Fréttir í tímaröð



Fréttamynd

Fjórar knattspyrnukonur handteknar

Fjórar argentínskar knattspyrnukonur voru handteknar í gær þegar þær voru að spila við brasilískt lið í alþjóðlegu hraðmóti í Brasilíu. Ástæðan voru meintir kynþáttafordómar gagnvart einum starfsmanni leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Michael Schumacher verður afi

Dóttir formúlugoðsagnarinnar Michael Schumacher er að gera hann að afa í fyrsta sinn en hún tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hún eigi von á barni.

Formúla 1
Fréttamynd

Versta frum­raun í úr­vals­deild?

Fyrrum NBA leikmönnum fjölgar ört í íslenskum körfubolta þessa dagana en þessir leikmenn virðast þó ekki allir vera mættir í NBA-formi í íslenska boltann ef eitthvað er að marka tölfræðina.

Körfubolti
Fréttamynd

Endar Rashford í Sádí-Arabíu?

Sagan endalausa um framtíð Marcus Rashford, leikmanns Manchester United, virðist mögulega ætla fá nýjan kafla í janúar en sögusagnir eru á kreiki um að Rashford verði lánaður frá félaginu á nýju ári.

Fótbolti
Fréttamynd

Meik­le skaut Littler skelk í bringu

Luke Littler er kominn áfram í næstu umferð á heimsmeistaramótinu í pílukasti en landi hans, Ryan Meikle, lét hann heldur betur svitna í viðureign þeirra í kvöld.

Sport
Fréttamynd

Haltur Mahomes skoraði snerti­mark

Leikstjórnandi Kansas Chiefs, Patrick Mahomes, gerði sér lítið fyrir og skoraði snertimark upp á eigin spýtur í kvöld í leik Chiefs og Houston Texans.

Sport
Fréttamynd

Kolstad vann toppslaginn

Íslendingahersveit Kolstad í norsku úrvalsdeildinni í handbolta bar sigur úr býtum í toppslag deildarinnar þegar liðið tók á móti toppliði Elverum en lokatölur leiksins urðu 32-29.

Handbolti