Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Portúgalinn Diogo Jota hefur ekki verið sannfærandi í síðustu leikjum Liverpool en stuðningsmenn Liverpool voru fljótir að gleyma því eftir að hann tryggði liðinu mikilvægan sigur á nágrönnunum í Everton í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Sport 2.4.2025 18:31
Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Deildabikarmeistarar Newcastle byrja vel eftir ævintýrið á Wembley því liðið vann í kvöld mikilvægan sigur á Brentford í baráttunni um Meistaradeildarsætin í ensku úrvalsdeildinni. Aston Villa vann líka risasigur á útivelli á móti Brighton & Hove Albion. Enski boltinn 2.4.2025 20:46
Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Deildarmeistarar Tindastóls þurftu að hafa fyrir mikið hlutunum í kvöld í fyrsta leiknum í einvígi sínu á móti Keflavík í átta liða úrslitum Bónus deildar karla í körfubolta. Körfubolti 2.4.2025 18:18
Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Framtíð egypska knattspyrnumannsins Mohamed Salah hjá Liverpool er enn í óvissu og stuðningsmenn Liverpool liggja því áfram á bæn að markahæsti leikmaður liðsins framlengi samning sinn við topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.4.2025 17:09
Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sergio Pérez segist hafa rætt við nokkur lið síðustu mánuði um möguleikann á að snúa aftur í Formúlu 1. Formúla 1 2.4.2025 16:45
Eyjamenn sækja Pólverja í rammann ÍBV hefur tilkynnt um komu Pólverjans Marcel Zapytowski til félagsins. Hann mun verja mark liðsins í Bestu deild karla í sumar. Íslenski boltinn 2.4.2025 16:34
Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Keppinautar Víkings geta huggað sig við það að árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna, um verðandi Íslandsmeistara, hefur ekki gengið eftir síðustu ár. Íslenski boltinn 2.4.2025 16:01
„Auðvitað söknum við hennar“ Guðrún Arnardóttir saknar Glódísar Perlu Viggósdóttur líkt og aðrir leikmenn Íslands. Henni gefst hins vegar tækifæri til að axla meiri ábyrgð í komandi landsleikjum, líkt og öðrum varnarmönnum íslenska liðsins. Fótbolti 2.4.2025 15:15
„Undir okkur komið að hamra járnið á meðan það er heitt“ Pétur Rúnar Birgisson, leikmaður deildarmeistara Tindastóls í Bónus deild karla, segir liðið þurfa að stimpla sig inn af krafti strax í fyrsta leik sem sigurstranglegra liðið gegn Keflavík í fyrstu umferð í úrslitakeppni deildarinnar sem hefst í kvöld. Nýleg úrslit í Bónus deild kvenna virki á Stólana sem víti til varnaðar. Körfubolti 2.4.2025 14:30
Einn besti dómari landsins fær ekki leik Athygli vekur að Davíð Tómas Tómasson, einn fremsti körfuboltadómari landsins, er ekki á meðal þeirra sem fá að dæma í fyrstu umferð úrslitakeppni Bónus-deildar karla. Körfubolti 2.4.2025 13:16
Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Helmingur leikmanna Bestu deildar karla er hrifnari af gervigrasi en venjulegu grasi. Mikill meirihluti vill myndbandsdómgæslu í deildinni, aðeins 5% leikmanna eru hvorki í annarri vinnu né námi með fótboltanum, og langflestir telja Gylfa Þór Sigurðsson besta leikmann deildarinnar. Íslenski boltinn 2.4.2025 13:01
Félögin spá Víkingum titlinum Víkingar munu hrifsa til sín Íslandsmeistaratitilinn að nýju í haust en Vestramenn og nýliðar ÍBV falla, ef árleg spá fyrirliða, þjálfara og formanna félaganna í Bestu deild karla gengur eftir. Íslenski boltinn 2.4.2025 12:49
Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Eftir sigur Nottingham Forest á Manchester United í gær, 1-0, vildi Ruben Amorim, knattspyrnustjóri Rauðu djöflanna, ekki viðurkenna að það hefðu verið mistök að selja Anthony Elanga. Hann skoraði eina mark leiksins á City Ground. Enski boltinn 2.4.2025 12:16
Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla Vísir var með beina útsendingu frá kynningarfundi Bestu deildar karla í fótbolta. Þar var meðal annars greint frá árlegri spá þjálfara, fyrirliða og formanna um lokastöðu deildarinnar. Íslenski boltinn 2.4.2025 11:46
„Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Albert Ingason, sérfræðingur Stúkunnar, segir ógjörning að ráða í Stjörnuliðið, bæði fyrir hvert tímabil og eins milli leikja. Jökull Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, sé óútreiknanlegur. Íslenski boltinn 2.4.2025 11:01
Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Bikarævintýri Arminia Bielefeld í þýska fótboltanum heldur áfram. Liðið sló bikarmeistara Bayer Leverkusen úr leik í gærkvöld og er á leið í bikarúrslit í fyrsta skipti í sögu félagsins. Fótbolti 2.4.2025 10:32
Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Stjörnunni 5. sæti Bestu deildar karla í sumar. Íslenski boltinn 2.4.2025 10:00
Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Nikola Jokic átti stórkostlegan leik fyrir Denver Nuggets gegn Minnesota Timberwolves í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Samherji hans, Russell Westbrook, eyðilagði hins vegar allt. Körfubolti 2.4.2025 09:31
„Eins og draumur að rætast“ Jóhannes Berg Andrason ætlar sér að kveðja FH með titli en hann heldur út til Danmerkur eftir tímabilið og gerist atvinnumaður í handbolta. Handbolti 2.4.2025 08:33
„Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Framkvæmdastjóri Knattspyrnusambands Íslands segir umfang veðmálastarfsemi í kringum fótbolta hérlendis áhyggjuefni. Nýlega var fyrirliði Bestu deildar liðs dæmdur í bann vegna veðmála. Í ljósi þess hyggst sambandið auka fræðslu. Íslenski boltinn 2.4.2025 08:03
Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Á leynilegri upptöku sakaði norski hlaupaþjálfarinn Gjert Ingebrigtsen syni sína um að eyðileggja mannorð sitt. Sport 2.4.2025 07:32
Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Fimm leikmenn voru dæmdir í leikbann fyrir sinn þátt í slagsmálum sem brutust út í leik Detroit Pistons og Minnesota Timberwolves. Isaiah Stewart var sá eini sem fékk tveggja leikja bann, þar sem hann á sér sögu um ofbeldi. Körfubolti 2.4.2025 07:01
Dagskráin í dag: Úrslitakeppni karla hefst Fjöruga dagskrá er á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone. Úrslitakeppni Bónus deildar karla hefst með tveimur leikjum í kvöld. Átta liða úrslit Meistaradeildar ungmenna eru í fullum gangi. Svo má einnig finna hafnaboltaleiki og gott golf. Sport 2.4.2025 06:02
„Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Erling Haaland verður frá vegna meiðsla í fimm til sjö vikur. Þjálfarinn Pep Guardiola vonar að hann verði tilbúinn til átaka fyrir síðustu leiki tímabilsins á Englandi og fyrir HM félagsliða sem fer fram í sumar. Enski boltinn 1.4.2025 23:33