Alexandra fljót að skora fyrsta markið með hjálp Guðnýjar Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2025 15:28 Alexandra Jóhannsdóttir virðist á hárréttri braut á EM-ári. Getty/Alex Nicodim Alexandra Jóhannsdóttir var ekki lengi að skora sitt fyrsta mark fyrir Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta, eftir komuna frá Ítalíu, og það með aðstoð liðsfélaga síns úr íslenska landsliðinu. Alexandra skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Guðnýju Árnadóttur, þegar Kristianstad vann Häcken 2-0 í annarri umferð deildarinnar í dag. Það var seinna mark Kristianstad og kom rétt fyrir hálfleik. Alexandra og Guðný léku allan leikinn fyrir Kristianstad en liðið var án Kötlu Tryggvadóttur sem glímt hefur við meiðsli. Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir, sem kom til Häcken frá Val í vetur, var á varamannabekknum líkt og í fyrstu umferð og hefur því ekkert getað gert í töpunum tveimur sem Häcken byrjar tímabilið á. Kristianstad hafði tapað 2-1 gegn Djurgården í fyrstu umferð deildarinnar. María Ólafsdóttir Gros lék allan leikin í þungu 5-0 tapi Linköping á heimavelli gegn Hammarby, þar sem Ellen Wangerheim skoraði þrennu og Nadia Nadim skoraði í sínum fyrsta leik eftir komuna frá AC Milan. Sædís kom að sigurmarkinu Sædís Rún Heiðarsdóttir átti stóran þátt í 1-0 útisigri Vålerenga gegn Röa í 2. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Það var eftir skot Sædísar á 24. mínútu, sem var varið, sem Olaug Tvedten skoraði eina mark leiksins. Selma Sól Magnúsdóttir var ekki með Rosenborg vegna meiðsla, í 2-1 sigri gegn Bodö/Glimt. Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Alexandra skoraði með skalla eftir fyrirgjöf frá Guðnýju Árnadóttur, þegar Kristianstad vann Häcken 2-0 í annarri umferð deildarinnar í dag. Það var seinna mark Kristianstad og kom rétt fyrir hálfleik. Alexandra og Guðný léku allan leikinn fyrir Kristianstad en liðið var án Kötlu Tryggvadóttur sem glímt hefur við meiðsli. Landsliðsmarkvörðurinn Fanney Inga Birkisdóttir, sem kom til Häcken frá Val í vetur, var á varamannabekknum líkt og í fyrstu umferð og hefur því ekkert getað gert í töpunum tveimur sem Häcken byrjar tímabilið á. Kristianstad hafði tapað 2-1 gegn Djurgården í fyrstu umferð deildarinnar. María Ólafsdóttir Gros lék allan leikin í þungu 5-0 tapi Linköping á heimavelli gegn Hammarby, þar sem Ellen Wangerheim skoraði þrennu og Nadia Nadim skoraði í sínum fyrsta leik eftir komuna frá AC Milan. Sædís kom að sigurmarkinu Sædís Rún Heiðarsdóttir átti stóran þátt í 1-0 útisigri Vålerenga gegn Röa í 2. umferð norsku úrvalsdeildarinnar. Það var eftir skot Sædísar á 24. mínútu, sem var varið, sem Olaug Tvedten skoraði eina mark leiksins. Selma Sól Magnúsdóttir var ekki með Rosenborg vegna meiðsla, í 2-1 sigri gegn Bodö/Glimt.
Sænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira