Stjarnan

Fréttamynd

Í beinni: Stjarnan - Njarð­vík | Mögu­leiki á titli í toppslag

Stjarnan og Njarðvík eru í 2. og 3. sæti Bónus-deildar karla fyrir lokaumferðina í kvöld. Stjörnumenn gætu orðið deildarmeistarar með sigri ef Tindastóll tapar fyrir Val en Njarðvík gæti með sigri náð 2. sætinu. Njarðvík þarf þó 11 stiga sigur til að ná 2. sæti ef aðeins Stjarnan og Njarðvík enda jöfn að stigum.

Körfubolti
Fréttamynd

„Ég er bara klökkur“

Rúnar Kárason var eitt sólskinsbros eftir sigur Framara á Stjörunni í úrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik. Hann sagði frábært að sjá góða niðurstöðu eftir mikla vinnu hjá félaginu.

Handbolti
Fréttamynd

„Veit ekki hvar on-takkinn er“

Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, var eðlilega súr og svekktur eftir fimm marka tap liðsins gegn Stjörnunni í undanúrslitum Powerade-bikars karla í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

„Þetta bara svíngekk“

Pétur Árni Hauksson lék stórt hlutverk í liði Stjörnunnar er Stjörnumenn tryggðu sér sæti í úrslitum Powerade-bikars karla í handbolta með fimm marka sigri gegn ÍBV í kvöld, 34-29.

Handbolti
Fréttamynd

Hafa ekki tapað undan­úr­slita­leik í ní­tján ár

Undanúrslit Poweradebikars karla í handbolta fara fram á Ásvöllum í kvöld en þar berjast fjögur lið um sæti í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. Eitt af þeim er lið ÍBV en Eyjamenn eru erfiðir við að eiga þegar sjálfur bikarúrslitaleikurinn er í augsýn.

Handbolti