Menn með dúkkum Sigga Dögg kynfræðingur skrifar 27. maí 2014 20:30 Hægt er að velja um kvendúkku eða karldúkku. Mynd/Getty Ég rakst á ótrúlega áhugaverða heimildarmynd fyrir nokkru um karlmenn sem eru með kvenkynsdúkkum sem kallast „Real dolls“. Til að gæta jafnræðis þá er einnig til gauradúkkur en ég veit ekki til þess heimildarmynd um einstaklinga með karldúkkum hafi verið gerð. Það sem mér sýnist þessir einstaklingar eiga sameiginlegt var að þeir voru að leita bæði eftir nánd og kynferðislegri útrás og eiga flestir í erfiðleikum með mannleg samskipti. Þessar dúkkur eru frekar dýrir og hlaupa á nokkur hundrað þúsundum og með aukahlutum geta farið vel yfir milljón íslenskar krónur (svo ég tali nú ekki um sendingarkostnað og tolla). Þá var gerð fín bíómynd, Lars and the real girl, um slíka ást (því margir upplifa þetta sem raunverulega ást) með Ryan Gosling í fararbroddi. Nú þekki ég til neins sem á svona dúkku en mig grunar sterklega að þær megi finna all nokkrar meðal samlanda okkar. Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Ég rakst á ótrúlega áhugaverða heimildarmynd fyrir nokkru um karlmenn sem eru með kvenkynsdúkkum sem kallast „Real dolls“. Til að gæta jafnræðis þá er einnig til gauradúkkur en ég veit ekki til þess heimildarmynd um einstaklinga með karldúkkum hafi verið gerð. Það sem mér sýnist þessir einstaklingar eiga sameiginlegt var að þeir voru að leita bæði eftir nánd og kynferðislegri útrás og eiga flestir í erfiðleikum með mannleg samskipti. Þessar dúkkur eru frekar dýrir og hlaupa á nokkur hundrað þúsundum og með aukahlutum geta farið vel yfir milljón íslenskar krónur (svo ég tali nú ekki um sendingarkostnað og tolla). Þá var gerð fín bíómynd, Lars and the real girl, um slíka ást (því margir upplifa þetta sem raunverulega ást) með Ryan Gosling í fararbroddi. Nú þekki ég til neins sem á svona dúkku en mig grunar sterklega að þær megi finna all nokkrar meðal samlanda okkar.
Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira