Heilsa

Hjartastyrkjandi tónleikar

Hjartagátt – styrktartónleikar eru bráðskemmtilegir og hjartastyrkjandi tónleikar þar sem margir af okkar helstu listamönnum koma fram og stuðla þar með að bættri aðstöðu sjúklinga og starfsfólks Hjartagáttar Landspítalans.

Heilsuvísir

135 kílómetra fyrir kílói af fitu

Á heimasíðu Matvæla- og næringafræðifélags Íslands má finna BMI-stuðuls reiknivél sem reiknar meðal annars út hversu marga kílómetra þú þarft að skokka til að brenna 1 kílói af fitu.

Heilsuvísir

Ertu sdíbblaður?

Á meðan flestir fagna sumrinu er það þónokkrir sem fyllast kvíða þegar sólin hækkar á lofti og gróðurinn fer í sinn fegursta búning.

Heilsuvísir

Hleypurðu eins og rækja?

Þeir eru nokkrir byrjendurnir í hlaupaíþróttinni sem hætta við eftir nokkrar tilraunir vegna eymsla í líkamanum og þá er ekki verið að tala um venjulegar harðsperrur heldur vöðvabólgu í öxlum og eymsli í mjóbaki.

Heilsuvísir

Mikill hraði og mikil spenna

Sprenging hefur orðið í götuhjólamenningu hér á Íslandi undanfarin ár og eru hjólreiðarmenn á svokölluðum racerum orðnir eins og ljúfir vorboðar á höfuðborgarsvæðinu. Nokkrar keppnir hafa verið haldnar í kringum íþróttina og fer þeim fjölgandi.

Heilsuvísir

Sport Elítan: Viltu hlaupa hraðar?

Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Vísir og Sport Elítan eru í samstarfi og allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi. Nú er komið að Silju Úlfarsdóttur einkaþjálfara og fyrrum frjálsíþróttakonu úr FH sem fer yfir nokkuð atriði til að ná að hlaupa hraðar en hún sjálf var frábær spretthlaupari á sínum tíma.

Heilsuvísir

Sport Elítan: Að setja sér markmið

Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi. Arnar Grant einkaþjálfari skrifar pistil dagsins.

Heilsuvísir

Sport Elítan: Vertu sterk/ur og æfðu létt!

Sport Elítan er hópur rúmlega 20 einstaklinga sem að hefur það að markmiði að bæta heilsu Íslendinga og hjálpa íþróttamönnum að ná lengra með því að bjóða uppá fjarþjálfun fyrir einstaklinga. Allir pistlar og hugleiðingar hópsins birtast á Vísi og í dag gefur Stefán Sölvi Pétursson góð ráð sem snúa að lyftingaæfingum.

Heilsuvísir

Sport Elítan: Vöðvastækkun (Fyrri hluti)

Mannslíkaminn er ótrúlegur og ekki nokkur vélbúnaður sem hefur þessa sömu aðlögunar hæfileika og líkaminn okkar. En líkamanum er samt alls ekki vel við breytingar og undir eðlilegum kringumstæðum leitast hann eftir að halda sér í eins stöðugu ástandi og mögulegt er. En þegar ákveðið álag er sett á líkamann bregst hann við með aðlögun.

Heilsuvísir

Sport Elítan: Góðir hlutir gerast hægt

Í dag var ég spurð að því hvað ég myndi helst ráðleggja 14-16 ára ungling sem langar til þess að verða atvinnumaður í íþróttum og það fékk mig til þess að hugsa til baka. Þótt ég sé ekki eldri en 21 árs finnst mér samt vera ótrúlega langt síðan ég var sjálf 16 ára gömul. Ung var ég orðin staðráðin í því að ná langt í íþróttum og var tilbúin til þess að gera allt og fórna öllu til að svo myndi verða.

Heilsuvísir