnka forskot liðanna í efstu sætum deildarinnar. Fótbolti 11.1.2025 19:00 Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Eftir þrjú og hálft ár á Ítalíu er landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson mættur til Grikklands og orðinn leikmaður Volos. Fótbolti 8.1.2025 10:15 Milan og Juventus ásælast framherja United Framherjar Manchester United, Marcus Rashford og Joshua Zirkzee, eru á óskalista ítölsku félaganna AC Milan og Juventus. Enski boltinn 7.1.2025 08:33 AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum AC Milan varð meistari meistaranna á Ítalíu í kvöld eftir sigur í úrslitaleik ítalska Ofurbikarsins Fótbolti 6.1.2025 21:08 Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Albert Guðmundsson var á varamannabekk Fiorentina þegar Napoli kom í heimsókn í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Fór það svo að gestirnir unnu þægilegan 3-0 sigur. Fótbolti 4.1.2025 16:31 Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Venezia í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Empoli. Fótbolti 4.1.2025 16:04 Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur staðið sig frábærlega með Inter síðan hún kom þangað á láni frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Svo vel hefur hún spilað að Englandsmeistarar Chelsea eru meðal þeirra liða sem vilja fá markvörðinn í sínar raðir. Fótbolti 4.1.2025 08:00 Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Paulo Fonseca var rekinn sem knattspyrnustjóri AC Milan á sunnudagskvöldið eftir dapurt gengi á tímabilinu. Félagið hefur nú beðist afsökunar á hvernig brottreksturinn var framkvæmdur. Fótbolti 1.1.2025 10:58 Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Sérgio Conceicao verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan samkvæmt fréttum ítalskra fjölmiðla. Fótbolti 30.12.2024 10:30 Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Paulo Fonseca gæti hafa verið að stýra AC Milan í síðasta sinn er liðið tók á móti Roma í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 29.12.2024 21:42 Albert og félagar stálu stigi af Juventus Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina nældu í stig er liðið heimsótti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.12.2024 16:30 Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem laut í lægra haldi fyrir Napoli, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.12.2024 15:53 Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Margar áskoranir fylgja því að halda á vit ævintýranna sem atvinnumaður í knattspyrnu. Þessu hefur Adam Ægir Pálsson kynnst í Perugia á Ítalíu í vetur. Fótbolti 29.12.2024 08:00 Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Eftir að hafa unnið ellefu deildarleiki í röð gerði Atalanta jafntefli við Lazio, 1-1, í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.12.2024 21:48 Cecilía í liði ársins Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, er í liði ársins á Ítalíu hjá DAZN. Fótbolti 28.12.2024 21:01 Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Inter þrjú mörk í seinni hálfleik gegn Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Inter í vil. Fótbolti 28.12.2024 19:06 Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Inter Milan tók á móti Como og vann 2-0 sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mílanó-menn eru nú þremur stigum frá efsta sæti deildarinnar og eiga einn leik til góða á liðin fyrir ofan. Fótbolti 23.12.2024 21:46 Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fiorentina tapaði öðrum deildarleiknum í röð, 2-1 gegn Udinese. Albert Guðmundsson byrjaði á bekknum en var settur inn á þegar liðið lenti undir. Fótbolti 23.12.2024 17:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 200 ›
Bjarki Steinn í fyrsta sinn í byrjunarliði Venezia Tveir Íslendingar voru í byrjunarliði Venezia sem gerði 1-1 jafntefli við Parma á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.1.2025 16:28
Cecilía hélt enn einu sinni hreinu og Inter vann Inter minnkaði forskot Juventus á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar niður í fjögur stig með 1-0 sigri á Como á heimavelli. Cecilía Rán Rúnarsdóttir var á sínum stað í marki Inter. Fótbolti 19.1.2025 14:19
Misstu niður forystu þrátt fyrir að vera manni fleiri Ekkert gengur hjá Alberti Guðmundssyni og félögum í Fiorentina þessi dægrin. Í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Torino í ítölsku úrvalsdeildinni þrátt fyrir að vera manni fleiri í tæpan klukkutíma. Fótbolti 19.1.2025 11:03
Sex í röð hjá Napólí Napólí vann dýrmætan sigur í toppbaráttunni í Seríu A í kvöld þegar liðið sótti þrjú stig í greipar Atalanta. Fótbolti 18.1.2025 21:41
Juventus lagði AC Milan Juventus er áfram taplaust í Seríu A á Ítalíu en liðið lagði AC Milan 2-0 í dag. Fótbolti 18.1.2025 19:18
Þrettánda jafnteflið hjá Juventus Juventus er enn án taps í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans, en lærisveinar Thiago Motta hafa hins vegar nú gert 13 jafntefli í aðeins 20 leikjum. Fótbolti 14.1.2025 22:34
Albert spilaði fyrri hálfleik í tapi Fiorentina Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Fiorentina þegar liðið tapaði 2-1 gegn botnliði Monza á útivelli. Albert og félagar hafa nú spilað fimm leiki án sigurs. Fótbolti 13.1.2025 19:17
Conte vill fá Garnacho í staðinn fyrir Kvaratskhelia Antonio Conte, knattspyrnustjóri Napoli, vill fá Alejandro Garnacho, leikmann Manchester United, í staðinn fyrir Khvicha Kvaratskhelia sem er væntanlega á förum frá ítalska félaginu. Enski boltinn 13.1.2025 15:01
„Þjálfarinn sem að lokum tekur ákvörðunina um það hver okkar spilar“ Íslenski landsliðmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir segir það vilja markvarða íslenska landsliðsins að það sé mikil samkeppni um stöðuna í markrammanum. Samkeppnin sé á góðu nótunum en að auðvitað vilji allir á endanum spila. Mikilvægt EM ár fyrir íslenska landsliðið er runnið upp og markverðir liðsins hafa verið að gera mjög vel. Fótbolti 13.1.2025 12:02
Unnu fyrir þrettán ára vin sem lést úr hvítblæði Leikmenn Napoli léku í gær fyrir stuðningsmann sinn og vin, Daniele, sem lést nýverið aðeins 13 ára gamall eftir baráttu við hvítblæði. Fótbolti 13.1.2025 09:31
Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Cecilía Rán Rúnarsdóttir var í marki Inter sem vann sigur í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar. Í Serie A-deild karla náði Napoli að auka forystu sína á toppnum. Fótbolti 12.1.2025 21:44
Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli AC Milan situr áfram í 8. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 1-1 jafntefli gegn Cagliari á heimavelli í kvöld. Fótbolti 11.1.2025 21:47
Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Torino og Juventus gerðu jafntefli í nágrannaslag í Serie A-deildinni á Ítalíu í dag. Juventus mistókst því að minnka forskot liðanna í efstu sætum deildarinnar. Fótbolti 11.1.2025 19:00
Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Eftir þrjú og hálft ár á Ítalíu er landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson mættur til Grikklands og orðinn leikmaður Volos. Fótbolti 8.1.2025 10:15
Milan og Juventus ásælast framherja United Framherjar Manchester United, Marcus Rashford og Joshua Zirkzee, eru á óskalista ítölsku félaganna AC Milan og Juventus. Enski boltinn 7.1.2025 08:33
AC Milan tók Ofurbikarinn fyrir framan nefið á nágrönnum sínum AC Milan varð meistari meistaranna á Ítalíu í kvöld eftir sigur í úrslitaleik ítalska Ofurbikarsins Fótbolti 6.1.2025 21:08
Albert ekki með þegar Fiorentina steinlá gegn Napoli Albert Guðmundsson var á varamannabekk Fiorentina þegar Napoli kom í heimsókn í Serie A, efstu deild ítalska fótboltans. Fór það svo að gestirnir unnu þægilegan 3-0 sigur. Fótbolti 4.1.2025 16:31
Skrípamark en Mikael og félagar fengu bara stig Mikael Egill Ellertsson lék allan leikinn fyrir Venezia í ítölsku A-deildinni í fótbolta í dag, þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Empoli. Fótbolti 4.1.2025 16:04
Englandsmeistarar Chelsea meðal liða sem vilja Cecilíu Rán Cecilía Rán Rúnarsdóttir, landsliðsmarkvörður Íslands, hefur staðið sig frábærlega með Inter síðan hún kom þangað á láni frá Þýskalandsmeisturum Bayern München. Svo vel hefur hún spilað að Englandsmeistarar Chelsea eru meðal þeirra liða sem vilja fá markvörðinn í sínar raðir. Fótbolti 4.1.2025 08:00
Zlatan biðst afsökunar eftir brottrekstur Fonseca Paulo Fonseca var rekinn sem knattspyrnustjóri AC Milan á sunnudagskvöldið eftir dapurt gengi á tímabilinu. Félagið hefur nú beðist afsökunar á hvernig brottreksturinn var framkvæmdur. Fótbolti 1.1.2025 10:58
Sögðu frá nýjum þjálfara AC Milan áður en hinn var rekinn Sérgio Conceicao verður næsti þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan samkvæmt fréttum ítalskra fjölmiðla. Fótbolti 30.12.2024 10:30
Þjálfarinn sá rautt í mögulega sínum síðasta leik Paulo Fonseca gæti hafa verið að stýra AC Milan í síðasta sinn er liðið tók á móti Roma í ítölsku deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 29.12.2024 21:42
Albert og félagar stálu stigi af Juventus Albert Guðmundsson og félagar hans í Fiorentina nældu í stig er liðið heimsótti Juventus í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 29.12.2024 16:30
Töpuðu fyrir Napoli með minnsta mun Mikael Egill Ellertsson var í byrjunarliði Venezia sem laut í lægra haldi fyrir Napoli, 1-0, í ítölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 29.12.2024 15:53
Þurfti að biðja allt liðið afsökunar: „Þetta var ekkert illa meint“ Margar áskoranir fylgja því að halda á vit ævintýranna sem atvinnumaður í knattspyrnu. Þessu hefur Adam Ægir Pálsson kynnst í Perugia á Ítalíu í vetur. Fótbolti 29.12.2024 08:00
Atalanta missteig sig eftir ellefu sigra í röð Eftir að hafa unnið ellefu deildarleiki í röð gerði Atalanta jafntefli við Lazio, 1-1, í síðasta leik dagsins í ítölsku úrvalsdeildinni. Fótbolti 28.12.2024 21:48
Cecilía í liði ársins Landsliðsmarkvörðurinn í fótbolta, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, er í liði ársins á Ítalíu hjá DAZN. Fótbolti 28.12.2024 21:01
Inter á toppinn eftir sigur á Sardiníu Eftir markalausan fyrri hálfleik skoraði Inter þrjú mörk í seinni hálfleik gegn Cagliari í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 0-3, Inter í vil. Fótbolti 28.12.2024 19:06
Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Inter Milan tók á móti Como og vann 2-0 sigur í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Mílanó-menn eru nú þremur stigum frá efsta sæti deildarinnar og eiga einn leik til góða á liðin fyrir ofan. Fótbolti 23.12.2024 21:46
Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fiorentina tapaði öðrum deildarleiknum í röð, 2-1 gegn Udinese. Albert Guðmundsson byrjaði á bekknum en var settur inn á þegar liðið lenti undir. Fótbolti 23.12.2024 17:03