Sport Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Arngrímur Anton Ólafsson úr Pílufélagi Reykjanesbæjar stóð uppi sem sigurvegari á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Glæsileg tilþrif sáust á Bullseye á laugardagskvöldið. Sport 4.11.2024 16:01 Sigurjón hættur með Gróttu Sigurjón Friðbjörn Björnsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu í handbolta. Handbolti 4.11.2024 15:38 Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins. Misfögrum orðum er farið um Frakkann. Körfubolti 4.11.2024 15:03 NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Detriot Pistons mætti Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi og vann góðan sigur. Það var þó ferðalag leikmanna liðsins á leikinn sem vakti einna helst athygli. Körfubolti 4.11.2024 14:32 Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Theodór Elmar Bjarnason hætti tvítugur að spila fyrir íslenska karlalandsliðið eftir að hafa verið settur á varamannabekkinn. Hann fór beinustu leið á Prikið í afmæli hjá bróður sínum. Íslenski boltinn 4.11.2024 14:02 Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Snorri Steinn Guðjónsson hefur þurft að gera þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla leikmanna. Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson verður til að mynda fjarri góðu gamni gegn Bosníu og Georgíu. Handbolti 4.11.2024 13:51 Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum fyrir heimsmeistaramótið í janúar. Handbolti 4.11.2024 13:30 Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Jökull Andrésson hefur komist að samkomulagi við Reading á Englandi um að fá samningi sínum slitið. Hann er því laus allra mála og gæti verið á heimleið. Fótbolti 4.11.2024 12:57 Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Mike Tyson undirbýr sig nú að kappi fyrir endurkomuna í hringinn en hann mætir Jake Paul síðar í þessum mánuði. Undirbúningur gamla heimsmeistarans er þó nokkuð óhefðbundinn. Sport 4.11.2024 12:32 „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Birkir Már Sævarsson kveðst eiga heilbrigðisráðherra mikið að þakka fyrir langan og farsælan knattspyrnuferil. Jafnvel sé kominn tími á að hann fari aftur út á æfingavöll. Íslenski boltinn 4.11.2024 12:00 Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sagði tyrkneskum dómurum til syndanna eftir leikinn gegn Trabzonspor í gær og sagði að hann hefði ekki komið til Tyrklands ef hann hefði vitað hvernig dómgæslan þar sé. Fótbolti 4.11.2024 11:31 Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Íslenska knattspyrnukonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk góða heimsókn frá Íslandi um helgina og hélt upp á það með viðeigandi hætti í sigurleik Harvards skólans í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 4.11.2024 11:02 Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. Fótbolti 4.11.2024 10:32 Hannes í leyfi Framkvæmdastjóri Körfuknattleikssamband Íslands fer í leyfi á morgun og snýr ekki til baka fyrr en í desember. Körfubolti 4.11.2024 10:01 Edu yfirgefur Arsenal Yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, Edu, ætlar að hætta hjá félaginu. Enski boltinn 4.11.2024 09:38 Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Ibrahima Konaté fór meiddur af velli í leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og meiðslin litu alls ekki vel út. Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar. Enski boltinn 4.11.2024 09:22 Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif „Þetta er það besta sem ég hef séð,“ segir Nick Sirianni, þjálfari Philadelphia Eagles, um magnaða takta hlauparans Saquon Barkley í 28-23 sigri Arnanna á Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærkvöld. Sport 4.11.2024 09:03 Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur við brot Manchester United mannsins Lisandro Martínez á aðalstjörnu Chelsea liðsins í jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4.11.2024 08:42 Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Samtök risamaraþona heimsins, World Marathon Majors, hafa tekið inn nýjan meðlim og nú eru risamaraþon heimsins því orðin sjö. Sport 4.11.2024 08:23 Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Mohamed Salah tryggði Liverpool sigur á Brighton um helgina og þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Hann fór síðan á samfélagsmiðla eftir leikinn og sendi frá sér sérstök skilaboð til stuðningsmanna Liverpool. Enski boltinn 4.11.2024 08:00 Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Steinunn Anna Svansdóttir og Ingimar Jónsson tryggðu sér um helgina Íslandsmeistaratitlana í CrossFit. Sport 4.11.2024 07:31 Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Fjórtán ára rússnesk sundstelpa hefur verið dæmd í langt bann eftir að hafa orðið uppvís að notkun anabólískra stera. Sport 4.11.2024 07:02 Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Norður-Kórea tryggði sér heimsmeistaratitilinn hjá sautján ára landsliðum kvenna í fótbolta í gær eftir sigur á Spáni í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum. Fótbolti 4.11.2024 06:30 Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Besti miðvörður heims í fótbolta kvenna, samkvæmt kjörinu um Gullknöttinn, verður í sviðsljósinu á Vodafone Sport í dag. Sport 4.11.2024 06:03 Kennir sjálfum sér um uppsögnina Bruno Fernandes skoraði loks í dag sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, í fyrsta deildarleiknum eftir að Erik ten Hag var rekinn. Hann kennir sjálfum sér um brottreksturinn. Enski boltinn 3.11.2024 23:01 Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Eygló Fanndal Sturludóttir átti fullkomna lokaheimsókn á Evrópumót U23 ára í ólympískum lyftingum sem lauk í dag í Póllandi. Sport 3.11.2024 22:20 Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia voru nálægt því að krækja í stig gegn stórliði Inter á San Siro í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Inter vann þó, 1-0. Fótbolti 3.11.2024 21:56 Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Kortrijk, liðið sem Freyr Alexandersson stýrir, varð að sætta sig við 4-0 skell gegn Anderlecht í dag í belgísku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 20:33 Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Fjöldi Íslendinga var á ferðinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titilbaráttan er hnífjöfn nú þegar þrjár umferðir eru eftir af tímabilinu. Fótbolti 3.11.2024 20:21 Sveindís enn í hlutverki varamanns Sveindís Jane Jónsdóttir hefur fá tækifæri fengið í byrjunarliði Wolfsburg það sem af er leiktíð og hún kom á ný inn á sem varamaður í kvöld, þegar liðið vann Freiburg 3-0 í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 19:50 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Arngrímur Anton Ólafsson úr Pílufélagi Reykjanesbæjar stóð uppi sem sigurvegari á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Glæsileg tilþrif sáust á Bullseye á laugardagskvöldið. Sport 4.11.2024 16:01
Sigurjón hættur með Gróttu Sigurjón Friðbjörn Björnsson er hættur þjálfun kvennaliðs Gróttu í handbolta. Handbolti 4.11.2024 15:38
Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid Joel Embiid, leikmaður Philadelphia 76ers, er til umræðu í þætti kvöldsins af Lögmáli leiksins. Misfögrum orðum er farið um Frakkann. Körfubolti 4.11.2024 15:03
NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Detriot Pistons mætti Brooklyn Nets í NBA deildinni í körfubolta í gærkvöldi og vann góðan sigur. Það var þó ferðalag leikmanna liðsins á leikinn sem vakti einna helst athygli. Körfubolti 4.11.2024 14:32
Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Theodór Elmar Bjarnason hætti tvítugur að spila fyrir íslenska karlalandsliðið eftir að hafa verið settur á varamannabekkinn. Hann fór beinustu leið á Prikið í afmæli hjá bróður sínum. Íslenski boltinn 4.11.2024 14:02
Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Snorri Steinn Guðjónsson hefur þurft að gera þrjár breytingar á íslenska landsliðshópnum vegna meiðsla leikmanna. Landsliðsfyrirliðinn Aron Pálmarsson verður til að mynda fjarri góðu gamni gegn Bosníu og Georgíu. Handbolti 4.11.2024 13:51
Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætir Svíþjóð í tveimur vináttulandsleikjum fyrir heimsmeistaramótið í janúar. Handbolti 4.11.2024 13:30
Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Jökull Andrésson hefur komist að samkomulagi við Reading á Englandi um að fá samningi sínum slitið. Hann er því laus allra mála og gæti verið á heimleið. Fótbolti 4.11.2024 12:57
Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Mike Tyson undirbýr sig nú að kappi fyrir endurkomuna í hringinn en hann mætir Jake Paul síðar í þessum mánuði. Undirbúningur gamla heimsmeistarans er þó nokkuð óhefðbundinn. Sport 4.11.2024 12:32
„Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Birkir Már Sævarsson kveðst eiga heilbrigðisráðherra mikið að þakka fyrir langan og farsælan knattspyrnuferil. Jafnvel sé kominn tími á að hann fari aftur út á æfingavöll. Íslenski boltinn 4.11.2024 12:00
Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ José Mourinho, knattspyrnustjóri Fenerbahce, sagði tyrkneskum dómurum til syndanna eftir leikinn gegn Trabzonspor í gær og sagði að hann hefði ekki komið til Tyrklands ef hann hefði vitað hvernig dómgæslan þar sé. Fótbolti 4.11.2024 11:31
Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Íslenska knattspyrnukonan Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir fékk góða heimsókn frá Íslandi um helgina og hélt upp á það með viðeigandi hætti í sigurleik Harvards skólans í bandaríska háskólafótboltanum. Fótbolti 4.11.2024 11:02
Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Eskilstuna vann 5-4 sigur á Stocksund í sænska fótboltanum um helgina en þrjú sjálfsmörk voru skoruð í leiknum. Eitt þessara sjálfsmarka vakti þó meiri athygli en hin. Fótbolti 4.11.2024 10:32
Hannes í leyfi Framkvæmdastjóri Körfuknattleikssamband Íslands fer í leyfi á morgun og snýr ekki til baka fyrr en í desember. Körfubolti 4.11.2024 10:01
Edu yfirgefur Arsenal Yfirmaður knattspyrnumála hjá Arsenal, Edu, ætlar að hætta hjá félaginu. Enski boltinn 4.11.2024 09:38
Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Ibrahima Konaté fór meiddur af velli í leik Liverpool í ensku úrvalsdeildinni um helgina og meiðslin litu alls ekki vel út. Stuðningsmenn Liverpool geta nú andað léttar. Enski boltinn 4.11.2024 09:22
Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif „Þetta er það besta sem ég hef séð,“ segir Nick Sirianni, þjálfari Philadelphia Eagles, um magnaða takta hlauparans Saquon Barkley í 28-23 sigri Arnanna á Jacksonville Jaguars í NFL-deildinni í amerískum fótbolta í gærkvöld. Sport 4.11.2024 09:03
Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Enzo Maresca, knattspyrnustjóri Chelsea, var allt annað en sáttur við brot Manchester United mannsins Lisandro Martínez á aðalstjörnu Chelsea liðsins í jafntefli liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 4.11.2024 08:42
Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Samtök risamaraþona heimsins, World Marathon Majors, hafa tekið inn nýjan meðlim og nú eru risamaraþon heimsins því orðin sjö. Sport 4.11.2024 08:23
Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Mohamed Salah tryggði Liverpool sigur á Brighton um helgina og þar með toppsætið í ensku úrvalsdeildinni. Hann fór síðan á samfélagsmiðla eftir leikinn og sendi frá sér sérstök skilaboð til stuðningsmanna Liverpool. Enski boltinn 4.11.2024 08:00
Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Steinunn Anna Svansdóttir og Ingimar Jónsson tryggðu sér um helgina Íslandsmeistaratitlana í CrossFit. Sport 4.11.2024 07:31
Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Fjórtán ára rússnesk sundstelpa hefur verið dæmd í langt bann eftir að hafa orðið uppvís að notkun anabólískra stera. Sport 4.11.2024 07:02
Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Norður-Kórea tryggði sér heimsmeistaratitilinn hjá sautján ára landsliðum kvenna í fótbolta í gær eftir sigur á Spáni í vítaspyrnukeppni í úrslitaleiknum. Fótbolti 4.11.2024 06:30
Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Besti miðvörður heims í fótbolta kvenna, samkvæmt kjörinu um Gullknöttinn, verður í sviðsljósinu á Vodafone Sport í dag. Sport 4.11.2024 06:03
Kennir sjálfum sér um uppsögnina Bruno Fernandes skoraði loks í dag sitt fyrsta mark í ensku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð, í fyrsta deildarleiknum eftir að Erik ten Hag var rekinn. Hann kennir sjálfum sér um brottreksturinn. Enski boltinn 3.11.2024 23:01
Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Eygló Fanndal Sturludóttir átti fullkomna lokaheimsókn á Evrópumót U23 ára í ólympískum lyftingum sem lauk í dag í Póllandi. Sport 3.11.2024 22:20
Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson og félagar í Venezia voru nálægt því að krækja í stig gegn stórliði Inter á San Siro í kvöld, í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Inter vann þó, 1-0. Fótbolti 3.11.2024 21:56
Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Kortrijk, liðið sem Freyr Alexandersson stýrir, varð að sætta sig við 4-0 skell gegn Anderlecht í dag í belgísku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 20:33
Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Fjöldi Íslendinga var á ferðinni í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Titilbaráttan er hnífjöfn nú þegar þrjár umferðir eru eftir af tímabilinu. Fótbolti 3.11.2024 20:21
Sveindís enn í hlutverki varamanns Sveindís Jane Jónsdóttir hefur fá tækifæri fengið í byrjunarliði Wolfsburg það sem af er leiktíð og hún kom á ný inn á sem varamaður í kvöld, þegar liðið vann Freiburg 3-0 í þýsku 1. deildinni í fótbolta. Fótbolti 3.11.2024 19:50