Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Tonali tryggði Newcastle dýr­mætan sigur

Deildabikarmeistarar Newcastle byrja vel eftir ævintýrið á Wembley því liðið vann í kvöld mikilvægan sigur á Brentford í baráttunni um Meistaradeildarsætin í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa vann líka risasigur á útivelli á móti Brighton & Hove Albion.

Enski boltinn


Fréttamynd

„Auð­vitað söknum við hennar“

Guðrún Arnardóttir saknar Glódísar Perlu Viggósdóttur líkt og aðrir leikmenn Íslands. Henni gefst hins vegar tækifæri til að axla meiri ábyrgð í komandi landsleikjum, líkt og öðrum varnarmönnum íslenska liðsins.

Fótbolti
Fréttamynd

„Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“

Pétur Rúnar Birgis­son, leik­maður deildar­meistara Tindastóls í Bónus deild karla, segir liðið þurfa að stimpla sig inn af krafti strax í fyrsta leik sem sigur­strang­legra liðið gegn Kefla­vík í fyrstu um­ferð í úr­slita­keppni deildarinnar sem hefst í kvöld. Ný­leg úr­slit í Bónus deild kvenna virki á Stólana sem víti til varnaðar.

Körfubolti
Fréttamynd

Vilja VAR á Ís­landi og finnst Gylfi lang­bestur

Helmingur leikmanna Bestu deildar karla er hrifnari af gervigrasi en venjulegu grasi. Mikill meirihluti vill myndbandsdómgæslu í deildinni, aðeins 5% leikmanna eru hvorki í annarri vinnu né námi með fótboltanum, og langflestir telja Gylfa Þór Sigurðsson besta leikmann deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fé­lögin spá Víkingum titlinum

Víkingar munu hrifsa til sín Íslandsmeistaratitilinn að nýju í haust en Vestramenn og nýliðar ÍBV falla, ef árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna í Bestu deild karla gengur eftir.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Fimm fengu bann fyrir slags­málin

Fimm leikmenn voru dæmdir í leikbann fyrir sinn þátt í slagsmálum sem brutust út í leik Detroit Pistons og Minnesota Timberwolves. Isaiah Stewart var sá eini sem fékk tveggja leikja bann, þar sem hann á sér sögu um ofbeldi.

Körfubolti
Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Úr­slita­keppni karla hefst

Fjöruga dagskrá er á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Úrslitakeppni Bónus deildar karla hefst með tveimur leikjum í kvöld. Átta liða úrslit Meistaradeildar ungmenna eru í fullum gangi. Svo má einnig finna hafnaboltaleiki og gott golf. 

Sport