Píkan Sigga Dögg kynfræðingur skrifar 23. maí 2014 09:00 Píkan er svo miklu meira en margir halda. Píkan getur virst flókin og sveipuð dulúð en ef þú bara kemur þér vel fyrir með lítinn spegil í hönd þá sérðu að hún er afskaplega vinaleg. Þó er gott að kynna sér hana aðeins svo þú vitir hvað þú sért að skoða. 10 staðreyndir um píkunaPíkur eru ólíkar. Barmarnir eru missíðir, snípurinn misstór og píkan sjálf mis ofarlegaSnípurinn er sérhannaður fyrir kynferðislega ánægju Leggöng eru um 7,6 cm til 12,7 cm löngLeggöngin blotna til þess að jafna efnasamsetningu legganganna til að auðvelda kynmök, auka kynferðislega ánægju og í tilfellum sem það á við, svo sæði svo það geti synt hraðar og lifað lengurSumar píkur finna fyrir g-blettinum, og þær sem finna fyrir honum finna bara stundum fyrir honum en ekki alltafÁ meðan á óléttu stendur þá fá innri barmarnir dekkri litBarmar eru misstórir, frekar teygjanlegir og þeir innri oft stærri en þeir ytri.Kegel æfingar eru æfingar fyrir grindarbotnsvöðvana til að halda píkunni í formi. Þessar æfingar eru sérstaklega mikilvægar fyrir píkuna til að jafna sig eftir fæðinguna. Þá geta æfingarnar einnig aukið á kynferðislegan unaðLykt er einstaklingsbundin og því verður þú að meta fyrir þig hvað er „vond" (öðruvísi en vanalega) lykt og hvenær þú gætir þurft að leita til læknisEf þér finnst útferðin vera meiri en vanalega þá gæti verið gott að leita til læknisPissaðu eftir samfarir til að minnka líkurnar á þvagfærasýkingu Hjá Betty Dodson má skoða bæði teiknaðar myndir og ljósmyndir af allskyns píkum. Það er einnig mjög áhugavert að skoða ljósmyndir af leghálsinumOg mundu, við höfum einnig talað saman um snípinn. Heilsa Tengdar fréttir Kynfærakrullur Háreyðing líkamshára er umdeilt mál. 2. júní 2014 09:00 Ólík kynlöngun Mörg pör glíma við ólíka kynlöngun en eins og með allt þá er til lausn. 22. maí 2014 09:00 Titrari sem læknismeðferð? Læknar þróuðu titrarann sem meðferð við móðursýki 1. júní 2014 10:00 Snípurinn Allt sem þú vilt og þarft að vita um snípinn. 19. maí 2014 11:00 Sexsomnia Heimildamynd um kynferðislega svefnröskun sem kallast sexsomnia. 16. maí 2014 11:00 Sexí smáskilaboð Kynferðisleg smáskilaboð, jákvæð eða neikvæð? 30. maí 2014 11:00 Ótakmarkað af fullnægingum Er meira alltaf betra þegar kemur að fullnægingum? 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Píkan getur virst flókin og sveipuð dulúð en ef þú bara kemur þér vel fyrir með lítinn spegil í hönd þá sérðu að hún er afskaplega vinaleg. Þó er gott að kynna sér hana aðeins svo þú vitir hvað þú sért að skoða. 10 staðreyndir um píkunaPíkur eru ólíkar. Barmarnir eru missíðir, snípurinn misstór og píkan sjálf mis ofarlegaSnípurinn er sérhannaður fyrir kynferðislega ánægju Leggöng eru um 7,6 cm til 12,7 cm löngLeggöngin blotna til þess að jafna efnasamsetningu legganganna til að auðvelda kynmök, auka kynferðislega ánægju og í tilfellum sem það á við, svo sæði svo það geti synt hraðar og lifað lengurSumar píkur finna fyrir g-blettinum, og þær sem finna fyrir honum finna bara stundum fyrir honum en ekki alltafÁ meðan á óléttu stendur þá fá innri barmarnir dekkri litBarmar eru misstórir, frekar teygjanlegir og þeir innri oft stærri en þeir ytri.Kegel æfingar eru æfingar fyrir grindarbotnsvöðvana til að halda píkunni í formi. Þessar æfingar eru sérstaklega mikilvægar fyrir píkuna til að jafna sig eftir fæðinguna. Þá geta æfingarnar einnig aukið á kynferðislegan unaðLykt er einstaklingsbundin og því verður þú að meta fyrir þig hvað er „vond" (öðruvísi en vanalega) lykt og hvenær þú gætir þurft að leita til læknisEf þér finnst útferðin vera meiri en vanalega þá gæti verið gott að leita til læknisPissaðu eftir samfarir til að minnka líkurnar á þvagfærasýkingu Hjá Betty Dodson má skoða bæði teiknaðar myndir og ljósmyndir af allskyns píkum. Það er einnig mjög áhugavert að skoða ljósmyndir af leghálsinumOg mundu, við höfum einnig talað saman um snípinn.
Heilsa Tengdar fréttir Kynfærakrullur Háreyðing líkamshára er umdeilt mál. 2. júní 2014 09:00 Ólík kynlöngun Mörg pör glíma við ólíka kynlöngun en eins og með allt þá er til lausn. 22. maí 2014 09:00 Titrari sem læknismeðferð? Læknar þróuðu titrarann sem meðferð við móðursýki 1. júní 2014 10:00 Snípurinn Allt sem þú vilt og þarft að vita um snípinn. 19. maí 2014 11:00 Sexsomnia Heimildamynd um kynferðislega svefnröskun sem kallast sexsomnia. 16. maí 2014 11:00 Sexí smáskilaboð Kynferðisleg smáskilaboð, jákvæð eða neikvæð? 30. maí 2014 11:00 Ótakmarkað af fullnægingum Er meira alltaf betra þegar kemur að fullnægingum? 20. maí 2014 10:00 Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Sjá meira
Ólík kynlöngun Mörg pör glíma við ólíka kynlöngun en eins og með allt þá er til lausn. 22. maí 2014 09:00