Leik lokið: Breiða­blik - Stjarnan 2-1 | Fyrir­liðinn kom til bjargar

Stefán Marteinn Ólafsson skrifar
Höskuldur Gunnlaugsson tryggði Breiðablik sigurinn í kvöld.
Höskuldur Gunnlaugsson tryggði Breiðablik sigurinn í kvöld. Vísir/Hulda Margrét

Íslandsmeistarar Breiðabliks tóku á móti Stjörnunni í nágrannaslag á Kópavogsvelli þegar þriðja umferð Bestu deild karla hóf göngu sína. Það var í uppbótartíma sem fyrirliðinn Höskuldur Gunnlaugsson tryggði Breiðablik 2-1 sigur. Umfjöllun og viðtöl væntanleg..

Bein lýsing

Leikirnir






    Fleiri fréttir

    Sjá meira