Radiohead gróf upp áður óutgefið lag til að kynna nýja endurútgáfu Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 7. september 2021 23:22 Thom Yorke, söngvari Radiohead, á tónleikaferðalagi um Bandaríkin árið 2001, sama ár og Amnesiac kom út. John Shearer/WireImage) Breska hljómsveitin Radiohead hefur gefið út áður óútgefið lag til þess að kynna nýja endurútgafu af plötunum Kid A og Amnesiac. Hljómsveitin hefur undanfarin ár verið að kafa ofan í fjársjóðskistuna og hafa ýmsir áður faldir gullmolar litið dagsins ljós. Hljómsveitin tilkynnti í dag að þann 5. nóvember myndi sérstök endurútgáfa af plötunum koma út undir auk nýrrar plötu sem nefnt hefur verið Kid Amnesiae. Á henni má finna bæði áður óútgefin lög og hálfkláraðar útgáfur af þekktari lögum sem áður hafa verið gefin út og voru samin á sama tíma og önnur lög á Kid A og Amnesiac. Tuttugu ár frá því að Amnesiac kom út Hljómsveitin hljóðritaði plöturnar tvær á sama tíma, en ár leið á milli útgáfu þeirra. Kid A kom út árið 2000 en Amnesiac árið 2001, og fagnaði hún því tuttugu ára afmæli á árinu. Er þessi útgáfa í stíl við endurútgáfu hljómsveitarinnar á plötunni OK Computer árið 2017 en henni fylgdi aukaplata sem var uppfull af lögum sem höfðu ekki verið gefin út áður. Hljómsveitin hefur haft heldur hægt um sig frá því að A Moon Shaped Pool, síðasta breiðskífa hljómsveitarinnar kom út árið 2016. Aðdáendur hljómsveitarinnar goðsagnakenndu fagna því eflaust að samhliða því að tilkynnt var um endurútgáfu Kid A og Amnesiac í dag gaf hljómsveitin út eitt af lögunum sem mun koma út á plötunni Kid Amnesia. Um er að ræða lag sem hljómsveitin samdi og vann að við upptökur á Kid A og Amnesiac. Lagið heitir If You Say the Word, en æstir aðdáendur kannast mögulega við lagið undir heitinu C-Minor Song. Minntist Ed O' Brien, gítarleikari hljómsveitarinnar ítrekað á lagið í bloggi sem hann skrifaði á meðan hljómsveitin tók upp Kid A og Amnesiac. Lagið hefur þó aldrei litið dagsins ljós, fyrr en nú. Sem fyrr segir hafa meðlimir Radiohead eytt töluverðu púðri að undanförnu við það að grafa upp eldra efni. Þannig gerðu þeir mikinn fjölda tónleikaupptaka, tónlistarmyndbanda, æfingarefnis og listaverka, svo dæmi séu tekin, aðgengilegan á einum stað á síðasta ári. Safnið er aðgengilegt á vef Radiohead og fékk vefsvæðið nafnið Radiohead Public Library sem þýða mætti sem Almenningsbókasafn Radiohead. Tónlist Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Radiohead opnar fjársjóðskistuna Breska hljómsveitin Radiohead hefur opnað fjársjóðskistuna og gert mikinn fjölda tónleikaupptaka, tónlistarmyndbanda, æfingarefnis og listaverka, svo dæmi séu tekin, aðgengilegan á einum stað. 21. janúar 2020 12:30 Fyllerí með Björk varð til þess að Thom Yorke fór að hugsa vel um röddina í sér Thom Yorke, söngvari bresku hljómsveitarinnar Radiohead segir að hann fyrst tekið það alvarlega að hann þyrfti að hugsa um röddina í sér eftir að hafa farið á fyllerí með Björk. 23. september 2019 20:15 Gríðarlegu magni af áður óútgefnu efni Radiohead lekið á netið Málið er hið allt hið dularfyllsta. 5. júní 2019 20:30 Lagið sem hefði gert Radiohead of vinsæla loks að koma út Síðar í þessum mánuði verða tuttugu ár frá því að meistaraverk Radiohead, platan OK Computer, var gefin út. Til þess að minnast þess áfanga mun hljómsveitin gefa út viðhafnarútgáfu af plötunni þar sem með fylgja lög sem tekin voru upp á sama tíma og OK Computer en fengu ekki að að fljóta með á plötunni. 5. maí 2017 13:30 Stórkostlegir tónleikar Radiohead slógu í gegn: „Það er frábært að spila loksins á Íslandi“ Hin goðsagnakennda hljómsveit Radiohead spilaði vel og lengi í Laugardalshöll í gær. Mörg af helstu lögum hljómsveitarinnar fengu að heyrast. 18. júní 2016 10:30 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Hljómsveitin tilkynnti í dag að þann 5. nóvember myndi sérstök endurútgáfa af plötunum koma út undir auk nýrrar plötu sem nefnt hefur verið Kid Amnesiae. Á henni má finna bæði áður óútgefin lög og hálfkláraðar útgáfur af þekktari lögum sem áður hafa verið gefin út og voru samin á sama tíma og önnur lög á Kid A og Amnesiac. Tuttugu ár frá því að Amnesiac kom út Hljómsveitin hljóðritaði plöturnar tvær á sama tíma, en ár leið á milli útgáfu þeirra. Kid A kom út árið 2000 en Amnesiac árið 2001, og fagnaði hún því tuttugu ára afmæli á árinu. Er þessi útgáfa í stíl við endurútgáfu hljómsveitarinnar á plötunni OK Computer árið 2017 en henni fylgdi aukaplata sem var uppfull af lögum sem höfðu ekki verið gefin út áður. Hljómsveitin hefur haft heldur hægt um sig frá því að A Moon Shaped Pool, síðasta breiðskífa hljómsveitarinnar kom út árið 2016. Aðdáendur hljómsveitarinnar goðsagnakenndu fagna því eflaust að samhliða því að tilkynnt var um endurútgáfu Kid A og Amnesiac í dag gaf hljómsveitin út eitt af lögunum sem mun koma út á plötunni Kid Amnesia. Um er að ræða lag sem hljómsveitin samdi og vann að við upptökur á Kid A og Amnesiac. Lagið heitir If You Say the Word, en æstir aðdáendur kannast mögulega við lagið undir heitinu C-Minor Song. Minntist Ed O' Brien, gítarleikari hljómsveitarinnar ítrekað á lagið í bloggi sem hann skrifaði á meðan hljómsveitin tók upp Kid A og Amnesiac. Lagið hefur þó aldrei litið dagsins ljós, fyrr en nú. Sem fyrr segir hafa meðlimir Radiohead eytt töluverðu púðri að undanförnu við það að grafa upp eldra efni. Þannig gerðu þeir mikinn fjölda tónleikaupptaka, tónlistarmyndbanda, æfingarefnis og listaverka, svo dæmi séu tekin, aðgengilegan á einum stað á síðasta ári. Safnið er aðgengilegt á vef Radiohead og fékk vefsvæðið nafnið Radiohead Public Library sem þýða mætti sem Almenningsbókasafn Radiohead.
Tónlist Bretland Íslandsvinir Tengdar fréttir Radiohead opnar fjársjóðskistuna Breska hljómsveitin Radiohead hefur opnað fjársjóðskistuna og gert mikinn fjölda tónleikaupptaka, tónlistarmyndbanda, æfingarefnis og listaverka, svo dæmi séu tekin, aðgengilegan á einum stað. 21. janúar 2020 12:30 Fyllerí með Björk varð til þess að Thom Yorke fór að hugsa vel um röddina í sér Thom Yorke, söngvari bresku hljómsveitarinnar Radiohead segir að hann fyrst tekið það alvarlega að hann þyrfti að hugsa um röddina í sér eftir að hafa farið á fyllerí með Björk. 23. september 2019 20:15 Gríðarlegu magni af áður óútgefnu efni Radiohead lekið á netið Málið er hið allt hið dularfyllsta. 5. júní 2019 20:30 Lagið sem hefði gert Radiohead of vinsæla loks að koma út Síðar í þessum mánuði verða tuttugu ár frá því að meistaraverk Radiohead, platan OK Computer, var gefin út. Til þess að minnast þess áfanga mun hljómsveitin gefa út viðhafnarútgáfu af plötunni þar sem með fylgja lög sem tekin voru upp á sama tíma og OK Computer en fengu ekki að að fljóta með á plötunni. 5. maí 2017 13:30 Stórkostlegir tónleikar Radiohead slógu í gegn: „Það er frábært að spila loksins á Íslandi“ Hin goðsagnakennda hljómsveit Radiohead spilaði vel og lengi í Laugardalshöll í gær. Mörg af helstu lögum hljómsveitarinnar fengu að heyrast. 18. júní 2016 10:30 Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Radiohead opnar fjársjóðskistuna Breska hljómsveitin Radiohead hefur opnað fjársjóðskistuna og gert mikinn fjölda tónleikaupptaka, tónlistarmyndbanda, æfingarefnis og listaverka, svo dæmi séu tekin, aðgengilegan á einum stað. 21. janúar 2020 12:30
Fyllerí með Björk varð til þess að Thom Yorke fór að hugsa vel um röddina í sér Thom Yorke, söngvari bresku hljómsveitarinnar Radiohead segir að hann fyrst tekið það alvarlega að hann þyrfti að hugsa um röddina í sér eftir að hafa farið á fyllerí með Björk. 23. september 2019 20:15
Gríðarlegu magni af áður óútgefnu efni Radiohead lekið á netið Málið er hið allt hið dularfyllsta. 5. júní 2019 20:30
Lagið sem hefði gert Radiohead of vinsæla loks að koma út Síðar í þessum mánuði verða tuttugu ár frá því að meistaraverk Radiohead, platan OK Computer, var gefin út. Til þess að minnast þess áfanga mun hljómsveitin gefa út viðhafnarútgáfu af plötunni þar sem með fylgja lög sem tekin voru upp á sama tíma og OK Computer en fengu ekki að að fljóta með á plötunni. 5. maí 2017 13:30
Stórkostlegir tónleikar Radiohead slógu í gegn: „Það er frábært að spila loksins á Íslandi“ Hin goðsagnakennda hljómsveit Radiohead spilaði vel og lengi í Laugardalshöll í gær. Mörg af helstu lögum hljómsveitarinnar fengu að heyrast. 18. júní 2016 10:30