Kanye segir Dondu hafa verið gefna út án hans leyfis Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 31. ágúst 2021 10:06 Manson og DaBaby hafa báðir komið fram á hlustunarpartýjum West á Mercedes -Benz leikvanginum í Atlanta. Getty/Brian Prahl Tónlistarmaðurinn Kanye West heldur því fram að útgáfufyrirtækið, Universal Music Group, hafi gefið út nýjustu plötu hans Donda án hans samþykkis. Platan er hans tíunda og var gefin út á sunnudag eftir mikla bið. West vill ekki aðeins meina að platan hafi verið gefin út án hans samþykkis heldur líka að lag á plötunni, sem tónlistarmennirnir DaBaby og Marilyn Manson sungu inn á, hafi verið tekið út af útgáfufyrirtækinu. DaBaby var á dögunum harðlega gagnrýndur fyrir að hafa sagt hluti á sviði sem önguðu af hinseginfordómum og karlrembu að mati gagnrýnenda. Honum var í kjölfarið tilkynnt að hann myndi ekki spila á hinum ýmsu tónlistarhátíðum. Þá hefur Marilyn Manson verið í deiglunni undanfarið eftir að fjöldi kvenna sökuðu hann um líkamlegt-, andlegt- og kynferðislegt ofbeldi. „Universal gaf plötuna mína út án samþykkis míns og kom í veg fyrir að Jail 2 væri á plötunni,“ sagði Kanye um plötuna í gær. Universal hefur ekki svarað þessum ásökunum. Lagið hefur síðan verið gefið út á streymisveitur og bæði Manson og DaBaby hafa komið fram á hlustunarpartýjum West á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta, þar sem West hefur flutt lög af plötunni. Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. 26. maí 2021 07:48 Fyrrverandi aðstoðarkona kærir Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Ashley Walters, fyrrverandi aðstoðarkona söngvarans Marilyn Manson, hefur kært hann fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Walters sakaði söngvarann opinberlega um ofbeldi í febrúar síðastliðnum en hefur nú kært það til lögreglu. 19. maí 2021 12:54 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Platan er hans tíunda og var gefin út á sunnudag eftir mikla bið. West vill ekki aðeins meina að platan hafi verið gefin út án hans samþykkis heldur líka að lag á plötunni, sem tónlistarmennirnir DaBaby og Marilyn Manson sungu inn á, hafi verið tekið út af útgáfufyrirtækinu. DaBaby var á dögunum harðlega gagnrýndur fyrir að hafa sagt hluti á sviði sem önguðu af hinseginfordómum og karlrembu að mati gagnrýnenda. Honum var í kjölfarið tilkynnt að hann myndi ekki spila á hinum ýmsu tónlistarhátíðum. Þá hefur Marilyn Manson verið í deiglunni undanfarið eftir að fjöldi kvenna sökuðu hann um líkamlegt-, andlegt- og kynferðislegt ofbeldi. „Universal gaf plötuna mína út án samþykkis míns og kom í veg fyrir að Jail 2 væri á plötunni,“ sagði Kanye um plötuna í gær. Universal hefur ekki svarað þessum ásökunum. Lagið hefur síðan verið gefið út á streymisveitur og bæði Manson og DaBaby hafa komið fram á hlustunarpartýjum West á Mercedes-Benz leikvanginum í Atlanta, þar sem West hefur flutt lög af plötunni.
Hollywood Tengdar fréttir Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47 Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. 26. maí 2021 07:48 Fyrrverandi aðstoðarkona kærir Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Ashley Walters, fyrrverandi aðstoðarkona söngvarans Marilyn Manson, hefur kært hann fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Walters sakaði söngvarann opinberlega um ofbeldi í febrúar síðastliðnum en hefur nú kært það til lögreglu. 19. maí 2021 12:54 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Kim Kardashian birtist óvænt í brúðarkjól Raunveruleikastjarnan Kim Kardashian kom óvænt fram í brúðarkjól í hlustunarpartýi fyrrverandi eiginmanns síns, Kanye West. Aðdáendur velta nú vöngum yfir því hvaða skilaboð fyrrverandi hjónin sendu með þessum gjörningi. 27. ágúst 2021 10:47
Handtökuskipun gefin út á hendur Marilyn Manson Lögregluyfirvöld í New Hampshire í Bandaríkjunum hafa gefið út handtökuskipun á hendur tónlistarmanninum Marilyn Manson. Manson hefur verið sakaður um fjölda ofbeldisbrota. 26. maí 2021 07:48
Fyrrverandi aðstoðarkona kærir Manson fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar Ashley Walters, fyrrverandi aðstoðarkona söngvarans Marilyn Manson, hefur kært hann fyrir kynferðisofbeldi og líkamsmeiðingar. Walters sakaði söngvarann opinberlega um ofbeldi í febrúar síðastliðnum en hefur nú kært það til lögreglu. 19. maí 2021 12:54