„Nóg af hljómsveitum þar sem allir eru illa nettir með skeifu“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. ágúst 2021 11:44 Hljómsveitin Spacebreaker spilar partí-rokk og gefur út sína fyrstu EP plötu, Blast. „Platan er okkar tilraun til að búa til partí rokk. Það er nóg af hljómsveitum þar sem allir eru illa nettir með skeifu, þetta er ekki þannig. Þetta er bara „high energy“ keyrsla sem að fólk hefur vonandi gaman af,“ segir Hallur Sigurðsson í samtali við Vísi. Hallur er söngvari í hljómsveitinni Spacebreaker sem gefur nú út sína fyrstu plötu, Blast, en platan er EP plata og að sögn Halls er hún stutt en kröftug. Okkur langaði til að reyna að fókusa á að það væri gaman að hlusta. Að fólk gæti sungið með og verið í stuði. Ásamt Halli skipa hljómsveitina þeir Helgi Björnsson, Gylfi Andrésson og Tumi Steinsson. Fyrsta lagið sem þeir senda frá sér heitir Bad News en tónlistarmyndband við lagið er væntanlegt á næstunni. Klippa: Bad News - Spacebraker „Við erum æskuvinir, gengum í sömu skóla og tónlistarskóla og spiluðum saman sem unglingar. Svo fyrir ári síðan datt okkur í hug að byrja aftur og höfum ekki getað hætt síðan,“ segir Hallur en þeir félagar eiga það einnig sameiginlegt að aðhyllast sömu tónlistarstefnur. „Allt frá Led Zeppelin yfir í Mastodon, þó svo að það sé ekki endilega innblástur tónlistarinnar. Tónlistin er bara það sem verður til þegar við komum saman, án þess að spá neitt sérstaklega í hvað aðrir hafa gert,“ segir Hallur að lokum. Tónlist Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Hallur er söngvari í hljómsveitinni Spacebreaker sem gefur nú út sína fyrstu plötu, Blast, en platan er EP plata og að sögn Halls er hún stutt en kröftug. Okkur langaði til að reyna að fókusa á að það væri gaman að hlusta. Að fólk gæti sungið með og verið í stuði. Ásamt Halli skipa hljómsveitina þeir Helgi Björnsson, Gylfi Andrésson og Tumi Steinsson. Fyrsta lagið sem þeir senda frá sér heitir Bad News en tónlistarmyndband við lagið er væntanlegt á næstunni. Klippa: Bad News - Spacebraker „Við erum æskuvinir, gengum í sömu skóla og tónlistarskóla og spiluðum saman sem unglingar. Svo fyrir ári síðan datt okkur í hug að byrja aftur og höfum ekki getað hætt síðan,“ segir Hallur en þeir félagar eiga það einnig sameiginlegt að aðhyllast sömu tónlistarstefnur. „Allt frá Led Zeppelin yfir í Mastodon, þó svo að það sé ekki endilega innblástur tónlistarinnar. Tónlistin er bara það sem verður til þegar við komum saman, án þess að spá neitt sérstaklega í hvað aðrir hafa gert,“ segir Hallur að lokum.
Tónlist Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira