Tónlist Rauðhausarokk af gamla skólanum fyrir allan peninginn Dr. Gunni kallaði sjálfan Eirík Hauksson til að syngja lag á óútkomna plötu og sá var nú ekki feiminn við míkrófóninn. Tónlist 15.7.2021 09:01 Þeramínspil í Máli og menningu Dúettinn Huldumaður og víbrasjón hefur verið á tónleikaferðalagi um norður- og vesturhluta landsins undanfarinn mánuð en sveitin hefur þá sérstöðu að nota hljóðfærið þeramín í tónlistinni. Tónlist 14.7.2021 15:19 Sér hvað listamenn sem hún vinnur með eru ástríðufullir Esther Þorvaldsdóttir hefur í gegn um tíðina starfað á flestum sviðum tónlistarbransans en ferill hennar hófst sem aðstoðarmaður hjá menningarstjórnunarfyrirtækinu Aura. Á þeim áratugi sem liðinn er hefur hún keypt fyrirtækið og fært út kvíarnar. Tónlist 14.7.2021 14:30 Grúsk gefur frá sér nýtt lag Hljómsveitin Grúsk hefur gefið frá sér nýtt lag en það er þriðja lagið af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar sem gefin verður út í haust. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta breiðskífa sveitarinnar kom út en Grúsk var endurvakin á þessu ári. Tónlist 13.7.2021 15:21 Ákvað á innan við klukkutíma að taka Brekkusönginn Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun fara með umsjón Brekkusöngsins á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Tilkynnt var um þetta í morgun en að sögn Harðar Orra Grettissonar, formanns Þjóðhátíðarnefndar, var Magnús fyrsti kostur eftir að tilkynnt var að Ingólfur Þórarinsson myndi ekki sjá um að halda uppi stuði í Herjólfsdal þann 1. ágúst næstkomandi. Tónlist 13.7.2021 11:06 Ný útgáfa Thom Yorke af Creep lítur dagsins ljós Thom Yorke, söngvari hljómsveitarinnar Radiohead, hefur gefið út nýja útgáfu af Creep, vinsælasta lagi hljómsveitarinnar. Um er að ræða níu mínútna langt remix þar sem mjög hefur verið hægt á gangi lagsins. Tónlist 13.7.2021 10:29 „Það var mikið gert grín að okkur“ Egill Ástráðsson hóf störf í tónlistarbransanum mjög ungur. Þegar hann var enn nemandi í MR var hann kominn á fullt í tónlistarsenuna hér á landi. Tónlist 7.7.2021 13:31 Skítamórall gefur út lag: „Alvöru Skímó slagari með öllum stælunum“ Hljómsveitin Skítmórall hefur sent frá sér nýjan sumarsmell. Lagið sem ber heitið Innan í mér, er alvöru „Skímó slagari með öllum stælunum“. Tónlist 6.7.2021 12:49 Ræddi við raunverulega áhrifavalda samfélagsins í krafti guðdómsins Íslenskir rapparar eru svívirtir af fjölmiðlum og íslensku ríkisstjórninni, að sögn Bergþórs Mássonar, sem mætti kalla einn helsta sérfræðing þjóðarinnar í rapptónlist. Þá nafnbót hlýtur hann að eiga skilið eftir útgáfu hlaðvarpsþátta sinna Kraftbirtingarhljóms guðdómsins, sem luku göngu sinni í dag, því þar hefur Bergþór rætt við nánast alla nafnþekkta rappara landsins á síðasta eina og hálfa árinu. Tónlist 5.7.2021 15:57 Sjáðu nýtt tónlistarmyndband Oscars Leone Tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson, betur þekktur undir listamannanafninu Oscar Leone, gaf á dögunum út lagið Sjaldan er ein báran stök. Nú er búið að birta tónlistarmyndbandið við lagið, sem er mjög persónulegt en það er tileinkað móður Péturs. Tónlist 2.7.2021 19:34 Ágreiningurinn leystur og fagnað með tónleikaferðalagi Aðdáendur Hipsumhaps geta tekið gleði sína á ný því platan, Lög síns tíma, er orðin aðgengileg á streymisveitunni Spotify á nýjan leik eftir að hafa verið fjarlægð í síðustu viku. Það vakti mikla athygli þegar nýjasta plata hljómsveitarinnar var fjarlægð sökum ágreinings á milli Fannars Inga Friðþjófssonar, forsprakka hljómsveitarinnar og plötuútgáfunnar Record Records. Tónlist 2.7.2021 12:12 Eins og að kaupa lottómiða Tónlistarkonan Hildur hefur sótt þónokkur lagasmíða „workshop“ erlendis þar sem hún vinnur með fólki frá öllum heimshornum að tónlistarsköpun. Hún segir að mörg af þessum lögum líti aldrei dagsins ljós. Tónlist 30.6.2021 13:32 Record Records vísar ásökunum um vanefndir á bug Plötuútgáfan Record Records hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að útgáfuréttur nýjustu plötu Hipsumhaps sé ennþá í þeirra höndum. Riftun einkaleyfissamnings af hálfu hljómsveitarinnar hafi verið ólögmæt. Tónlist 28.6.2021 16:22 Nýjasta plata Hipsumhaps fjarlægð af Spotify vegna ágreinings Það hefur vakið athygli aðdáenda hljómsveitarinnar Hipsumhaps að nýjasta plata þeirra, Lög síns tíma, hefur verið fjarlægð af streymisveitunni Spotify. Platan kom út í síðasta mánuði. Tónlist 28.6.2021 13:11 Kóngurinn er kominn aftur og „pillur og pain“ eru ekki annað en minning Já, þeir eru að fokking tala um Can, drengurinn er bara barn… Tónlist 27.6.2021 13:00 Tileinkar móður sinni nýja lagið og opnar hjartað upp á gátt Tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson, sem margir þekkja sem Oscar Leone, gaf í dag út lagið Sjaldan er ein báran stök. Hann segir að þetta sé persónulegt lag og tileinkar það móður sinni. Tónlist 25.6.2021 19:31 Hjörtur Ingvi úr Hjaltalín heldur einleikstónleika Hjörtur Ingvi Jóhannsson úr Hjaltalín leikur spunatónleika í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfjarðarsveit þann 27. júní 2021 klukkan 16:00. Tónleikarnir eru hluti af sólóverkefninu 24 myndir. Tónlist 25.6.2021 17:30 Nýr listi með því heitasta í danstónlistinni fyrir sumarið Glænýr PartyZone listi fyrir júní er kynntur og fluttur í nýjasta þætti PartyZone, sem fór í loftið á Vísi í dag. Tónlist 25.6.2021 17:00 Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. Tónlist 25.6.2021 06:01 Varð umboðsmaður Kaleo fyrir tilviljun Sindri Ástmarsson hafði starfað sem plötusnúður og útvarpsmaður í dágóðan tíma þegar hann vildi leita á ný mið. Áður en hann vissi af var hann orðinn umboðsmaður hljómsveitarinnar Kaleo. Tónlist 23.6.2021 14:30 JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. Tónlist 22.6.2021 09:58 Álfheiður fær ekki að keppa í BBC Cardiff Singer of the World vegna veirunnar Íslenska sópransöngkonan Álfheiður Erla Guðmundsdóttir fær ekki að halda áfram keppni í BBC Cardiff Singer of the World en hún hefur verið skikkuð í sóttkví eftir að einstaklingur í flugvélinni hennar á leið frá Íslandi til Bretlands greindist smitaður af veirunni. Tónlist 19.6.2021 09:30 Tom Hannay frumsýnir myndband við lagið Dog Days Enski tónlistarmaðurinn Tom Hannay hefur gefið út Dog days, fyrsta lagið og myndband af samnefndri plötu sem kemur út í heild sinni í sumar. Youtube stjarnan Sorelle Amore leikur á móti sjálfum Tom í „kraftmiklu og fagurfræðilegu“ myndbandinu. Tónlist 18.6.2021 16:08 „Óþarfa samkeppni sem getur skapað spennu á milli fólks“ Tónlistar- og leikkonan Silja Rós gefur í dag út lagið Success. Lagið er töluvert dekkra en seinustu lög söngkonunnar og einkennist af flæðandi takti og tilfinningaríkri rödd Silju sem drífur lagið áfram. Tónlist 18.6.2021 13:35 Kominn með algjört ógeð á samfélagsmiðlum í dag Ólafur Arnalds er einn árangurríkasti tónlistarmaður Íslands. Lögin hans streymast í milljónatali á Spotify og uppselt er á tónleika um allan heim. Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af hlaðvarpinu Bransakjaftæði talar Ólafur um praktísku hlið ferilsins síns. Tónlist 16.6.2021 14:00 Mikilvægt að hreyfa sig og dansa á þessum undarlegu tímum Tónlistarkonan Elín Halldórsdóttir segir að viðbrögðin hafi verið ótrúleg við plötunni hennar Be The Love. Platan kom út fyrr í vikunni og hefur verið spiluð meira en tuttugu þúsund sinnum á Spotify. Tónlist 15.6.2021 12:30 „Það getur verið mikið átak að gefa eftir og treysta“ Lára Rúnars var að senda frá sér lagið Landamæri sem hún syngur með manninum sínum Arnari Gíslasyni, best þekktur sem einn fremsti trommuleikari landsins. Hann hefur unnið meðal annars með Mugison, Jónasi Sig, Ensími og Dr.Spock. Tónlist 14.6.2021 18:32 Floni fjarlægir plötu með Auði Tónlistarmaðurinn Floni hefur tekið plötu sem hann vann í samstarfi við Auð út af Spotify aðgangi sínum. Tónlist 13.6.2021 16:15 Red Riot senda frá sér dansvænan sumarsmell RED RIOT sendu frá sér sumarlegt danslag í dag af væntanlegri plötu. Hljómsveitin RED RIOT er skipuð þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttur og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekktum sem Hildur og Cell7. Tónlist 11.6.2021 16:30 Daft Punk platan Discovery endurútsett á orgel í Laugarneskirkju Þann 16. júní næstkomandi gefst tónlistarunnendum tækifæri til að hlusta á plötuna Discovery endurútsetta fyrir orgel, þar sem organistinn Kristján Hrannar Pálsson leikur plötuna í gegn, lag fyrir lag, á kirkjuorgel Laugarneskirkju. Tónlist 11.6.2021 14:31 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 226 ›
Rauðhausarokk af gamla skólanum fyrir allan peninginn Dr. Gunni kallaði sjálfan Eirík Hauksson til að syngja lag á óútkomna plötu og sá var nú ekki feiminn við míkrófóninn. Tónlist 15.7.2021 09:01
Þeramínspil í Máli og menningu Dúettinn Huldumaður og víbrasjón hefur verið á tónleikaferðalagi um norður- og vesturhluta landsins undanfarinn mánuð en sveitin hefur þá sérstöðu að nota hljóðfærið þeramín í tónlistinni. Tónlist 14.7.2021 15:19
Sér hvað listamenn sem hún vinnur með eru ástríðufullir Esther Þorvaldsdóttir hefur í gegn um tíðina starfað á flestum sviðum tónlistarbransans en ferill hennar hófst sem aðstoðarmaður hjá menningarstjórnunarfyrirtækinu Aura. Á þeim áratugi sem liðinn er hefur hún keypt fyrirtækið og fært út kvíarnar. Tónlist 14.7.2021 14:30
Grúsk gefur frá sér nýtt lag Hljómsveitin Grúsk hefur gefið frá sér nýtt lag en það er þriðja lagið af væntanlegri breiðskífu sveitarinnar sem gefin verður út í haust. Tíu ár eru liðin síðan fyrsta breiðskífa sveitarinnar kom út en Grúsk var endurvakin á þessu ári. Tónlist 13.7.2021 15:21
Ákvað á innan við klukkutíma að taka Brekkusönginn Magnús Kjartan Eyjólfsson, forsöngvari og gítarleikari Stuðlabandsins, mun fara með umsjón Brekkusöngsins á Þjóðhátíð í Eyjum í ár. Tilkynnt var um þetta í morgun en að sögn Harðar Orra Grettissonar, formanns Þjóðhátíðarnefndar, var Magnús fyrsti kostur eftir að tilkynnt var að Ingólfur Þórarinsson myndi ekki sjá um að halda uppi stuði í Herjólfsdal þann 1. ágúst næstkomandi. Tónlist 13.7.2021 11:06
Ný útgáfa Thom Yorke af Creep lítur dagsins ljós Thom Yorke, söngvari hljómsveitarinnar Radiohead, hefur gefið út nýja útgáfu af Creep, vinsælasta lagi hljómsveitarinnar. Um er að ræða níu mínútna langt remix þar sem mjög hefur verið hægt á gangi lagsins. Tónlist 13.7.2021 10:29
„Það var mikið gert grín að okkur“ Egill Ástráðsson hóf störf í tónlistarbransanum mjög ungur. Þegar hann var enn nemandi í MR var hann kominn á fullt í tónlistarsenuna hér á landi. Tónlist 7.7.2021 13:31
Skítamórall gefur út lag: „Alvöru Skímó slagari með öllum stælunum“ Hljómsveitin Skítmórall hefur sent frá sér nýjan sumarsmell. Lagið sem ber heitið Innan í mér, er alvöru „Skímó slagari með öllum stælunum“. Tónlist 6.7.2021 12:49
Ræddi við raunverulega áhrifavalda samfélagsins í krafti guðdómsins Íslenskir rapparar eru svívirtir af fjölmiðlum og íslensku ríkisstjórninni, að sögn Bergþórs Mássonar, sem mætti kalla einn helsta sérfræðing þjóðarinnar í rapptónlist. Þá nafnbót hlýtur hann að eiga skilið eftir útgáfu hlaðvarpsþátta sinna Kraftbirtingarhljóms guðdómsins, sem luku göngu sinni í dag, því þar hefur Bergþór rætt við nánast alla nafnþekkta rappara landsins á síðasta eina og hálfa árinu. Tónlist 5.7.2021 15:57
Sjáðu nýtt tónlistarmyndband Oscars Leone Tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson, betur þekktur undir listamannanafninu Oscar Leone, gaf á dögunum út lagið Sjaldan er ein báran stök. Nú er búið að birta tónlistarmyndbandið við lagið, sem er mjög persónulegt en það er tileinkað móður Péturs. Tónlist 2.7.2021 19:34
Ágreiningurinn leystur og fagnað með tónleikaferðalagi Aðdáendur Hipsumhaps geta tekið gleði sína á ný því platan, Lög síns tíma, er orðin aðgengileg á streymisveitunni Spotify á nýjan leik eftir að hafa verið fjarlægð í síðustu viku. Það vakti mikla athygli þegar nýjasta plata hljómsveitarinnar var fjarlægð sökum ágreinings á milli Fannars Inga Friðþjófssonar, forsprakka hljómsveitarinnar og plötuútgáfunnar Record Records. Tónlist 2.7.2021 12:12
Eins og að kaupa lottómiða Tónlistarkonan Hildur hefur sótt þónokkur lagasmíða „workshop“ erlendis þar sem hún vinnur með fólki frá öllum heimshornum að tónlistarsköpun. Hún segir að mörg af þessum lögum líti aldrei dagsins ljós. Tónlist 30.6.2021 13:32
Record Records vísar ásökunum um vanefndir á bug Plötuútgáfan Record Records hefur sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að útgáfuréttur nýjustu plötu Hipsumhaps sé ennþá í þeirra höndum. Riftun einkaleyfissamnings af hálfu hljómsveitarinnar hafi verið ólögmæt. Tónlist 28.6.2021 16:22
Nýjasta plata Hipsumhaps fjarlægð af Spotify vegna ágreinings Það hefur vakið athygli aðdáenda hljómsveitarinnar Hipsumhaps að nýjasta plata þeirra, Lög síns tíma, hefur verið fjarlægð af streymisveitunni Spotify. Platan kom út í síðasta mánuði. Tónlist 28.6.2021 13:11
Kóngurinn er kominn aftur og „pillur og pain“ eru ekki annað en minning Já, þeir eru að fokking tala um Can, drengurinn er bara barn… Tónlist 27.6.2021 13:00
Tileinkar móður sinni nýja lagið og opnar hjartað upp á gátt Tónlistarmaðurinn Pétur Óskar Sigurðsson, sem margir þekkja sem Oscar Leone, gaf í dag út lagið Sjaldan er ein báran stök. Hann segir að þetta sé persónulegt lag og tileinkar það móður sinni. Tónlist 25.6.2021 19:31
Hjörtur Ingvi úr Hjaltalín heldur einleikstónleika Hjörtur Ingvi Jóhannsson úr Hjaltalín leikur spunatónleika í Hallgrímskirkju í Saurbæ í Hvalfjarðarsveit þann 27. júní 2021 klukkan 16:00. Tónleikarnir eru hluti af sólóverkefninu 24 myndir. Tónlist 25.6.2021 17:30
Nýr listi með því heitasta í danstónlistinni fyrir sumarið Glænýr PartyZone listi fyrir júní er kynntur og fluttur í nýjasta þætti PartyZone, sem fór í loftið á Vísi í dag. Tónlist 25.6.2021 17:00
Tónlistarkonan Cell7: Kaflaskipti, nýtt lag og ný plata “Bíddu, ha! Eru liðin tvö ár? Ég sem ætlaði aldrei að vera í pásu,” segir Ragna Kjartansdóttir í samtali við Vísi. Á miðnætti sendi hún frá sér lagið It's Complicated sem er fyrsta lag Cell7 af væntanlegri breiðskífu. Tónlist 25.6.2021 06:01
Varð umboðsmaður Kaleo fyrir tilviljun Sindri Ástmarsson hafði starfað sem plötusnúður og útvarpsmaður í dágóðan tíma þegar hann vildi leita á ný mið. Áður en hann vissi af var hann orðinn umboðsmaður hljómsveitarinnar Kaleo. Tónlist 23.6.2021 14:30
JóiPé og Króli í hringferð um landið: „Fyrsta skipti sem að við seljum á okkar eigin tónleika“ Hipphopp-tvíeykið JóiPé og Króli hafa ákveðið að leggja land undir fót og halda ásamt hljómsveit í tónleikaferðalag hringinn í kringum landið. Tónlist 22.6.2021 09:58
Álfheiður fær ekki að keppa í BBC Cardiff Singer of the World vegna veirunnar Íslenska sópransöngkonan Álfheiður Erla Guðmundsdóttir fær ekki að halda áfram keppni í BBC Cardiff Singer of the World en hún hefur verið skikkuð í sóttkví eftir að einstaklingur í flugvélinni hennar á leið frá Íslandi til Bretlands greindist smitaður af veirunni. Tónlist 19.6.2021 09:30
Tom Hannay frumsýnir myndband við lagið Dog Days Enski tónlistarmaðurinn Tom Hannay hefur gefið út Dog days, fyrsta lagið og myndband af samnefndri plötu sem kemur út í heild sinni í sumar. Youtube stjarnan Sorelle Amore leikur á móti sjálfum Tom í „kraftmiklu og fagurfræðilegu“ myndbandinu. Tónlist 18.6.2021 16:08
„Óþarfa samkeppni sem getur skapað spennu á milli fólks“ Tónlistar- og leikkonan Silja Rós gefur í dag út lagið Success. Lagið er töluvert dekkra en seinustu lög söngkonunnar og einkennist af flæðandi takti og tilfinningaríkri rödd Silju sem drífur lagið áfram. Tónlist 18.6.2021 13:35
Kominn með algjört ógeð á samfélagsmiðlum í dag Ólafur Arnalds er einn árangurríkasti tónlistarmaður Íslands. Lögin hans streymast í milljónatali á Spotify og uppselt er á tónleika um allan heim. Í fyrsta þættinum af annarri þáttaröð af hlaðvarpinu Bransakjaftæði talar Ólafur um praktísku hlið ferilsins síns. Tónlist 16.6.2021 14:00
Mikilvægt að hreyfa sig og dansa á þessum undarlegu tímum Tónlistarkonan Elín Halldórsdóttir segir að viðbrögðin hafi verið ótrúleg við plötunni hennar Be The Love. Platan kom út fyrr í vikunni og hefur verið spiluð meira en tuttugu þúsund sinnum á Spotify. Tónlist 15.6.2021 12:30
„Það getur verið mikið átak að gefa eftir og treysta“ Lára Rúnars var að senda frá sér lagið Landamæri sem hún syngur með manninum sínum Arnari Gíslasyni, best þekktur sem einn fremsti trommuleikari landsins. Hann hefur unnið meðal annars með Mugison, Jónasi Sig, Ensími og Dr.Spock. Tónlist 14.6.2021 18:32
Floni fjarlægir plötu með Auði Tónlistarmaðurinn Floni hefur tekið plötu sem hann vann í samstarfi við Auð út af Spotify aðgangi sínum. Tónlist 13.6.2021 16:15
Red Riot senda frá sér dansvænan sumarsmell RED RIOT sendu frá sér sumarlegt danslag í dag af væntanlegri plötu. Hljómsveitin RED RIOT er skipuð þeim Hildi Kristínu Stefánsdóttur og Rögnu Kjartansdóttur, betur þekktum sem Hildur og Cell7. Tónlist 11.6.2021 16:30
Daft Punk platan Discovery endurútsett á orgel í Laugarneskirkju Þann 16. júní næstkomandi gefst tónlistarunnendum tækifæri til að hlusta á plötuna Discovery endurútsetta fyrir orgel, þar sem organistinn Kristján Hrannar Pálsson leikur plötuna í gegn, lag fyrir lag, á kirkjuorgel Laugarneskirkju. Tónlist 11.6.2021 14:31