Byrjunarlið Vals og Breiðabliks: Pétur gerir tvær breytingar á liði Vals Smári Jökull Jónsson skrifar 5. október 2024 15:21 Það verður hart barist að Hlíðarenda enda Íslandsmeistaratitillinn í húfi. Vísir/Anton Brink Valur og Breiðablik mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitil kvenna í knattspyrnu að Hlíðarenda nú á eftir. Þjálfararnir Pétur Pétursson og Nik Chamberlain hafa opinberað byrjunarlið sín í stórleiknum á eftir. Það ríkir mikil eftirvænting fyrir leiknum sem hefst á N1-vellinum að Hlíðarenda klukkan 16:15. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni lýsingu hér á Vísi og einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn klukkan 15:45. Pétur Pétursson gerir tvær breytingar frá því í síðasta leik liðsins gegn Víkingi. Katie Cousins og Guðrún Elísabet Björginvsdóttir koma inn í liðið á kostnað Elísu Viðarsdóttur og Nadíu Atladóttur sem setjast á bekkinn. Þetta er sama byrjunarlið og í bikarúrslitaleik liðanna í ágúst þar sem Valur fór með 2-1 sigur af hólmi. Breiðablik stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik liðsins en þá unnu Blikakonur sigur á FH. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði er á sínum stað en hún hefur átt við smávægileg meiðsli að stríða. Byrjunarlið Vals 1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn Byrjunarlið Breiðabliks 1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn Besta deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Sjá meira
Það ríkir mikil eftirvænting fyrir leiknum sem hefst á N1-vellinum að Hlíðarenda klukkan 16:15. Leikurinn verður að sjálfsögðu í beinni lýsingu hér á Vísi og einnig í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst upphitun fyrir leikinn klukkan 15:45. Pétur Pétursson gerir tvær breytingar frá því í síðasta leik liðsins gegn Víkingi. Katie Cousins og Guðrún Elísabet Björginvsdóttir koma inn í liðið á kostnað Elísu Viðarsdóttur og Nadíu Atladóttur sem setjast á bekkinn. Þetta er sama byrjunarlið og í bikarúrslitaleik liðanna í ágúst þar sem Valur fór með 2-1 sigur af hólmi. Breiðablik stillir upp sama byrjunarliði og í síðasta leik liðsins en þá unnu Blikakonur sigur á FH. Ásta Eir Árnadóttir fyrirliði er á sínum stað en hún hefur átt við smávægileg meiðsli að stríða. Byrjunarlið Vals 1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn Byrjunarlið Breiðabliks 1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn
1. Fanney Inga Birkisdóttir - markvörður2. Hailey Whitaker - vörn6. Natasha Anasi - vörn21. Lillý Rut Hlynsdóttir - vörn11. Anna Rakel Pétursdóttir - vörn8. Katherine Cousins - miðja10. Berglind Rós Ágústsdóttir - miðja14. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir - miðja22. Guðrún Elísabet Björgvinsdóttir - miðja23. Fanndís Friðriksdóttir - sókn29. Jasmín Erla Ingadóttir - sókn
1. Thelma Ívarsdóttir - markvörður4. Elín Helena Karlsdóttir - vörn13. Ásta Eir Árnadóttir - vörn18. Kristín Dís Árnadóttir - vörn27. Barbára Sól Gísladóttir - vörn5. Samantha Rose Smith - miðja7. Agla María Albertsdóttir - miðja8. Heiða Ragney Viðarsdóttir - miðja11. Andrea Rut Bjarnadóttir - miðja 10. Katrín Ásbjörnsdóttir - sókn15. Vigdís Lilja Kristjánsdóttir - sókn
Besta deild kvenna Valur Breiðablik Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fleiri fréttir Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Kristófer áfram í Kópavogi Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Damir á leið til Asíu Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn „Velkomin í dal draumanna“ Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Hermann Hreiðars tekur við HK Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Oliver kveður Breiðablik „Skil vel að KR-ingar séu með vatn í munninum yfir því sem koma skal“ Víkingar gætu komið íslensku liði í Evrópudeildina „Þetta er liðið hans Höskuldar“ Sjá meira