Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: HK - Fram 1-0 | HK úr fallsæti eftir sigurmark í lokin HK vann gríðarlega mikilvægan sigur á Fram þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Kórnum í kvöld. Með sigrinum lyftir HK sér úr fallsæti. Íslenski boltinn 1.9.2024 21:11 „Fyrir KR stoltið“ Ástbjörn Þórðarson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði eftir skiptin til KR í kvöld þegar liðið fékk ÍA í heimsókn í Vesturbæinn. KR vann 4-2 sigur og Ástbjörn var stoltur og ánægður í leikslok. Íslenski boltinn 1.9.2024 20:42 „Held að þetta hafi verið jafnteflisleikur sem við stálum í lokin” Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var virkilega ánægður eftir torsóttan 3-2 útisigur gegn KA í fjörugum leik á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 1.9.2024 20:09 „Ég er í skýjunum og ætla að vera það fram eftir kvöldi“ Halldór Jón Sigurðsson þjálfari Tindastóls var mjög ánægður með leik síns lið í dag en Tindastóll lagði Keflavík 2-1 í neðri hluta Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:21 „Eigum að fá mesta víti sem ég hef séð í langan tíma” Breiðablik vann 3-2 útisigur á KA í dag í fjörugum leik þar sem KA jafnaði leikinn í tvígang eftir að hafa lent undir. Með tapinu er ljóst að KA endar ekki í efri hluta deildarinnar þegar ein umferð er óleikin af hefðbundinni deildarkeppni. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:08 Uppgjörið: KR - ÍA 4-2 | Þrenna Benónýs færði KR-ingum þrjú stór stig KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttu Bestu deildarinnar þegar þeir lögðu ÍA 4-2 í Frostaskjólinu. KR fær því smá andrými í baráttunni sæti í deildinni að ári. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:04 Uppgjörið: KA - Breiðablik 2-3 | Kristófer Ingi tryggði Blikum mikilvæg stig Breiðablik er áfram á toppi Bestu deildarinnar eftir 3-2 útsigur gegn KA í dag. Úrslitin þýða að KA á ekki lengur möguleika á að enda í efri hluta deildarinnar þar sem Stjarnan vann sigur í sínum leik. Íslenski boltinn 1.9.2024 18:16 Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 2-1 | Keflavík í vondum málum eftir tap Tindastóll vann Keflavík 2-1 á Sauðárkróki í dag í hörkuleik. Leikurinn var fyrsti leikur í neðra umspili Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 1.9.2024 18:10 „Mér fannst vanta hugrekki í okkur“ Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var ósáttur með frammistöðu sinna manna í 0-0 jafnteflinu gegn Fylki á Ísafirði í dag. Hann sagði að hans menn þyrftu að bera meiri virðingu fyrir boltanum. Íslenski boltinn 1.9.2024 17:06 Rúnar Páll: Ætluðum ekki að hleypa þessu upp í einhverja vitleysu Fylkismenn náðu ekki að sækja sigur á Ísafjörð í dag og komast þar með upp fyrir Vestra og upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:37 Uppgjörið: FH - Stjarnan 0-3 | Stjarnan fór langleiðina með að tryggja sæti í efri hlutanum Stjarnan vann sterkan og mikilvægan 3-0 sigur er liðið heimsótti FH í 21. umferð Bestu-deildar í kvöld. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:15 Uppgjörið: Vestri - Fylkir 0-0 | Fátt um fína drætti í rokinu Vestri og Fylkir gerðu markalaust jafntefli á Ísafirði í dag. Leikurinn var tilþrifalítill en heimamenn þó mun sterkari án þess að nýta sér það. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:00 Valdi KR fram yfir fjögur önnur lið: „Ég er bara þakklátur“ Hart var barist um starfskrafta Guðmundar Andra Tryggvasonar í sumar sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir nýtt félag sitt KR í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann fagnar því að vera kominn heim í uppeldisfélagið. Íslenski boltinn 1.9.2024 10:53 Óboðinn gestur truflaði leik í Lengjudeildinni Lið Gróttu og Fjölnis mættust í Lengjudeildinni í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í dag. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið en töluverða athygli vakti þegar óboðinn gestur varð til þess að stöðva þurfti leik um stundarsakir. Íslenski boltinn 31.8.2024 21:47 „1-0 tap er ekki sanngjörn niðurstaða“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Þór/KA í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:30 „Ekki annað hægt en að fara sáttur heim eftir þetta“ Sandra María Jessen var hetja Þórs/KA í dag þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á FH í efri hluta Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:15 Fjölnismenn töpuðu óvænt á móti Gróttu og náðu ekki toppsætinu Fjölnismönnum tókst ekki að nýta sér tap Eyjamanna í gær og ná hinu eftirsótta toppsæti í Lengjudeildinni í fótbolta. Þeir hafa ekki unnið leik í einn og hálfan mánuð. Íslenski boltinn 31.8.2024 15:57 Uppgjörið: Þór/KA - FH 1-0 | Sandra María heldur áfram að fara illa með FH Þór/KA byrjar úrslitakeppnina vel en liðið steig stórt skref í átta að þriðja sætinu með 1-0 sigur á FH á KA-vellinum í dag. Íslenski boltinn 31.8.2024 15:53 „Ekki oft sem maður skorar“ „Ég held að við getum ekki verið annað en sáttar með þessi úrslit,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði og markaskorari Þróttar, í 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:46 „Þetta er næsta skref“ „Ég verð að segja að ég sé stoltur. Þetta var erfiður leikur síðasta sunnudag, við komumst aldrei nálægt þeim þá og höfðum engin áhrif á leikinn. Mér fannst við mun nær þeim í öllum aðgerðum í kvöld,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings, þegar hann var búinn að fara yfir málin inni í búningsherbergi eftir 4-0 tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:43 Gæti orðið tvöfaldur meistari með sitt hvoru liðinu: „Ekki spurning að ég er með það markmið í huga“ „Ég elska að spila með þessum stelpum, við hjálpum hvor annarri og það fór aldeilis vel í dag,“ sagði Samantha Smith, sem gekk á dögunum til liðs við Breiðablik, eftir 4-0 sigur gegn Víkingi þar sem hún skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:24 Uppgjörið: Valur - Þróttur 1-1 | Dýr stig í súginn hjá meisturunum Í kvöld hófst keppni í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir að deildinni var skipt upp í tvennt. Á Hlíðarenda náðu Þróttarar í stig gegn Valskonum, lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:00 Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Aftur voru Blikar í engum vandræðum með Víkinga Breiðablik vann 4-0 gegn Víkingi í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar kvenna eftir tvískiptingu. Liðin mættust líka í síðustu umferð og þar varð niðurstaðan nákvæmlega sú sama. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:00 Bestu mörkin: Hitað upp fyrir úrslitakeppnina Úrslitakeppnin í Bestu deild kvenna hefst í kvöld og stelpurnar í Bestu mörkunum hituðu upp í dag. Íslenski boltinn 30.8.2024 16:31 Katrín byrjaði með Damir er hann spurði í áttunda sinn Katrín Ásbjörnsdóttir er nýjasti gestur þáttarins Leikdagurinn þar sem fylgst er með leikdegi í lífi leikmanna í Bestu-deildunum. Íslenski boltinn 30.8.2024 14:31 Stúkan: Lárus Orri vann milljón en Albert giskaði vitlaust „Ég er með getraun fyrir ykkur strákar mínir, það er jafnvel milljón í boði“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, við Albert Brynjar Ingason og Lárus Orra Sigurðsson. Íslenski boltinn 29.8.2024 23:32 „Krakkar“ með blys, dós kastað að dómara og grannar sakaðir um íkveikju ÍBV, ÍR, Þór Akureyri, KFA og Vængir Júpiters hafa öll verið sektuð af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í sumar vegna hegðunar áhorfenda. Brotin eru misalvarleg en hæsta sektin nam 100.000 krónum. Íslenski boltinn 29.8.2024 07:01 Dagskráin í dag: Víkingar taka risaskref í Andorra Afar líklegt er að Víkingar taki stórt skref í fótboltasögu sinni í kvöld með því að tryggja sig inn í Sambandsdeild Evrópu, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 29.8.2024 06:00 Afturelding sektað vegna ummæla: „Ertu fokking þroskaheftur?“ Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað Aftureldingu um 25 þúsund krónur vegna framkomu stjórnarmanns félagsins í garð dómara leiks liðsins við Gróttu í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 28.8.2024 16:14 HK sektað um 250 þúsund krónur fyrir ónýta markið Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum í gær að sekta HK fyrir framkvæmd félagsins á leik liðsins gegn KR. Íslenski boltinn 28.8.2024 15:15 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 334 ›
Uppgjörið og viðtöl: HK - Fram 1-0 | HK úr fallsæti eftir sigurmark í lokin HK vann gríðarlega mikilvægan sigur á Fram þegar liðin mættust í Bestu deildinni í Kórnum í kvöld. Með sigrinum lyftir HK sér úr fallsæti. Íslenski boltinn 1.9.2024 21:11
„Fyrir KR stoltið“ Ástbjörn Þórðarson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði eftir skiptin til KR í kvöld þegar liðið fékk ÍA í heimsókn í Vesturbæinn. KR vann 4-2 sigur og Ástbjörn var stoltur og ánægður í leikslok. Íslenski boltinn 1.9.2024 20:42
„Held að þetta hafi verið jafnteflisleikur sem við stálum í lokin” Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var virkilega ánægður eftir torsóttan 3-2 útisigur gegn KA í fjörugum leik á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 1.9.2024 20:09
„Ég er í skýjunum og ætla að vera það fram eftir kvöldi“ Halldór Jón Sigurðsson þjálfari Tindastóls var mjög ánægður með leik síns lið í dag en Tindastóll lagði Keflavík 2-1 í neðri hluta Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:21
„Eigum að fá mesta víti sem ég hef séð í langan tíma” Breiðablik vann 3-2 útisigur á KA í dag í fjörugum leik þar sem KA jafnaði leikinn í tvígang eftir að hafa lent undir. Með tapinu er ljóst að KA endar ekki í efri hluta deildarinnar þegar ein umferð er óleikin af hefðbundinni deildarkeppni. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:08
Uppgjörið: KR - ÍA 4-2 | Þrenna Benónýs færði KR-ingum þrjú stór stig KR vann gríðarlega mikilvægan sigur í fallbaráttu Bestu deildarinnar þegar þeir lögðu ÍA 4-2 í Frostaskjólinu. KR fær því smá andrými í baráttunni sæti í deildinni að ári. Íslenski boltinn 1.9.2024 19:04
Uppgjörið: KA - Breiðablik 2-3 | Kristófer Ingi tryggði Blikum mikilvæg stig Breiðablik er áfram á toppi Bestu deildarinnar eftir 3-2 útsigur gegn KA í dag. Úrslitin þýða að KA á ekki lengur möguleika á að enda í efri hluta deildarinnar þar sem Stjarnan vann sigur í sínum leik. Íslenski boltinn 1.9.2024 18:16
Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 2-1 | Keflavík í vondum málum eftir tap Tindastóll vann Keflavík 2-1 á Sauðárkróki í dag í hörkuleik. Leikurinn var fyrsti leikur í neðra umspili Bestu deildarinnar. Íslenski boltinn 1.9.2024 18:10
„Mér fannst vanta hugrekki í okkur“ Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var ósáttur með frammistöðu sinna manna í 0-0 jafnteflinu gegn Fylki á Ísafirði í dag. Hann sagði að hans menn þyrftu að bera meiri virðingu fyrir boltanum. Íslenski boltinn 1.9.2024 17:06
Rúnar Páll: Ætluðum ekki að hleypa þessu upp í einhverja vitleysu Fylkismenn náðu ekki að sækja sigur á Ísafjörð í dag og komast þar með upp fyrir Vestra og upp úr fallsæti. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:37
Uppgjörið: FH - Stjarnan 0-3 | Stjarnan fór langleiðina með að tryggja sæti í efri hlutanum Stjarnan vann sterkan og mikilvægan 3-0 sigur er liðið heimsótti FH í 21. umferð Bestu-deildar í kvöld. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:15
Uppgjörið: Vestri - Fylkir 0-0 | Fátt um fína drætti í rokinu Vestri og Fylkir gerðu markalaust jafntefli á Ísafirði í dag. Leikurinn var tilþrifalítill en heimamenn þó mun sterkari án þess að nýta sér það. Íslenski boltinn 1.9.2024 16:00
Valdi KR fram yfir fjögur önnur lið: „Ég er bara þakklátur“ Hart var barist um starfskrafta Guðmundar Andra Tryggvasonar í sumar sem gæti spilað sinn fyrsta leik fyrir nýtt félag sitt KR í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Hann fagnar því að vera kominn heim í uppeldisfélagið. Íslenski boltinn 1.9.2024 10:53
Óboðinn gestur truflaði leik í Lengjudeildinni Lið Gróttu og Fjölnis mættust í Lengjudeildinni í knattspyrnu á Seltjarnarnesi í dag. Leikurinn var mikilvægur fyrir bæði lið en töluverða athygli vakti þegar óboðinn gestur varð til þess að stöðva þurfti leik um stundarsakir. Íslenski boltinn 31.8.2024 21:47
„1-0 tap er ekki sanngjörn niðurstaða“ Guðni Eiríksson, þjálfari FH, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Þór/KA í Bestu deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:30
„Ekki annað hægt en að fara sáttur heim eftir þetta“ Sandra María Jessen var hetja Þórs/KA í dag þegar hún skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á FH í efri hluta Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 31.8.2024 19:15
Fjölnismenn töpuðu óvænt á móti Gróttu og náðu ekki toppsætinu Fjölnismönnum tókst ekki að nýta sér tap Eyjamanna í gær og ná hinu eftirsótta toppsæti í Lengjudeildinni í fótbolta. Þeir hafa ekki unnið leik í einn og hálfan mánuð. Íslenski boltinn 31.8.2024 15:57
Uppgjörið: Þór/KA - FH 1-0 | Sandra María heldur áfram að fara illa með FH Þór/KA byrjar úrslitakeppnina vel en liðið steig stórt skref í átta að þriðja sætinu með 1-0 sigur á FH á KA-vellinum í dag. Íslenski boltinn 31.8.2024 15:53
„Ekki oft sem maður skorar“ „Ég held að við getum ekki verið annað en sáttar með þessi úrslit,“ sagði Álfhildur Rósa Kjartansdóttir, fyrirliði og markaskorari Þróttar, í 1-1 jafntefli liðsins gegn Val í Bestu deild kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:46
„Þetta er næsta skref“ „Ég verð að segja að ég sé stoltur. Þetta var erfiður leikur síðasta sunnudag, við komumst aldrei nálægt þeim þá og höfðum engin áhrif á leikinn. Mér fannst við mun nær þeim í öllum aðgerðum í kvöld,“ sagði John Andrews, þjálfari Víkings, þegar hann var búinn að fara yfir málin inni í búningsherbergi eftir 4-0 tap gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:43
Gæti orðið tvöfaldur meistari með sitt hvoru liðinu: „Ekki spurning að ég er með það markmið í huga“ „Ég elska að spila með þessum stelpum, við hjálpum hvor annarri og það fór aldeilis vel í dag,“ sagði Samantha Smith, sem gekk á dögunum til liðs við Breiðablik, eftir 4-0 sigur gegn Víkingi þar sem hún skoraði tvö og lagði upp eitt mark. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:24
Uppgjörið: Valur - Þróttur 1-1 | Dýr stig í súginn hjá meisturunum Í kvöld hófst keppni í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir að deildinni var skipt upp í tvennt. Á Hlíðarenda náðu Þróttarar í stig gegn Valskonum, lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:00
Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Aftur voru Blikar í engum vandræðum með Víkinga Breiðablik vann 4-0 gegn Víkingi í fyrstu umferð efri hluta Bestu deildar kvenna eftir tvískiptingu. Liðin mættust líka í síðustu umferð og þar varð niðurstaðan nákvæmlega sú sama. Íslenski boltinn 30.8.2024 20:00
Bestu mörkin: Hitað upp fyrir úrslitakeppnina Úrslitakeppnin í Bestu deild kvenna hefst í kvöld og stelpurnar í Bestu mörkunum hituðu upp í dag. Íslenski boltinn 30.8.2024 16:31
Katrín byrjaði með Damir er hann spurði í áttunda sinn Katrín Ásbjörnsdóttir er nýjasti gestur þáttarins Leikdagurinn þar sem fylgst er með leikdegi í lífi leikmanna í Bestu-deildunum. Íslenski boltinn 30.8.2024 14:31
Stúkan: Lárus Orri vann milljón en Albert giskaði vitlaust „Ég er með getraun fyrir ykkur strákar mínir, það er jafnvel milljón í boði“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, við Albert Brynjar Ingason og Lárus Orra Sigurðsson. Íslenski boltinn 29.8.2024 23:32
„Krakkar“ með blys, dós kastað að dómara og grannar sakaðir um íkveikju ÍBV, ÍR, Þór Akureyri, KFA og Vængir Júpiters hafa öll verið sektuð af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ í sumar vegna hegðunar áhorfenda. Brotin eru misalvarleg en hæsta sektin nam 100.000 krónum. Íslenski boltinn 29.8.2024 07:01
Dagskráin í dag: Víkingar taka risaskref í Andorra Afar líklegt er að Víkingar taki stórt skref í fótboltasögu sinni í kvöld með því að tryggja sig inn í Sambandsdeild Evrópu, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Íslenski boltinn 29.8.2024 06:00
Afturelding sektað vegna ummæla: „Ertu fokking þroskaheftur?“ Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur sektað Aftureldingu um 25 þúsund krónur vegna framkomu stjórnarmanns félagsins í garð dómara leiks liðsins við Gróttu í Lengjudeild kvenna. Íslenski boltinn 28.8.2024 16:14
HK sektað um 250 þúsund krónur fyrir ónýta markið Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ ákvað á fundi sínum í gær að sekta HK fyrir framkvæmd félagsins á leik liðsins gegn KR. Íslenski boltinn 28.8.2024 15:15